Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 8

Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 8
184 liann þá ekki? Af því þeir reyndu það ekki, og höfðu ekki rjetta aðferð. Nú liafa þéir mannað sig uppívetur, og eiga þeir þökk og heiður skilið fyrir það. ]>eir liafa farið víst í 3 hákallalegur. Yjer gátum um eina (ísl. nr. 21). Síðan fóru þeir, seinast á þorranum, í aðra, Pjetur Ottesen og Einar í Nýjabœ, og öfluðu báðir vel. Pjetur fjekk 17, Einar 12 hákalla. Enn fóru þeir í fyrstu vilui góu í þriðju leguna, ogvoru þá 3 skipin, undir formennsku Pjeturs, Einars og Erlendar á Geirmundarbœ; fjekk hinn fyrsti 20, liinn annar 13, hinn þriðji 11 hákalla; en þá styrmdi harðan að þeim af landi; urðu þeir Pjetur og Er- lendur að skera af sjer hákallana, og komu að eins lifr- inni á land og var góður fengur, en Einar lenti fyrstur, og hafði til lands bæði hákall og lifur. Fvrir þessar til- raunir Akurnesinga, sem Pjetur Ottesen óneitaniega er frumkvöðull að, er nú nýtt fjör og fylgi komið þar á fót, sem vjer vonum og óskum af öllum hug, að geti fœrzt á tvær hendur út frá þeim, vakið menn til nýrra starfa, nýrra uppáfmdinga og óþekktrar auðlegðar þegar fram í sœkir. »Allt er safi hjá selveiði«, segir múltakið. En hvað segja menn þá um hákallsaflann ? Spyrji fjórðungsmenn hjeðan Yestfirðinga og Norðlendinga, sem það þekkja. ]>eir kunna svörin. Nema sjómenn vorir hjer syðra hefji upp hugann, stœkki áræðið, stœkki skipin, stœkki aðfarirnar við hákall- inn ogfiskinn, getum vjér aldrei að eilífu eygt aðrar þjóðir, sem ganga stórum stigum eptir ferli dugnaðar og menn- ingar, því síður nálgazt þær og fetað lítið eitt í þeirra fót- spor. þeir Selsbrœður, og, ef til vill, fleiri skammt hjeðan frá Reykjavík, hafa 1 vetur, sem að undanförnu, haldið úti liákallavöðum, en aflað lítið; betur hefur þeim Garðverj- urn syðra heppnazt, sem þá veiðiaðferð hafa stundað, og vitum vjer fyrir víst, að Árni hreppst. á Meiðastöðum er húinn að fá yflr tunnu hákallslifrar í hlut, síðan í haust, og annar maður þar í nágrenni hans engu minna. En vjer teljum það vafalaust, að afli þeirra, eins og nú hefur viðrað í vetur, væri orðinn miklu meiri, hefðu þeir haft stœrri skip og aðra aðferð. Yjer vonum fastlega, að hin komandi tíð sannfœri oss betur um þetta. Yjer liöfum nú í frjettakaflanum orðið svo íjölorðir um hákallinn, að vera má að sumum þyki um of. En oss virðist, þar sem um slíka auðlegðar-uppsprettu er að tala, þá sje það bein skylda vor, sem blöðunum stýrum, og göngum fram fyrir lands- fólkið, og segjum því, hvað til ber og livað gjörist í land- inu, að grípa þá hvert tœkifœrið, sembýðst, tilþess einnig að segja mönnum, hvað gjöra verður, til þess vjer get- um auðga/.t og oss farið fram í atorku og allri ráðdeild. Aí) vestan liiifum vjer nýfrjett gott vetrarfar; flskiafla vií) IsafjarV ardjúp sítian mibþorra; hákailsafla nokkurn úr Vestureyjnm á Brefba- flr%i og nmhverfls Jiikul; flskiafla norljan midir Jiilki sfban meö porra, en um hlutarupphæí) vitum vjer eigi; skepuuhiild alstaíiar heldiir gób. Norbanpóstiir kom liingai) 3. þ. m. Meþ hontim frjettist góí). tífe af Norijurlandi allt austur undir Múlasýslur, og vjer ætlum einnig — því annars cr ekki getií) — atj þar ey.stra hafl tíílin verit) gúi), síijan hartíindaskorpunni framan af vetrinum Ijetti þar af. Mamidauþi mikill er sagtlur úr Múlasýslnm, mest er talaí) um taugaveiki og barnaveiki, og eru slíkt jafnan hörmuleg tíibiudi. |>ai) ereitt ori), sem aldrei gleymist ab prenta í blaþi voru, því þat) er nauþsynlegt, at) þess sje getií), meV an blaíiií) liör og ber sitt nafn. pab er ortii?) „Islendingur". En vjer leyfum oss at) segja, þegar vjer lítuin yflr land vort, og til alvörunnar kcmur, og hin sanna æt'tjaríiarilst er snortin í brjóstum vorum, at) þat) sjeu tvö önniir ori), sem vjér ættum aíi láta sjástíhverju eir.u einasta blalbi, sem vjer sendura út, og sem út af niætti og út af ætti aí> leggja meí) mesta sanni, og þaí) eru orí)in: „læknisleysi og læknishjálp". petta má ekki lengur svo búiþ standa. paí) má til aí) skerast af al- etli í þetta mál, bæíli af stjórn vorri og þjóþ mei) öflugum vilja og öflugum samtökum. Börnin hrynja niíiur, ungmennin veslast upp og deyja,. miþaldramöiinmn er hópmn sauian burtu kippt. Vjer ernm þjóba fálilbaþastir og þolum þaí) ekki. þetta má og getur lagazt, og á aí> lagast heldur í ár en ab ári. pegar nú hjer til kemur, aí) heila- brot og byltingar eru farnar aí) koma í snma góíia menn norbiir í fiing- eyjarsýsln, ab fara af landi bnrt — eins og talai) er og satt mun vcra, — og flytja sig búferlum, ekki 6ii¥>nr á Suburland, heldur snþur til B ra- silíu í Vesturheimi, þá er fyrirsjáanlegt, ef þoim ferst vei, livaí) veríia mnni, þegar fram í sœkir tímann. Læknisleysii) og daiiþinn hafa ncegt hingaþ til, þú ekki komi nú hií) þrilja til, burtflutuingur fúlks úr lamlinu. Mannnlát Kona verzlunarstjóra Schous í Húsavík, dáin 9. d. nóv. f. á. Madama Steenback í Stykkishólmi, tengdamóðir Á. Thor- lasíusar, dáin 2. d. febr. þ. á. Iíona hjeraðslæknis Linds í Stykkishólmi, dáin ö.d.febr.þ.á. Tómas lljarnarson dbrm. ú Fallandastöðum í llrútaflrði í Húnavatnssýslu, dáinn 17. febr. þ. á. Ólafur Hreppstjóri Ólafsson á Lundum í Staflioltstungum, dáinn 29. d. jan. þ. á. Útgelendur: Benidikt, Sveinsson, Einctr Pórðarson, llaUdór Friðriksson, Jvn Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson. ábyrgþarmaímr. PáU Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentaþur í preutsmitjnnni í Reykjavík 1831. Einar pórþarson. 367 það mun hafa teki/.t furðanlega vel í flestum, ef ekki öll- um leikjum þessum. ]>að er ekki hvað minnst vert, að leikirnir sjeu ekki að eins fagrir á að heyra, heldur einnig fagrir á að sjá, að búningar og leiksvið sje bæði fagurt og eigi vel við efnið. f>etta hvorttveggja var vandað svo sem varð eptir ástœðtun, og munu leikendur ekkert hafa sparað til þess, að það væri allt sem bezt, því bæði keyptu þeir og Ijetu búa til nýjan fatnað, og eins hafa leiksviðinu bœtzt i þetta skipti 2 mætafögur baktjöld. Á öðru er að sjá Neapels- borg á Ítalíu og fjörðinn við Neapel, en á bak við fjörð- inn eldfjallið Vesuvius; en á hinu sjá menn sólarlag, líkt því sem það er að sjá við Eyrarsund í Danmörku; sjer maður þar milli stórra trjáa í Eyrarsund, og þar bak við í strendur Svíaríkis. Eru þessi tjöld bæði eptir Sigurð málara Guðmundsson, sem einnig hefur því nær eingöngu ráðið öllum búningum, að minnsta kosti i þeim leikjum, sem eru frá fyrri öldum. Að endingu kvöddu leikendur áhorfendur með litlum eptirmála. 368 S m á - s ii g u r. — Tvær hefðarfrúr möttust um það, er þær ætluðu út úr kyrkju, hver þeirra ætti að ganga á undan. Iíarl keis- ari 5., er var við staddur, skar samstundis úr þessari þráttun meö þeim dómi, að sú skyldi ganga fyrir, er væri meiri gikkur. ]>essi úrskurður kom báðum konunuiri til að leita annara dyra. — Hinrik þrakka konungur hinn fjórði ávarpaði ber- menn sína, rjett í þvi liann ætlaði að gefa merki til at- lögu, þessum orðum: nJeg er konungur yðar, þjer cruð frakkneskir; þarna stendur fjandmaðurinnn. — Skólameistari hirti einn lærisvein sinn fyrír einhver drengjapör; sem hann var búinn að dusta hann kostulega, hætti hanri og mælti: »Ertu nú eigi búinn að fá nœgi- legt?« »Og jú«, kvað liinn; »náttúran er ánœgð með lítið«.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.