Íslendingur - 16.02.1861, Blaðsíða 8

Íslendingur - 16.02.1861, Blaðsíða 8
176 Leiddir þú margan í lending hœga; nú ertú leiddur að landi fullsœlda. 7. Ljómar þú, og ljómar Ijósi fegri, sveipaður skínanda sigur-kufli; ljómi lofstír þinn sem leiðarstjarna, er birtir braut vora til Blíðheims ranna. G. Torfason. Fjárhagur prestaekknasjóðsins á Islandi við árslokin 1860. 1860! Inngjöld: rm. rd. sk. 1. Sjóður frá fyrra ári: rd. sk. a) veðskuldabrjef einstaks manns 300 » b) geymdir á skrifstofu biskupsins 76 79 376 79 II. Ilenta til 11. júní 1860 . . . 18 88 og af 100 rd. frá ll.júní til 23. ágúst s. á » 77 19 69 III. Gjafir og tillög á árinu . . . . • • 530 66 IV. Afgangsleifar af 300 rd. keyptum Obligat. 4 6 Summa 931 28 1860 Útgjöld: rm. rd. sk. I. Renta keypt af 200 rd. Obligationum 8. maí 8 » II. Depositions-Gebyhr af 300 rd. . 3 » III. Sjóður, sem fœrist til inngjalda í næsta árs reikningi: rd. sk. a, í konunglegum skuldabrjefum 400 » b, í veðskuldabr. einstakra manna 350 » c, geymdir á skrifstofu biskupsins 170 28 920 28 Summa 931 28 Skrif6tofu biskupsins yflr íslandi, 31. des. 18(iO. H. G. Thordersen. ihjrsla um fjárliag prestasltólasjóðsins við árslok 1860. í konungl. skuldahr. og landf. tertíakvitt. 1178 rd. 33 sk. í vörzlum forstöðum. prestask. r(j_ 31. des. 1859 i 23 Vextir til 11. júní.............. 37 26 Gjafir (áður auglýstar) .... 5 » Samtals 44 49 Flyt 44 49 1178 — 33 — rd. sk. rd. sk. Flutt 44 49 1178 33 þar frá gengur styrkur veittur: stúdentunum I. Gíslasyni og E. Jónssyni 44 » Verður eptir í vörzlum forst.m. prestask. --- » 49 Samtals 1178 82 Hálldórs Andrjessonar legat til prestaskólans: Dánarbúsins skuldlaus eign, sem gengurtilprestaskólans: 1. í veðskuldabrjefum 854 rd.: r(j gjj þar af innborgað í peningum 40 rd. sjá nr. 3. b, 814 » 2. Til góða í kaupstöðum..................... 49 40 3. I peningum...............a, 189 rd. 47 sk. b, 40 — » — 229 47 4. Innkomnir vextir.............20 rd. þar af veittur styrkur til uppbótar stúd. Isleiíl Gíslas. og Eyjólfi Jónss. 6 — 14 » Samtals 1106 87 Af ofangreindum 243 rd. 47 sk. eru 50 rd. útlánaðir til næstkomanda vors, en í vörzlum forstöðumanns presta- skólans 193 rd. 47 sk., og geta þessir 193 rd. 47 sk. feng- izt til láns, móti fullkomnu jarðarveði og 4% árl. leigu. Umsjónarmenn prestaskólans. Mannalát. Madame Málfríður Levinsen, fœdd 23. janúar 1831, gipt 1854, dáin 1. febr. 1861; 4 eptirlifandi börn. — Snikkarameistari Diðrik Iínudsen: fœddur 14. ág. 1810, gipt. 29. des. 1834, dáinn 3. febr. 1861; 2 eptirlifandi börn. Anglýsingar. Nýkomin er út á prenti »hin óumbreytta Augsborg- arjátning“, íslenzkuð af S. Melsteð. Prentuð á kostnað prentsmiðju lslands, að stœrð 70 bls.; kostar innfest í prentaða kápu 32 skk., og fæst í prentsmiðjunni og bjá bókb. E. Jónssyni. Keykjav/k, 11. febrúar 1861. E. Pórðarson. — Vjer látum alla kaupendur og útsölumenn »íslend- ings«bjer meðvita, að vjerhöfum falið kand. Oddi Gísla- syni á hendur, að krefja inn borgun fyrir þennan árgang blaðsins, og eru þeir allir, sem eigi hafa þegar borgað, beðnir, að snúa sjer til hans i þessu efni. Utgefendur fslendings. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, ábyrgfcaruiaílur. Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmiTijnnni i Reykjavík 1861. Einar jnirbnrson. 351 snemma. Hann hugsaði þá með sjer, að hann skyldi bíða þar á strætinu þangað til hjeraðsstjórinn kœmi á ✓fœtur. þar sem hann var þarna einsamall og bjelt á pungnum, vaknaði freistingin hjá honum að nýju. »IIver veit«, bugsaði hann, »nema það, að jeg fjekk eigi fundið bjeraðsstjórann, sje tákn frá himnum, að jeg skuli halda þessu fje ?<1 því meirhann bugsaði um þetta, því líklegri þótti lionum þessi ástœða. »þetta fer aldrei vel«, mælti hann að síðustu. »Jeg má eigi ganga svona iðjulaus ; jeg verð að taka mjer eitthvað fyrirbendur, annars getur enginn vitað, hvern enda þetta á«. Að því mæltu hjelt liann niður til hafnar, þar sem bátur bans lá, og tók að taka til net sín og beitu, til þess að hafa eitthvað milli handa. En net hans voru svo ónýt, að þau voru eigi bœtandi, og veiðarfœri hans illa á sig komin, og stutt yfir að fara: allt sýndist að standa öfugt; lagðist það þá þyngra á liann en nokkru sinni fyr, að báfurinn skyldi vera svona lirörlegur. »Ef jeg ætti að eins helminginn af fjenu«, hugsaði hann, »hversu ríkur væri jeg þá ekki.« Jeg skyldi gjöra 352 að bátnum mínum, og kaupa mjer nokkur ný net, og þá skyldi jeg eigi fara á sjó hvern daginn eptir annan og koma allajafna tómhentur að landi sökum þess, að veið- arfœrin væru ónýt. þótt jeg tœki eigi nema tvö Napóle- onsgyllini, gætu þau þó komið mjer að góðu haldi. Ef til vill, saknar eigandinn þeirra eigi; lijeraðsstjórinn veit eigi, hve mikið er í pungnum. Tvö gyllini gjöra hvorki fátœkan eða ríkan, en mjer gætu þau komið að góðum notum. En jeg vissi það samt sem áður, enda þótt hjer- aðsstjórinn eigi vissi það«, sagði liann við sjálfan sig, og raknaði þá við allt í einu. »Og get jeg búizt við, að bœnir mínar verði heyrðar, þegar jeg bið drottin að halda verndarhendi sinni yfir mjer á sjóferðum mínum, ef jeg hef nokkuð það í bát rnínum, semjeg eigi á með öllum rjetti? Nei; jeg verð þá að búast við, að bátnum hvolfi í fyrstu kviðu. Nú verður lijeraðsstjórinn að vera kominn á fœtur; nú skal jeg fara og losast við þennan bannsetta pung, áður en hann freistar mín optar«. (Framh. siðar).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.