Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 2
42 hið sama, að þeir Iögðufrá sjer vopnin, ogsögðu: ,,aja“. Eptir það gengu hvorir til annara, tóku höndum saman, og föðmuðu hvorir aðra. Jón sagði þeim, að hann og þeir fjelagar hans væru Kablunak (þ. e. norðurálfumenn). Hinir svöruðu í móti, að þeir væru Iníut (þ. e. mennskir menn). Skrælingjar þessir voru klæddir hreindýrsskinn- um tvöföldum, og fjellu fötin að beini. Hettur höfðu þeir fastar við aptan á hálsi, og mátti smeygja fram vflr höfuð; ermar náðu fram af flngrum; voru föt þeirra á þann hátt gjörð, að loðnan sneri inn á nærfatinu, en út á yíirhöfn- inni. Tvenna skinnsokka höfðu þeir á fótum, og sneru hárin inn; þar utan yflr voru hreinskinnsbrœkur. Áð litl- um tíma liðnum voru Skrælingjar orðnir saman 30 manns. Jón sendi þá menn til skipsins og Ijet sœkja gjaflr handa Skrælingjum; voru gjafirnar ýmsir járnhringar; urðu Skræl- ingjar þá mjög Ijettbrýnir við, er þeir sáu slíkar gjafir, og vildu gefa í móti spjót sín og hnífa; eu það undruð- ust þeir mest, er Jón vildi eigi þiggja vopn þeirra. Ilann leiddi þá því næst til skipsins, og sýndi þeim bæði utan og innan ; ljetu Skrælingjar sjer um margt flnnast, er þeir sáu þar; en þó var sá einn hlutur, er þeir undruðust mest, og það var mynd sjálfra þeirra. er þeir litu í skugg- sjár skipverja. Slík undur og býsn höfðu þeir aldrei fyr sjeð. |>eim var boðið nýtt kjöt; það vildu þeir eigi eta, en við lýsi tóku þeir fegins-hendi og drukku óspart. Að skilnaði mæltu þeir sjer mót til næsta dags. Jón kom til fundarins í ákveðinn tíma; voru Skrælingjar þar fyrir; voru þá hörn mörg í för þeirra; fylgdu þeir síðan þeim skipverjurn til hibýla sinna. J>að voru snjóhús, þriggja álna há og kringlótt utan; fram af þeim voru hlaðin for- byrgi, eða göng, löng og krókótt; dyrum mátti snúa eptir veðurstöðu; eigi þótti þeim Jóni þefgott þar inni. Snjó- þrep var hlaðið fyrir þverum gafli og breiddar á húðir og skinn; þar lágu Skrælingjar, sem í flatsæng. Eptir þetta hittust þeir jafnan Skrælingjar og skipverjar, og áttu kaup saman; fengu þeir skinnavöru hjá Skrælingjum, en Ijetu i móti járnnagla, saumnálar og glertölur. Svo var háttað Skrælingjum þessum, sem öðruin af þess kyns þjóð, að þeir »sá hvorki nje upp skera«, en í þess stað lifðu þeir af dýraveiðum, og átu mestmegnis seli, birni og moskus- naut. |>eir eru matmenn miklir, og við bar það, er þeir heimsóttu skipverja, að enginn þeirra át minna í einu, en hálfan annan fjórðung af Iaxi. Skrælingjar byggja, eins og kunnugt er, norðurstrendur Asíu og Ameríku, fyrir norðan mannheima alla og allt norður undir 80. stig norð- urbreiddar; er það sögn fróðra manna, að þeir muni vera að tölu lijer urn bil 40 þúsundir. Á vetrum hafast þcir við í snjóhúsum, en á sumrum liggja þeir optast í tjöld- um. Mjög eru þeir líkir Mongólum á vöxt og að lima- lagi; lágir á velli, en miklir um herðar og stinnvaxnir, dökkir á húð og hár, kinnbeinin há, augun skáhöll í höfði, og horfa lítið eitt útávið; flestir þeirra hafa reynzt mein- lausir og fremur velviljaðir þeim, er þangað hafa komið, en þó hafa þeir gefut meðal Skrælingja, er setið liafa á svikráðum við ferðamenn, og enda ráðið þá sviksamlega af dögum. þegar vora tók (1830), fór James lloss af stað frá skipinu, og kannaði landið víðs vegar. Ilann komst að því, að land það, er þeirvoru konmir við, Boothia felix, er mikið nes, áfast að sunnanverðu við Ameríku. Fyrir vestan nes þetta gekk sund mikið til suðurs, allt ísum þakið; gekk J. IVoss vestur yflr það, og kom að landi einu ókunnu; það var isum þakið, og hið hryllilegasta; engir sáust þar menn eður kvikindi. J>að land kallaði hann King Williams land. J>að er síðan orðið mjög nafnkennt. James Itoss hjelt vestur eptir landinu, til þess er það þraut, og kom þar fram á höfða einn mikinn; þann nefndi hann Viktory-höfða, og hlóð þar vörðu mikla; stendur luin þar enn í dag, og heitir James Koss Pillar. J>ar fann M. Clintoch og fjelagar hans 20 árum síðar leif- ar Jóns Franklíns, eins og kunnugt er orðið. Nú leið svo þetta sumar, að ísar þiðnuðu eigi við land, og sat skip þeirra fast allt fram á haust; þá komu vakir í ísinn; fleyttu þeir þá skipinu lítið eitt norður með landi, en fest- ust bráðum aptur í ísum, og urðu að liggja þar þann vetur (1830—1831); höfðu þeir enn nœgar vistir; fórallt fram sem hinn fyrri veturinn, og har fátt til tiðinda. Vorið eptir (1831) fór James Iloss enn af stað til að kanna landið, og þá fann hann (1. júní) vestan til á Boothiu felix hið nyrðra segulskaut jarðar, á 70° 5'17" n. br.,og96° 46' 45" v.1 J>ar er láglendi og heldur ófagurt land, og eigi á neinar lundir einkennilegt, og mundi þó margur ætla annað um slíkan stað. A áliðnusumri, nálægt höf- uðdegi — því svo virðist, sem í það mund komi helzt, los á isana þar norður í höfum — losnaði skipið fyrst úr vetrarlegu, og komust þeir þánorður með landi, enað eins 4 vikur sjávar, og urðu að nýju fastir í ísnum; gjörði 1) Sííian hefur James Uoss kaunab íshafl?) mikla á suíiurentla jaríiarinnar (árin 1839—1843), komizt lengra suímr en allir menn a?)r- ir, og sagt, hvar hií) sybra segulskaut hnattarins sje, nl. á 75° 5’ sntlnrbreiddar, og 151° 48' ansturlengd. pat) er í Subur-Vic- t o r í u 1 a n d i, eigi alllangt frá E r e b u s-f j a 11 i. paí) spýr eldi, og er um 11000 feta á hæt). 83 Hafl pat) verit) hending ein, hjer aí) leidd eru þeirra bein, engu sflbur þat) sjánm vjer, svo getur leyndin ort)it) ber. En ef hjer forl'ig áttu staS, ekkert bragt) rnátti hindra þat). fetira leifura þeir fúni meí); frændrœknin gat um þetta sjví). Ofan sáþ nás í ekrurnar upprisu dagsins blómguiiar bíti hjer vegs í værri bib visin sábkorn aí) fetsrahlit). Aivalda drottins at) umsjá aí)al-dýrt)-skrauti búast þá; þar kemnr aldroi harma-haust heldur gleíi-vor endalaust. Dómnr, kveðinn upp í lögþingisrjettinum við Öxará 23. júlimán. 1768 af Birni löginanni Marhússyni. I'að er með eiðföstum vitnisburðum Vice-logmanus- ins Jóns Ólafssonar og tveggja studenta, fullkomlega he- vísað, hversufyrverandi Capellan Ólafur Gíslason hefur þann 14. dag þessa Julii mánaðar i publique griðastað lijer á lögþingenu með grófustu Miner án allra geflnna orðsaka yferfallið lir. Anitmannenn Ólaf Stephansson i hans eiginii Logemente og með þvílíkum ógnarlegiun heitingar-orðum, 84 að hann skylde hafa lians lif á þessu sumre, eður liggja dauður, þarlijá declarerande, að hann hafe haft soddan lcngi i sinne, og hann vilde það strax í stað framkvæma, hvar uppá hann í stærstu hitsugheitum flette frásjerkáp- unne og vestinu og greip til sinnar buxna-lummu, reiðu- búenn að framkvæma það í verke, sem hann hótaðe í orðe, þá síðan á IiÖnum íundust tveir knífar, scm lög- rjettumennerner Vigfús Nicolausson og Brinjólfur Jóns- son attesterað hafa, að þeir af honum tekeð hafe, hvert hans vondskuverk, jafnvel þó ei framkvæmdist vegnaguðs varðveitslu yfir lir. Amtmannenum, og góðra manna að- gætslu, sem hjeldu Ólafe Gíslasyni oghindruðu liann þar frá, þá auglýsa þó þrjú lians fyrer rjettenn framlögð skrif til lira amtmannsins húss, og gefatilstreckelega Formoðning, að hann liefur haft annaðhvort þennan eður annan illart ásetning í sinne við hra Amtmannenn, liver þó hefur, sem öllum er kunnugt, viljað hjálpa Olafe Gíslasvne, bæöe i lians málum og þar fyrer utann. Að vísu er Ólaf Gísla-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.