Íslendingur - 02.11.1860, Page 5

Íslendingur - 02.11.1860, Page 5
117 ur skilið, að hafa orðið öðrum eins manni, og þjer eruð, að fótahefli. þjer sjáið nú, að þjer liefðuð getað sparað yður þau umsvif, að senda mjer Ieiðrjettingu yðar með stefnuvottnm, því jeg fyrir mitt leyti hefði alclrei gengið ámóti móttöku hennar, þó vitnalaust væri, og það varlíka að eins til að gjalda yður líku líkt, að jeg sendi yður aptur leiðrjettinguna með vottum. Dœminu yðar um 100 útgefendurna sinn í hverju landi vil jcg því einu svara, að þó það mundi hœgt, að samrýma það við 11. gr. í tilskip. 1855, ef það kœmi fyrir, þá uggir mig, að það mundi vefjast fyrir yður, og hefði yður þá verið sœmra, að setja það ekki upp, svo yður þyrfti ekki að fara líkt, og mælt er um hrafninn, þegar hann hefur klakið út unga sinum og fer svo að skoða. þjer látið í grein yðar ekki staðar nema við sjálfan yður og Jögin, til að sýna rangindin, sem eiga að vera í brjefi mínu; nei, yður hefur sem málaflutningsmanni þótt það snubbótt og ófullkomið, að skýra ekki frá þeiin úrslitum við dómstólana, er á mundu hafa orðið yðar máli við þá, ef til hefði komið. það er nú svo sem engin furða, þó þjer byggið á því, sem þjer voruð búnir að segja um lögin. En liafi mjer tekizt að sýna fram á, sem jeg vona, að þessar forsendur yðar sjeu byggðar í lausu lopti, þá eru álylctanirnar yðar af þeim það eigi síður, og mjer renn- ur það til rifja, að nokkur menntaður íslendingur skuli hugsa svo afkáralega, þó aldrei sje nema í ómerkilegri blaðaritgjörð. llitgjörð er þó ritgjörð, og þjer vitið bezt sjálfir, hvað liann þjóðólfur yðar berst ótrúlega víðs vegar, og hve eindreginn og óyggjandi vottur hann muni vera og verða um menntunarstig Islendinga á þessum tímum. En svo jeg nú snúi mjer að efninu, þá er fyrsta álykt- unin yðar sú, að yður hefði verið auðgefið að höfða mál móti ábyrgðarmanni lslendings (sumsje mjer). í þessu hafið þjer rjett að mæla. En vitið þjer ekki, að höfða má mál, þó það sje ástœðuiaust og vitlaust að gjöra það, og að ástœðurnar fyrir þessu finnast í lagareglunum um tilbúning mála og flutning þeirra. En hvar tala for- sendur yðar um slíkar reglur? llvergi. (Framh. síðar). Dómnr yíirdómsins. Mánudaginn hinn 10. septembermánaðar 1860. Mál Ásmundar þorsteinssonar gegn Önnu Stefánsdóttur og Bjarna Brynjólfssyni. í máli þessu hefur áfrýjandinn Ásmundur þorsteins- 2.'t3 inlegastir, að hann getur ávallt sameinað hinar sönnu myndir liinna fornu þýðversku listasmiða við hina miklu fegurð fornmanna, svo að allt á svo vel saman, og allt gagnskoðar hann það. Rietschel hefur reist líkneskjur hinna mestu spekinga vorra: Lessings, Goethes og Schillers. Drottinn gefi það, að honum endist líf og heilsa til, að smíða og fullgjöra þennan minningarstöpul Lúters, og þannig ríða hinn fríð- asta hnút á liin ljómamiklu störf sín. F e ð g a r n i r. Eptir C'h. Dickcns. Snúib úr ensku. Vjer minnumst enn ársins 1798, hinna myrku tíma í sögu írlands, með þvi það var uppreistarárið, enda þótt vjer gefum lítinn gaum að öllum þeim samblæstri, sem á eptir fór, með því minna kvað að honum. Kveld eitt í marzmánuöi þetta ár sátu hjón nokkur við eldinn í borðstofu sinni í stóru og afskekktu húsi. þau höfðu son, ábúandi á jörðinni Kalmannstungu, með samþykki hinna stefndu, Önnu Stefánsdóttur, eiganda þessarar jarð- ar, og lögverja hennar, Bjarna hreppstjóra Brynjólfssonar, skotið til landsyfirrjettarins fógetaúrskurði sýslumannsins í Mýrasýslu frá 9. júní 1859, áður en hann var fram- kvæmdur, sem kveður svo á, að áfrýjandinn »eigi strax að víkja með allt sitt, kvikt og dautt, frá jörðunni Kalmanns- tungu, og honum vera óheimilt að vera á henni og notk- un hennar eptir þann dag, en víki hann ekki góðfúslega, eigi hann að berast út af fógeta á löglegan hátt, eins og hann einnig er skyldaður til, að greiða allan kostnað máls þessa til beiðanda sgr. Bjarna Brynjólfssonar með40rdd. Hefur áfrýjandinn hjer við rjettinn krafizt þess, að fógeta- úrskurður þessi verði dœmdur ógildur eða ómerkur, og hin stefndu skylduð til þess, eitt fyrir bæði og bæði fyrir eitt, að greiða áfrýjanda í málskostnað 40 rdd.; cn aptur á móti hefur umboðsmaður liinnar stefndu Önnu Stefáns- dóttur gjört þá rjettarkröfu, að úrskurðurinn verði að öllu leyti staðfestur, og að áfrýjandinn verði dœmdur til að greiða hinum stefndu, landeiganda og lögverja hennar, 30 rdd. í málskostnað fyrir landsyfirrjettinum, svo og til að bœta landeiganda að fullu búmissu á jörðunni fardagaár- ið, sem næst leið, eptir óvilhallra manna matij auk eptir- gjalds eptir jörðina, sem og til að greiða hœfilegar sektir fyrir þrásetu sína á ótekinni jörðu, og loks, að hann verði dœmdur eptir tilsk. 11. ágúst 1819 til sekta fyrir þras og óþarfa þrætu. Að því leyti hreppstjóra Bjarna Brynjólfssyni er stefnt sem parti í málinu, þar sem hann þó ekki hefur átt ann- an þátt í því, en að liann er lögverji binnar stefndu, og að eins hefur mœtt fyrir hennar hönd í því í hjeraði, án þess þó að hafa liaft þvílíkt umboð frá lienni, er lieim- ilað geti, að dómur falli um hann sjálfan, þó hann í á- stœðunum í fógetaúrskurðinum kallist beiðandi fógeta- gjörðarinnar, hlýtur málinu, hvað hann snertir, að frávís- ast. Til sömu niðurstöðu hlýtur rjetturinn og að komast um þá kröfu hinnar stefndu, að áfrýjandinn verði dœmdur til að bœta henni sem landeiganda endurgjald fyrir bú- missu og eptirgjald eptir jörðina, þegar af þeirri ástœðu, að áfrýjandanum liefur ekki verið stefnt lijer fyrir rjett- inn, til að þola dóm um þetta atriði, eins og líka máli þessu engan veginn er svo varið, að krafa hennar lijer við rjettinnum, að áfrýjandinn verði dœmdur í sekt bæðifyrir þrásetu og þrætugirni, geti í því tekizt tilgreina. Með því nú að landsyfirrjetturinn eigi getur álitið, að 234 nýlokið við miðdegisverð sinn; vín og ávextir voru enn á borðinu, en þau hjón höfðu hvorugt snert. Maðurinn er nefndur Ilewson. þau bjón sátu þarna og horfðu í eld- inn, og gættu að, hversu birta lians varð skærri, eptir því sem meir rökkvaði. Eptir langan tíma tók maðurinn eitt staup af víni, og drakk, og að því búnu tók hann til orða og mælti: njþetta eru œgilegir tímar, Charlotta; í dag voru tíu menn settir í fangelsi, sökum þess að þeir ætluðu að brenna hús Cotters x Knockane; og Tom Dycer segir, að setið sje um hvern embættismann í iandinu«. Konan renndi óttafullum augum til gluggans, er var nærri niðri við jörð; undan glugganum var grasflötur, og á honum gróðursett mörg trje; um hann miðjan lálang- ur og beinn forsœluvegur i þjóðbrautina; beggja vegna við húsið var og gangstigur, sem lá innan urn þjettvaxna runna, og lá í bugum út að þjóðbrautinni. þau lijón þögðu litla liríð, en því næst mælti konan: "Hlýddu til, Jakoh; hvaða skarkali er þetta?« »það er ekkert«, svaraði liann, »nema þyturinn í

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.