Íslendingur - 02.11.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 02.11.1860, Blaðsíða 3
115 livers lands, tekin í sinni rjettu þýðingu, hinn eini sanni grundvallarsteinn undir sjúkdóma- og læknis-frœði þeirra. Sjerliver sá, sem vill stuðla að því, að íslenzkir sjúk- dómar verði til lilítar rannsakaðir, eins og vera ber, og að ísland með tímanum geti fengið viðunanlega iækna- skipun, liann á að stuðla að því, að læknakennsla geti komizt lijer á sem allra-bráðast. (Framh. síðar). Svar til herra Jóns Guðmundssonar. Eins og sjá má í honum þjóðólfi yðar 12. árg., 33. —34.bl.,bls. 131, sendi jegyður, liáttvirti herra málaflutn- ingsmaður og útgefandi þjóðólfs Jón Guðmundsson! brjef- korn, dags. 11. ágústmán. er leið, ásaml með leiðrjett- ingu yðar til bóndans við Faxafióa, er þjer vilduð koma inn í »íslendingn. |>að er gömul og gild regla, að hver og einn sje Fœrastur um, að bera vitni um meiningu sinna eigin orða. Eptir þessari reglu lýsi jeg því yfir, að jeg með brjefi mínu til yðar hugði í mesta bróðerni að benda yður á, að aðferð vðar í því, að koma leiðrjettingunni inn í »Is- lending«, væri röng, ogsjálfværi hún heldur ekki svo úr garði gjörð, að þess yrði kraflzt, að hún væri tekin í blað- ið; ætlaðist jeg til, að þjer fœruð eptir bendingu minni, og ljetuð vður enga lægingu þykja. En viti menn ! í stað þessa rísið þjer upp, eins og boði á skeri, og demb- ið úr yður í þjóðólfi heilmiklum skömmum út úr því, að jeg hati brotið á móti skvldu laga og siðgœðis, og beitt við yður sjervizku- eða óveru-lagaflœkjum, o. s. frv., er jeg sendi yður leiðrjettingu yðar aptur. Reyndar er nú gambur yðar um þetta mál ekki svara- vert, og rjettast væri það í rauninni, að ganga þegjandi fram hjá því og fyrirlíta það, eins og aðrar glósur yðar um mig saklausan í þjóðólfl; en fyrir þá sök, að mjer þykir gaman að vita, hvort hveppsni yðar við saklausa menn vex eður minnkar við það, að vður sje svarað að nokkru, ætla jeg að fara fáeinum orðum um kæru yðar og ástœð- urnar fyrir henni. þjer byrjið grein yðar með þvi, að barma yður út úr því, hvað bóndinn við Faxaflóa hafl orðið yður nær- göngull. Jeg samhryggist yður nú í þessu, eins og vera ber. En satt að segja gat jeg fyrir mitt levti ekki verið að meina bóndanum, að koma greininni í »lslending«, því mjer fannst hún svo sára-lík rithætti yðar um aðra menn, að mjer gat eigi annað en dottið í hug hið fornkveðna; Ilákur er ekki hörundssár. Nú komið þjer með preiitfrelsislögin 9. maí 1855, og prentið það úr 11. grein þeirra, er þjer þykizt þurfa, til að fœra sönnur á mál yðar. Um þessa grein segið þjer nú, að enginn maður með heilbrigðri skynsemi geti misskilið hana, og eru því engin undur, þó þjer skjótið yður undan að útlista hana, því þjóðólfur kvað að eins snúa sjer að hinum skynsömu. þó hefur yður þóttviss- ara, að geta þess til frekari skilningsauka á lagagrein þess- ari, livaðareglu þjer hafið lýst yfiríhonum þjóðólfi yðar 3 árum áður, en lög þessi urðu til, og eigi nú þetta að vera nokkuð verulcg skýring, sem enginn mun efast um, liafið þjer án efa eins og hálærður lögfrœðingur og marg- þvældur maður í hugsunarfrœðinni ályktað svo sem svo: Eins og maður tekur eldri lög til skýringar og skilnings- auka á hinum yngri lögum, þannig erþað ljósastur vottur um meining þessarar lagagreinar, er j e g sagði í Pjóðálfi hjerna um árið, áður en prentfrelsislögin nýju komu. það er nú ekki í fyrsta sinni, að þjóðólfur gamli gefur það í skyn, að mas sitt og markleysur sjeu bindandi reglur fyrir aðra menn, eins og væru það lög, en vari hann sig á því, að þeir hinir sömu skynsömu menn, er eigi geta misskilið 11. gr. í tilsk. 9. maí 1855, reki ekki líka aug- un í ofurdramb þjóðólfs, er hann hreykir sjer upp í lög- gjafarsceti, og segi svo liátt, að verndarguðir Islands heyri: Köttur í bóli bjarnar. þjer segið, að enginn maður með heilbrigðri shynsemi geti misskilið nefnda grein. þjer segið ekki, sem von var af yður, að enginn geti misskilið hana, lieldur að eins sá geti það ckki, sem liefur heilbrigða skynsemi. Hvað liggur nú uær, en álykta af þessu svo sem svo, að sá, sem það verður sannað um, að hann liafi misskilið grein þessa, hafi ekki, eptir yðar eigin orðum, heilbrigða skvn- semi, og að þjer, þó bágt sje til þess að vita, sjeuð einn í þeirra tölu, svo framarlega sem yður hefur orðið á, að misskilja hana. En að því skal jegnú leiða nœgileg rök. Jeg ætla nú ekki að taka alla greinina; það yrði of langt mál. Jeg ætla að eins að taka tvö atriði úr henni, sem þjer liafið flaskað á. Ilið fyrra er þá, að það, sem maður getur krafizt að tekið sje upp í blað sökum þess, að maður liefur verið áreittur í því, verður að vera leið- rjetting pess, sem áreitnin er fólgin í. Af þessu flýtur, að ekkert má það vera í leiðrjettingunni, er sje óviðkom- andi málinu, og ekki getur afsakað hinn áreitta eður leitt 229 líkneskjur, með kórónum á höfði, og tákna þær Magde- burg í öngum sínum, Speier, er mótmælir öllum páfa- dómi, og Augsburg með hinar friðbjóðandi pálmaviðar- greinir; er þetta allt gjört með miklum hagleik, og á vel við umgjörðina að öðru leyti. það verður eigi orðum skýrt, hvílíkur tignarsvipur hvílir yfir umgjörð þessari. 1 lienni felast hinar mestu jarteiknir, og djúpsæjustu hugsanir. Ilin óbilandi festa forngrýtisveggsins, og hinar alvarlegu burstir, sem á fornri riddaraborg, lýsa því yfir skörulega og rœkilega, að ríki það, sem bjer opnast fyrir oss, er rammgjörr kastali, er drottinn hefur kjörið hina hraustustu kappa til að verja og vernda, sem standast mun um allar aldir, enda þótt hinn illi fjandi alls mannkyns hætti eigi liinum aflvana ofsóknum sínum. Nú göngum vjer inn í vígi þetta, að minningarstöpl- inum sjálfum. Hann er búinn hinni sömu fyllingu og hagleik, sem umgjörðin, og þar sjáum vjer alla sögu og þýðingu hinnar miklu trúarbótar í myndum, sem eru eins ljósar, ogþær eru yfirgripsmiklar. Súlustallurinn stendur 230 á þreföldum riðpalli, og er hann 17 eða 18 fet á liæð; hann greinist í einn undirstall og tvo teninga. Á undirstallinum eru höggin merki hinna G landstjóra og þeirra tveggja borga, er rituðu undir Augsborgar- játn- inguna. Á hinum fjórumhornum hans eru líkneski hinna fjögurra siðabótarmanna: Húss, Savonarolas, Pjeturs Walduss og Wiclefs, fyrirrennara Lúters, og með því þeir voru sinn hverrar þjóðar, er það auðsætt, að þetta bendir á, að trúarbótin er eigi sprottin af framförum einnar einstakrar þjóðar, heldur hljóti hún að liafa orðið, eptir öllu því, sem á undan var gengið. Á neðri tening stallsins eru skornir bæði hinir markverðustu viðburðir trúarbótarinnar, og hið helzta, er ávannst: þegar Lúter festi upp trúargreinirnar í Wittenberg, þingið í Worms, biflíuþýðingin og prjedikaraembættið, kveldmáltíðin í báð- um sínum myndum, og kvæning presta. Á efri teninginn er ýmislegt letur ritið, og getum vjer einkum leturs þess, sem er á framhlið teningsins; það eru þau hin miklu jarðskelfandi orð: »Iljer stend jeg; jeg get eigi annað gjört; guð styrki mig«. Undir letrinu eru á hverri hlið

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.