Íslendingur - 16.02.1861, Blaðsíða 7

Íslendingur - 16.02.1861, Blaðsíða 7
175 lesendur sina og þingið, get jeg þó eigi ímyndað mjer annað, en að fáir láti þetta blekkja sig. Mjer fmnstþað hefði verið hyggilegra af þjóðólfi, eður þó altjend lýst meiri virðingu hjáhonum fyrirþeim, er hann skrifar fyrir, ef hann hefði otað því, að ekki mætti hafna kans. V. F., af því það væri vilji konungsins, að halda honum fram- vegis á þinginu, og það þó hann enga ástœðu hefði borið fyrir sig í þessu; en þetta hefur liann ekki þorað, því hann hefur hugsað, að einhver kynni að verða svo van- trúaður, eður rjettara svo forvitinn, að spyrja hann að því, hvort hann liefði fyrir sjer í þessu svart á hvítu frá konunginum, og þá yrði hann að segja, ekki nema al- þingistilskipunina, en ef hann segði það, þá yrði hann þó að gegnum ganga ástœðurnar í «Islendingi« fyrir liinu gagnstœða, eður þá altjend leitast við, að byggja þessa skoðun sína á alþingistilskipuninni sjálfri, en við þetta liefur hann ekki treyst sjer að fást. Jeg skal aldrei trúa því, meðan jeg ekki hef áreið- anlegri sögumann fyrir því, en þjóðólf, að stiptamtmaður vor hafi ldaupið til, þó V. F. hafl sagt honum, að liann ekki gæti mœtt á næsta þingi, að kveðja annan hinna verz- legu konungkjörnu þingmanna til þings nú í sumar i hans stað, án þess, þegar svona stóð á, að hera málið áður undir stjórnina, heldur taka upp á sig sjálfan að óþörfu alla ábyrgðina, er af því gæti flotið. Að endingu vil jeg ráða þjóðólíl til þess, og sjálfur óska þess, af því jeg vil, að hann gæti lialdið á fram að þrífast, að hann með öllu liætti að skrifa um lögin og skilning þeirra, því það er auðsjeð, að honum er ekki lánað að gjöra það, svo í nokkru lagi sje. Z. (.%ðsesít). Meðal þeirra kvennmanna, sem dáið hafa á næstliðnu ári, flnnst oss vert að geta opinberlega jómfrúr Sigríðar Helgadóttur, sem andaðist á Staðarfelli á Fellsströnd þann 5. nóvembermán. f. á. á sjötugsaldri. Ilún var dóttir merkisbónda Ilelga lvarssonar í Arnarbœli og konu hans Solveigar Egilsdóttur. Sigríður þessi var mörg ár vinnu- kona eða þjónustustúlka hjá Boga stúd. Benediktsens á Staðarfelli, og þótti jafnan heimilisprýði, því hún studdi einkarvel alla góða reglu á heimili með stakri hreinskilni, ráðdeild og skynsamlegum viðrœðum. Eptir foreldra sína hafði hún fengið dálítinn arf, en fyrir sakir dugnaðar og sparsemi grœddi hún svo fje þar að auk, að hún fyrir nokkrum árum keypti 24 hndr. jörð, sem þá var mjög niður nídd. Tók hún þá fyrir, að gjöra garð um túnið, sem varla mun vera styttri en 300 faðmar, prýðilega hlað- inn af grjóti og torfl. Gekk hún sjálf að starfl þessu með miklum áhuga. Á næstliðnu vori Ijet hún gjöra fallegan bœ af nýju á jörðunni, og var farin að ráðgjöra, að fá jarðyrkjumann til að bœta og stœkka túnið með plógi. Sigríður sál. var góð stúlka og gáfuð, skildi dönsku, og mátti víst telja hana með hinum fróðustu konum hjer á landi í fornum sögum. það mun fágætt, að stúlkur, sem eru einstœðingar eða einar síns liðs, eins og Sig- ríður var, hafl ráðizt í annað eins og komið til leiðar svo gagnlegu og hrósverðu fyrirtœki, sem eptir hana liggur, enda mun hennar lengi getið á Fellsströnd með mætu mannorði. Hún giptist aldrei og eignaðist aldrei barn. Eigur hennar hlupu við uppskript á rúma 900 rd. x. í Jón bóndi §teingTÍinsson. 1. brœðrum harmsbœtur Sorglegt er heim og bjargir vinna. að Seli líta; 4. hjúpast hússmœnir Mjög sýnast, Dauði, hretviðurs skýi, þjer mislagðar hendur; þrumar hafalda fellir þú unnvörpum við þvitastrandir, frægðarmenni, er angursfullt drápulag en hinum hvergi endurkveða. hreiflr þú við, 2. er oss vettugi Sorglegt er að heyra verðir þykja. sessinn auðan 5. þýðlynds þrekmennis, Ásökum samt ei þolgóðs, hyggins; sendiboðann, mjög þykir mörgum hann þótt grams alvalds mannskaði í Jóni hlýði skipun, Steingrímssyni að flytja úr fangelsi hinum stöðuglynda. frelstan anda 3. til farsælla landsins Nœrir það angur, frjálsari starfa. að nú er fallinn 6. ástsæll oddviti Fögnum vjer nú, Jónl einvalaliðs, frelsi þínn, fullhugi traustur, horfum þó eptir þjer fúsastur manna hrelldir í anda, 349 þegar Katrín heyrði þetta, sneri hún við blaðinu. Ilún leiddi bónda sínum fyrir sjónir, hversu hrörlegur báturinn lians væri, og að hann stofnaði sjálfum sjer og sonum sínum í hinn mesta lífsháska, í hvert skipti og hann fœri á sjó. Pjetur stundi við þessi orð hennar. Hún breiddi þá peningana út á borðið. Pjetur leit ýmist á þá og ýmist á krakkana, þar sem þau banhungruð rifu í sig kveldverð sinn, sem bæði var illur og lítiil. Hann fór þá að linast; þóttu honum varnir þær, er hann hafði liaft, of lítlar á móti freistingunni. þetta sá kona hans, og mælti: »Hvernig getui'ðu verið svo heimskur, að hafna guðs gjöf. Annaðhvort hin helga María mær eða einhver helgra manna hefur sjeð aumur á fátœkt okkar, og látið fjeð þarna, svo að vjer skyldum flnna það«. þegar Pjetur heyrði guð nefndan, vaknaði hann eins og af draumi, og lnigur hans fjekk nýjan dug og nýtt fjör. »Nei«, sagði hann, »guð oghelgir menn freistavor Mdrei til ills. þegar freistingar koma, koma þær annar- staðar að. Ef þú ber nokkrar ástir til mín, elskan mín, þá taktu peningana frá augum mjer, og minnstu eigi 350 framar á þá við mig«. Katrín tók peningana, eins og bóndi bennar bauð, og Ijet þá niður í kistu, en það fann hún, að hún gat eigi gjört að sjer að nefna þá. Pjetur kvaðst vera þreyttur og gekk til hvílu, en eigi varð hon- um svefnvært. Hann dreymdi ýmist peningapunginn, og ýmist gamla bátinn, og þótti honum í svefninum hann vera svo hlaðiun af fiski, sem hann gat mestborið. Ilann vaknaði snemma um morguninn; var hann þá bæði órór í skapi, og eigi óþreyttari en kveldinu áður, er hann lagð- ist til svefns. »Jeg skal eigi liggja undir þessu lengur«, hugsaði hann með sjer. »Svo lengi, sem peningapung- urinn er íhúsum mínum, hef jeg aldrei róámjer, hvorki nótt nje dag. Konan mín kvelur mig á daginn, og draum- ar mínir á næturnar«. þannig hugsaði hann með sjálf- um sjer, en mælti ekki orð frá munni, svo að liann vekti eigi konu sína; tók hann þá punginn upp úr kistunni, og gekk út, svo hœgt sem hann gat, og til húsa hjeraðs- stjóra, og var fastráðinn í því, að skila honum peningun- um, og láta hann leita upp eigandann. En er hann kom þangað, var enginn kominn á fœtur í húsinu; það var svo

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.