Íslendingur - 02.11.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.11.1860, Blaðsíða 4
116 sannleikann um hann í ljós. Að þetta sje rjettur skiln- ingur á greininni, sjer hver og einn, því tilgangur hennar er sá, að gefa mönnum fœri á, að verja sig fyrir rang- hermi og óhróðri í blöðum ókevpis, en ekki að gefa mönnum heimtingu á, að tala um hitt og þetta út um hvipp- inn og hvappinn fyrir ekkert í annara blöðum, því með því móti yrðu öll blöð ómöguleg, en það er þó vissu- lega ekki ráðgjört í greiuinni. Jeg játa nú að vísu, að það geti á stundum orðið vafasamt, hvort þessari reglu haíi verið fylgt eður ekki, en þetta á sjer ekki stað um hina svokölluðu leiðrjettingu yðar. Jeg nenni ekki að elta yður út í alla smákróka, og tek að eins til dœmis seinasta kafla greinar yðar um »alþingismanninn, viðvíkj- andi sölu tíðindanna«, og um »valdstjórnina, viðvíkjandi niðurjöfnun alþingiskostnaðarins«, og sem er nærfellt V3 greinarinnar. Nú vil jeg spyrja yður: eruð þjer nú eða nokkur maður svo haframmlega glámskyggn, að þjer eigi fáið sjeð, að hvorugt þetta, þó það væri allt á góðum rökum byggt — sem hamingjan forði mjer fráað segja — er hin miunsta leiðrjetting á því, eða afsökun fyrir yður um það, sem bóndinn við Faxaflóa sagði yður við- víkjandi. Nei, það eru auðsjáanlegar og einherar glósur um aðra menn og annað efni, sem koma hjá yður að vanda eins og fjandinn úr sauðarleggnum, t. a. m. eins og ef einhver, er vildi bera af sjer meiðyrði í blaði, ryki upp til handa og fóta og kallaði þann og þann, sem í engu hafði áreitt hann, þeim og þeim ónöfnum. Skiljið þjer nú orðið leiðrjetting í 11. gr. tilskip. 9. maí 1855? þjer haflð áðurvíst hugsað, að hún gæfl yður rjett til að fara að halda fyrirlestra í »íslendingi« fyrir bóndanum við Faxaflóa, og jafnvel mjer um það, hvað helzt ætti að rita um i blöðunum !! En hvað sem nú þessu líður, sjá allir, að þjer áttuð enga 7a<?aheimtingu á, að fá grein yðar eins og hún var inn í »lsleuding«, en að það sje siðgœðis-skykla fyrir hann, að breiða út álas yðar um menn og stjettir út í loptið, skýt jeg undir siðferðistilíinningu hvers eins. Á þetta benti jeg yður með orðunum „ekki einu sinni“ í hrjefi mínu. Jeg hjeltþjer munduð skilja, fyr en skellur í tönn- unum. Nú er þá hið síðara atriðið: að sá, er vill fá leið- rjetting inn í blað, skal snúa sjer að útgejanda. j>ó nú útgefandi geti haft lagaábyrgð, og ábyrgðarmaður gcti verið útgefandi, þá er þó ábyrgðarmaður og útgefandi engan veginn hið sama. En í brjcfl yðar til mín ruglið þjer 231 fyrir sig mannlíkun tveggja hinna helztu manna, sem studdu að trúarbótinni og efldu hana, en sem eigi þótti nœg ástœða til eða rúm að setja sjerstakar líkneskjur af, þeim til ágætis. Ofan á öllu þessu stendur líkneski Lúters; er það 10V2 fet á hæð, og ineð stallinum undir nær 27 fet. Ilve mikill, tignarlegur og háleitlegur er hann eigi fyrir augum vorum, þar sem hann stendur á stallinum, þessi hinn mikli trúarbœtir, svo gagntekinn af sannfœr- ingunni, að hann muni sigurinn úr býtum bera, að hann getur eigi öðruvísi að farið, nema því að eins, að hann sje rekinn með orðum sjálfrar ritningarinuar. Ilann er þrekvaxinn og samanrekinn, og karlmannlegur vexti; bú- inn er hann síðhempu sinni, er liðast i öldum niður um hann, og er hún auðsýnn vottur þess, að hin frjálsa mót- mælatrú hefur ekkert framar sameiginlegt við hina þröngu munkakápu með líkamapintingar sínar. Hann hefur augu sín til himins; skín festa og guðmóður úr augum hans, með því hann veit, að hann berst fyrir málefni drottins síns og guðs síns. í vinstri hendi heldur hann á biflí- þessu saman, eins og sjá má af leiðrjettingunni, og það er með öllu ósannindi, sem þjer segið, að þjer haflð snúið yður til mín sem útgefanda. Brjef yðar er til sýnis. Er þetta nú ckki misskilningur á 11. gr. í tilsk. 9. maí 1855? Reyndar er jeg yður ekki svo fráhverfur iþví, að ef farið væri í lögsókn út úr því, sem staðið hefuríblaði, að inaður þá lialdi sjer til ábyrgðarmanns, en kjósi mað- ur leiðrjettingaryeginn, sem er lögsókninni gagnstœður, þá skipa lögin svo fyrir, að maður snúi sjer að útgefanda, og það er því álíka rangt að gjöra það eigi, og það væri, að stefna útgefanda í málssókn út úr því, sem verið hef- ur í blaði, en ganga fram hjá ábyrgðarmanni. En aptur á móti liggur það í augum uppi, að þó lögin nefni út- gefanda í eintölunni, þá hljóti maður að snúa sjer til útgefandanna, ef fleiri eru en einn, en geti ekki tekið einn fyrir þá sök, að hann stendur fremstur, einsogjeg gjöri eptir stafrófsröð. Ilefur nú nokkrum manni, sem gruggað hefur í staf r ófinu í lögu m, nokkurn tíma komið til hugar það dómadags-axarskapt, að gefa slíkri röð þá lagaþýðingu, sem þjer farið fram á? Með þessu er engan veginn sagt, að maður þurfi að krefjast leið- rjéttingarinnar með vottum af öllum útgefendunum, eins og þjer ímyndið yður að jeg álíti. Slíkt er engin skil- yrðislaus nauðsyn, þó útgefandi sje að eins einn, og má hjer sjá hinn 3. misskilning yðar á nefndri grein, hæst- virti málaflutningsmaður 1 það kynni að virðast, sem yður væri nokkur vorkun í þessu efni, af því það stendur: »með vottum«, í hinum íslenzka texta greinarinnar. En þó maður nú fyrirgæfl yður, að þjer hafið ekki litið í danska textann yður til stuðnings, þá verður þó þessi villa með öllu óafsakanleg, þegar maður gætir að því, að þjer eruð löglœrður maður, að jeg nú sleppi því, að svo lítur út, sem þjer þykizt vera hinn mesti lagagarpur. Slíkur mað- ur ætti þó ekki að láta sjer detta í hug, og því síður gefa það í skyn áprenti, að orðin: »með vottum«, í grein þess- ari gefi það til kynna, að sá einn öðlist fullan rjett til að fá leiðrjettingu í blað, er krefst þess með vottum af út- gefanda (útgefendum), þó hann hefði aðra óræka laga- sönnun, t. a. m. viðurkcnning útgefanda um það, að hinn áreitti hefði kraflzt inntökunnar í blaðið, enda þótt undir 4 augu. Jeg get frœtt yður á, háttvirti lögvitringur, að þessi grein, rjett skilin, heimtar enga sjerstaka lagasönmm eður gjörir hinar almennu lagasannanir ónýtar. Annað mál er það, að útleggingin »með vottum« á danska orð- inu »beviisligt« er miður heppileg, og á varla þann heið- 232 unni, og leggur ofan á hana liina hœgri hund knýtla, eigi í reiði, heldur visvitandi og öruggur, sem á óbifandi helgi- dóm, sem honum veitir vernd og eigi verður úr höndum lians hriflnn. Ástœðan fyrir stellingum þeim, sem hann er í, og svip hans eru hin afleiðingamiklu orð hans, sem ritin eru framan á undirstallinn: »Hjer stend jeg; jeg get eigi annað gjört; guð styrki mig«. Ilinn vísi sig- ur er hoðaður, sigur sannnleika og frelsis, er treystir drottni. Vjer segjum hiklaust um þessa. Lúters-róðu, sem mest verður sagt um nokkurt listasiníði: Lúter þessi er stöðug fyrirmynd. I þessari mynd mun liann ávallt lifa óbreyttur í hugum manna. Sjerhver dráttur er tekinn eptir hinum gömlu litmyndum, og þó hafa þessar hinar gömlu litmyndir fyrst náð helgun sinni og fullkomnun, þar sem þessi róða er. Líka fullkomnun hafa einkenni hinna annara manna, livers fyrir sig, sem líkneski eru reist hjer; þau eru sem litmyndir væru, merkingarmiki og ljós, og þó gjörð eptir fyllstu reglum myndasmiða. það eru einir af þeim yflrburðum, sem Iiietschel eru eig-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.