Íslendingur - 16.02.1861, Page 6

Íslendingur - 16.02.1861, Page 6
174 um munn fara? Lýsir þetta ekki því gjörla, að sá, sem ekki feilar sjer við þessu, hlýtur að vera blindur annað- hvort af heimsku eður þá af einliverri eigingirni, sem hann metur meira, en sóma og rjettindi þingsins ? — J>að virðist liggja í augum uppi, þó ekki sje talað um það í alþingistilskipuninni, að konungkjörinn þingmaður geti misst alþingisseturjett sinn, án þess konungurinn hafi kallað aptur kjörbrjef hans, og að þinginu því beri rjett- ur til að gjöra þvílíkan alþingismann rækan, ef hann samt mœtir á þinginu; þettahefur og þjóðólfur viðurkennt, því hann álítur, að sá konungkjörinn alþingismaður, sem drýgir einhvern svívirðilegan glœp, missi við það alþingissetu- rjettinn, og þetta er með öllu rjett, því menn mega vera vissir um það, að það er ekki konungsins vilji, að slíkir menn mœti á þinginu, þó hann ineð fyrsta hafi kosið þá, meðan staða þeirra var önnur. Að konungkjörnir alþing- ismenn geti og misst alþingisseturjett sinn af fleiri ástœð- um, en þessari einu, er nú var getið, efast víst heldur enginn um. En hver er þá reglan fyrir því yfir höfuð, hvenær þeir eigi að álítast að hafa misst alþingisseturjett sinn? í alþingistilskipuninni er það hvergi gjört að sjer- skildu umtalsefni, hve nær alþingismennirnir yfir höfuð missi alþingisseturjett sinn, en í 55. greininni villþaðsvo til, að þegar löggjafinn þar er að telja upp eða tala um starfa þingsins, minnist liann á þetta, hvað þjóðkjörnu þingmennina snertir, og gengur þar þá út frá því, sem sjálfsögðu, að þeir missi alþingisseturjettinn, þegar þeir missi þá hœfilegleika, sem þeir þurfa að hafa til þess að geta orðið kosnir fyrir alþingismenn, sem og í alla staði er eðlilegt. Jeg sje nú enga ástœðu til að álíta, að lög- gjafinn hafi ekki álitið með öllu eins sjáifsagt, að þeir þingmenn, er hann kysi fyrir þjóðina, misstu alþingis- seturjettinn, þegar þeir hættu að hafa þá hœfilegleika, sem þeir eptir tilskipuninni þurfa að hafa, er liann kýs fyrir þingmenn; hefði og löggjafinn haft aðra skoðun á þessu, hefði hann orðið að gefa sjerskilda og aðra reglu fyrir því, hvenær konungkjörnir þingmenn skyldu missa alþing- isseturjettinn, fyrst menn þó á annað borð verða að álíta, sem fyr var á vikið, að þeir gætu misst hann, án þess kjörbrjef þeirra væri aptur kallað. Einungis við þessa skoðun verður það skiljanlegt, hvers vegna löggjafinn hef- ur álitið það óþarft, að gjöra það að sjerskildu umtalsefni, hvenær alþingismenn yfir liöfuð misstu alþingisseturjett- inn, og það er sú skoðunin, sem alþingið verður að fara eptir, ef það vill skera úr þessum tilfellum, þegar þau 347 þú veiðir á tólf mánuðum. Sjáðu, hvað jeg hef fengið«. |>egarPjetur leitpunginn, varð liann hæði forviða afundr- un og hálfskelkaður. »Hvernig liefurðu komiztyfirþetta?« mælti hann. »Jeg segi þjer það fyrir satt«, mælti Kaírín, »að þess er vel fengiö. Janneton fann það niðri í fjöru; jeg ímynda mjer, að einhver liafi týnt því«. »Og hvað ætlarðu að gjöra við það?« sagði bóndinn. »llvað jeg ætla að gjöra við þaö? En hvernig þú getur spurt? J>að er þó svo sem sjálfsagt, að jeg ætla að kaupa fyrir það nauðsynjar vorar. J>ú átt að fá helminginn til að kaupa þjer fyrir nýjan bát; en hinum helmingnum ætlajeg mjer að lialda, til að kaupa fyrir ný klæði, og ýmislegt annað, er vjer þörfnumst. Jeg hef lofað Janneton nýju pylsi síðan á nýjári, en aldrei fengið peningafyrir því; en nú skal hún fá það, veslingur, og það úr skarlati«. »Við eigum eígi þessa peninga, Katrín«, mælti Pjetur, og það lieldur alvarlega, »og' megum því eigi ráðstafa þeim«. »Eigum við þá eigi?« sagði Katrín; »hver á þá þá?« »Eigandinn á þá«, sagði Pjetur, »sá, sem hefur týnt þeim«. koma fyrir, lögum samkvæmt, og ekki af handahófi, og þar við drepa niður álitisínubæði hjá stjórninni ogþjóð- inni. Af þessu er það nú auðsjeð, að sá, sem hættur er að vera landsins embættismaður, getur úr því ekki lengur mœtt á þinginu sem konungkjörinn alþingismaður,þó kjör- brjef hans ekki hafi verið aptur kallað, þar eð hann er hættur að hafa þá hœfdegleika, sem lögin segja, að þeir skuli hafa, er konungur kjósi fyrir alþingismenn, og kon- ungurinn auðsjáanlega hefur haft tillit til, er hann kaus hann. |>að er ekki heldur heiglum hent, að skilja í því, hvers vegna löggjafinn hefði álitið það nauðsynlegt, að hinir konungkjörnu væru landsins embættismenn við út- nefninguna sjálfa, en að þeir þyrftu þó ekki að veraþað, er til þingsins kœmu, og hvers vegna hann, ef hann hefði álitið þetta seinna, ekki hefði þá álitið það nœga trygg- ingu, að út nefna þá, er verið hefðu landsins emhættis- menn, til alþingismanna, þó þeir þá væru liættir að vera það, or liann kysi þá. En eins og löggjafinn ekki hefur fundið nœga ástœðu til að tilskilja sjer, að taka þá, er hann kysi til alþingisins meðal þeirra, er verið hefðu em- bættismenn hjer á laudi, svo er og líka langtum meiri trygging í því, að konungkjörnu alþingisménnirnir sjeu landsins embættismenn, eins og líka þjóðin þágeturborið meira traust til þeirra; því það er eðlilegt, að þegar mað- urinn er liættur að hafa embætti, missi hann með tím- anum nœga þekkingu á stjórn landsins, og að áluiginn lijá honum á því, að hún gangi sem bezt, nokkuð sljóvg- ist; einkum er þó þetta, ef liann llytur sig af landi burt, og má þá þar að auki búast við því, að þekking hans á högurn landsins yfir höfuð verði dauf, og eins að velvilji hans til Iandsins dofni. Jeg er nú búinn að fara gegnum alla greininá í J>jóð- ólfi, og hefur þetta orðið langt mál hjá mjer, ekki af þvi að hún verðskuldaði það, því það hefði ekki þurftaðsvara henni nema í fám orðum, en mjer þótti málefnið sjálft svo mikilvægt. J>að er auðsjeð, að höfundurinn hefur ekki treyst sjer, að hreifa við ástœðunum í »Islendingi«, en það lítur svo út, sem hann liafi hugsað sjer annað bragð í þess stað, er lirífa mundi á lesendur sína og þingið; hann þekkir það, hvort sem heldur er manna bezt, og það er þetta, að telja mönnum trú um það, að ef þingið gjörir kanselíráö Finsen rækan, megi konungurinn álíta, að það gjöri þaðafþví, að hann hafi glatað rjetti sínum, að mega halda Finsen á þinginu, og verða við það, sem eðlilegt er, þinginu gramur. En liversu vel sem hann þekkir á 348 »Ilver veit, hver sá er?« sagði Katrín. »Við verðum að reyna tilað finna hann«, kvað Pjet- ur. »Ef við höldum fjenu, þá erum við eigi betri menn en þjófai’n. »Illt þœtti mjer að vera þjófur, og meir en illt«, sagði Katrín. »En jeg get eigi sjeð neitt illt í því, þótt við höldum því, sem við finnum«. »Ef jeg hefði misst net mín eða veiðarfœri«, sagði Pjetur, »og einhver fyndi þau, liefði hann þá heimild til, að halda þeim, svo að hann eigi reyndi til að finna eig- andann?« »Nei«, mælti Katrín. »En þú verður að gá að því, að þú ert að eins fískimaður; og væri það ógurleg synd, að taka nokkuð það, er eins fátœkur maður og þú ættir. En þennan pung liefur einhver ríkur maður átt, einhver enskur lávarður, sem jeg þori að segja getur án hans verið; og það sjerðu sjálfur að er mikill munur«. »J>að getur gjört mun fyrir honum«, sagði Pjetur, »en það er enginn munur fyrir okkur; brot okkar yrði jafnstórt, hvort sem heldur væri«.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.