Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 7

Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 7
183 Ttikismynt. rd. sk. 23. Ilarður fiskur vel verkaður . . vættin á 5 40 24. jþyrsklingur — . — 4 77 25. llákali hertur — . — 4 53 26. Isa hert, vel verkuð . . . . — 4 41 E. L ý s i: 27. Hvalslýsi 8 pottar á 1 29 28. Hákallslýsi — 1 52 29. Selslýsi — — — 1 52 30. þorskalýsi — — — 1 38 F. S k i n n a v a r a: 31. Nautskinn 10 pund á 5 53 32. Kýrskinn 4 63 33. Hrossskinn — 3 62 34. Sauðskinn af tvævetrum og eldri — 3 3 35. — veturgömlum og ám — 2 26 36. Selskinn — 4 10 37. Lambskinn (vorlamba), einlit, . hvert — » 7 G. Ý m i s 1 e g t: 38. Æðardún, vel hreinsaður, . . pundið — 4 53 39. óhreinsaður, . . . . — 1 48 40. Fuglafiður 10 pund — 3 3 41. Fjallagrös — — — 1 76 42. llagsverk, um heyannir . . . livert — » 86 43. Lambsfóður — 1 16 Meðalverð á hverju hundraði og hverri alin í fyrtöldum land- aurum, verður: Eptir A. eða i fríðu .... — B. í ullu, smjöri og tólg . C. í tóvöru af itllu D. í fislci E. í lýsi ...... F. í sliinnavöru En meðalverð allra landaura samantalið og slcipt með 6 sýnir aðal-meðalverð allra meðalverða. hndr. á landsv. erþálal. Hikisvnynt. hndr. á landsv. erþálal. rd. sk. sk. rd. sk. rd. sk. sk. 32 48 26 4 45 26 78 217* 28 78 23 » » » » » 27 30 22 3 48 21 » 17 26 54 2174 4 8 24 48 197* 19 51 1G% » » » » » 23 12 187* 1 53 22 93 187* 23 12 187* 1 38 20 90 1674 20 90 1674 1 32 20 » 16 22 20 18 4 42 17 72 14 27 90 227* 3 44 20 72 16 7 3 21 84 17 7* 2 95 17 90 147, 24 24 19% 2 36 19 » 1574 27 24 22 1 52 18 48 15 24 60 19% 2 71 16 42 13 17 48 14 » 5 7* 13 32 107* » » » 4 64 » » » » » » » » » » » » » » 2 72 » » » » » » 1 24 » » » » » » » 84 » » » » » » 1 2 » » » 34 24 277* 26 74 217* 36 54 2974 32 78 2674 16 69 13 74 13 12 107* 28 73 23 24 10 1974 21 65 17 7* 21 29 17 23 64 19 17 65 14 26 90 217* . . . 22 61 18 Innlendar frjettir, Vjer tökum frjettaþrúðinn upp aptur, þar sem vjer ljetum hann niður falla í 21. blaði voru 1. febr. Nú er sá mánuður liðinn; þorri er á enda og komið fram í aðra viku góu, og allt af liefur mátt heita blessuð veðurblíða, að minnsta kosti yíir öll- um Sunnlendingafjórðungi, og enda svo langt vestur og norður, sem vjer böfum til spurt. Um þessar mundir streyma menn að úr öllum áttum suður hingað til sjó- róðra. Vertíð er byrjuð ; suður í Höfnum er sagður góður tiskiatii, og flskigangan komin alla leið inn undir Garð- skaga. En þar lyrir innan er fiskilaust til þessa. Hákall befur gengið bjer að suðurlandinu í mesta lagi. Er svo sagt, að liann skelti óspart fyrir þeim haldfœrin í veiði- stöðum ofanfjalls, Selvogi, Grindavík og enda suður í Höfn- um; hafa Selvogsmenn að sögn náð á þorsköngla nokkr- um háköllum fyrir skemmstu, en bæði þeir óg Grindvík- ingar bafa að líkindum ekki hákallasóknir, og er slíkt stórmikið viðburðaieysi, þegar slíkur afli og slíkur arður er sýndur og sendur upp í greipar mönnum. Dugir nú ekki lengur, ef landið skal standast, það aðburðaleysi og sú ófyrirgefanleg vanafesta, sem svo herfllega hefur yfir oss drottnað um margar aldir. Tölum vjer þetta af heilum bug og innilegri löngun til framfara landa vorra, og eink- um tölum vjerþað til sjávarbœnda hjer á Suðurlandi, sem svo margir eru mestu dugnaðarmenn, hugaðir og þrautgóðir, en þeir sitja of fast við gamlan vana. Líti menn á. Hvað liafa Akurnesingar gjört áður, og hvað gjöra þeir nú? Hákallinn hefur að líkindum gjört hið sama í vetur, sem liann gjörði áður. llann liefur gengið upp undir landið, þegar hans tími var kominn. því fengu Akurnesingar 365 ingu. í þessum leik þykir oss allt fagurt; þar saknar maður einkis og þar finnst oss engu ofaukið; oss flnnst hvert orð ómissandi og þýðingarmikið, og því optar sem menn sjá þennan leik, því fleiri fagrar hugsanir vakna lijá manni, og því fallegri þykir oss leikurinn. Frá því 1847 og til þessa dags hefur leikur þessi líka verið í mesta uppáhatdi hjá Dönum. J>að geta sannarlega tleiri en viðkvæmir kvennmenn viknað af samtalinu milli inn- brotsþjófsins og góða og veglynda stúdentsins, og það er eins og menn verði ungir aptur og fjörugir, þegar menn sjá lífsgleði og fjör hins stúdentsins, og hver er það, sem getur varið sig að hlæja, þegar birkidómarinn hefur af sinni miklu vizku fengið það út úr heila sínum, að stúdentarnir muni vera sœnskir menn, sem um há- sumartíma liafa gengið yfir um Eyrarsund? eða hvern skyldi ekki tanga til að berja á bóndanum, sem ekki vill lána frænda sínum þjófnuin 5 rd., til þess að hann ekki steli þeim, en hvetur hann til þess að stela þeim, og þykist þó vera ráðvandur maður? eða hver skyldi sá vera, sem ekki bauð við Vermundi flagaranum, eða aumkaði þjóflnn, 366 sem neyddist tii þess að stela, tit þess að geta hættþví? |>essi leikur vekur í stuttu máli svo margvíslegar til- flnningar hjá mönnum, að það hefur, ef til vill, meiri siðferðisleg áhrif á menn, en meðalgóð rœða; yar hann því að voru áliti mjög vel vaiinn, því þessi leikur er að efninu til og hvað sönginn snertir, já! að öllu leyti liinn fallegasti og siðferðislegasti leikur, sem hjer hefur verið leikinn. Menn, sem höfðu sjeð þennan leik leikinn í Danmörk, kviðu fyrir að sjá hann leikinn lijer, einkum fyrir því, að sjá kvennmennina leikna af karlmönnum, og fyrir því, að margt annað, sem er næsta torvelt, að leika í leik þessum, mundi fara í handaskolum, en þegar til kom, voru allir, sem leikinn skildú, allvel ánœgðir, og vjer efumst um, að leikurinn hefði tekizt betur með kvennmönnum, nema mönnum hefði lieppnazt því betur að fá kvennmenn sjerlega vel lagaða tii þess að leika. J>að eraðsjá, sem íslendingar hafi ibetralagi náttúrugáfu fyrir slíka leiki, því þeim tekst það öllum furðanlega vel, þó nokkur sje munurinn, eins og von er; en allt er kom- ið undir því, að mönnum sje vel »skipað til sætis«, og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.