Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 5

Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 5
45 í SIGRÍÐUR þORVALDSDÓTTIR. \ú er munfríður ljóshvítt lík til mohlar genginn lá á grundu, bragur baughlína lofsæít, lýðgrátið, og brautu numinn; stuttar eru stundir og ljúft í dauða. storðar barna Stóð stirðfölur, vænum og völdum stórum undraðist, í vina hóp. dauði sjálfur við deyddan ná; [>aö munum, endur er ítra gleði eigi var örgrannt, að ofan felldi vinum vakti harmatár væn Sigríður; nm heljarvanga. var sem álfröðull um aptanstundu Nje einn var, er eigi grjet . hnigi hljómandi að hvílu Ránar. allra andaðrar ástarvina Var sem Brynhildar í hjarta eður huga Buðladóttur eður hyggindi, horskur hugur eður hregg harma í helgum ljóma, itru umleikinn af hvörmum felldi. alda fvrri Sveif á snjóhvítum ósmár, alfagur, svana-vængjum œgiljósi. ímynd alhrein um austursali; dundu svantjaðrar, Var sem væri vafurloga dáðist ljósheimur, ávallt umleikinn blikuðu bládöggvar alla vegu; það var fornaldar í björtum Ijóma. fremdar máttur, Leið ljósbrautir — bægði á hrautu logar tindruðu, brumi nýju. sólir sindruðu salar himna; þann mátti engi ósvnilegar í œgisheimi engla hendur rekka rjúfa gullnum grindum reginljóma; dauði einn á gátt upp luku. dökkum blakki Inn sveif ímvnd, reið vegskæran ómur glumdi vafurloga. sœtur, svasdimmur, snöggt fyrir eyrum — þá var svipt drógu fyrir dyr sólar blæju, drottins englar og ript rofin salblæjur sveipandi römmum brandi; segulljósa. 11. Gröndál. (iðsent). Ilófundur eptirfylgjandi greinar bil:ur vinsamlega forst'icuuiann •tprentsmiíjjunnar, herra faktor E. póroarson um, múti fiillu \erbi 89 liann, og má ganga að því vakandi, að hann liafi ekki sparað áminningar við landa sína, þann stutta tíma, sem hans naut hjer við; en hann drukknaði vart fertugur á Breiðafirði vorið 1768, samaárið, sein þessi vanmetakind — dómurinn, sem vjer höfum látið prenta hjer að fram- an— fœddist við Öxará. J>að sannaðist lijer, sem optar, »að enginn veit, hvað átt hefur, fyren misst hefur«. það er eins og íslendingar vöknuðu við dauða Eggerts, og. fœru að hugfesta sjer kenningar hans. Eptir þá tíð fór mál vort að rjetta við, og þegar komið er fram á daga »fjelagsritanna« gömlu (1780—1794), þá er ólíku saman að jafna, orðfœrinu á sumum ritlingum, sem þau höfðu meðferöis, og þessum lögþingisdómi, sem því miður er hryggilegur vottur þess, hve afmyndað móðurmál vort var orðið fyrir sakir andlegrar deyfðar og skeytingarleysis landsmanna. Nú er, eins og að líkindum ræður, aldar- hátturinn í mörgu orðinn annar lijer á landi, enhannvar fyrir nærfellt 100 árum, cður um það leyti, sem dómur at> senda sjer sálmasafn þaí), sem nú erverií) a?> prenta, órk fyrir örlc, jafnótt og hún kemnr út úr prentsmiíljnnni, og ais afhenda hverja örk undir ínnsigli og merki „Paie, balle“ faktori E. Japhetssyni Johnsen; en borgunin skal til reifcn, jafnskjótt og jeg meíi hinni síbustu örk f;u al) vita, hvaí) sáimasafnib kostar. þó jeg sje leikmaður, hefur mjer opt og einatt fund- izt til þess, bæði í kirkju og utan kirkju, hversu vor svo nefnda evangelisk-kristilega messusöngs- og sálmabók er aumlega útbúin, ekki einungis að efninu til og hinni skáldlegu meðferð þess, eða sannindaþeirra, sem trú- arbrögð vor hafa í sjer fólgin, heldur einnig í skáld- skaparlegu tilliti, það er að segja með tilliti til bragar- háttanna, eða meðferðarinnar á sjerhverri vershendingu út af fyrir sig. þó hið fyrra atriðið sjálfsagt sje það, sem á að sitja i fyrirrúmi, þá er þó hið síðara langt síður en þýðingarlaust fyrir sjerhvern þann, sem finnur, að það hvorki stendur á sama fyrir málið, það er að segjafram- burð hvers einstaks orðs út af fyrir sig, nje fyrir mein- i n g u n a, þ. e. stöðu orðanna, hvers gagnvart öðru, hvernig þau standa, þegar þau eru komin í það samband, sem net’nist bragarháttur, hvers kyns sem hann er. Jeg ætla mjer ekki þá dul, að jeg muni geta endurbœtt, eða jafn- vel þora að benda á neitt, sem betur mætti fara í guð- skáldlegu tilliti við sálmasöfn þau, er vjer eigum, fs- lendingar, mörg, og sum vissulega ágæt, en hitt er víst, að hœgt er að benda á marga skáldskapargalla á þeim, sem bæði koma í bága við framburð orðanna, hvers út af fyrir sig, og eins gjöra meiningunni skaða, þar sem opt og tíðum orð, sem enga áherzlu liafa í framburði máls- greinanna, standa á slíkum stað í hendingunum, að þau krefja þar áherzlu, og aptur þau orð, sem eru mergur og aðalatriði máisgreinanna, missa við það sæti sitt og á- herzlu. það vita aliir og finna, hversu mikill munur er á framburði þeirra, sem rœður halda, t. a. m. presta, en hitt er má ske ekki öllum ljóst, að það, sem því veldur, er einkum og sjer í lagi áherzla sú, er þeir leggja á þau orð, sem eru mergur og kjarni málsgreinaana, og þar næst. herðing og linun raddarinnar samkvæm drættinum (áherzl- unni) á framburði atriðisorðanna. En sje slíkrar áherzlu þörf í sundurlausri rœðu til fagurs framburðar, þá rœður það að líkindum, að hennar er öllu fremur þörf í bundn- um stýl; en því er miður, að sálmaskáld vor virðast frá aldaöðli hafa misskilið þetta áríðandi atriði, og látið sjer nœgja, þegar hin sundurlausa rœða var komin í hendingar og vers, hvernig sem upp frá því fór með málrjettan 90 þessi var saminn. En hvað sem nú sumu kann að líða, þá má fullyrða, að í sumu hefur breytzt til hins betra; þar á meðal má eflaust telja það, að nú um stundirleit- astmargur maður við, að vanda málið, þó mikið vanti á, að það sje eins almennt eins og skyldi; tölum vjer það einkum til lærðra manna hjer á landi, því af þeim er meira heimtandi, en af hinum, sem ekki eru til mennta settir, og þeim er ætlandi, að ganga á undan alþýðu í þessu, sem öðru, er vel sremir. Vjer föruin að sinni eigi fleiri orðum um þetta efni, en biðjum landa vora að gæta þess, að forfeður vorir, hinir fornu íslendingar, ljetu oss eptir dýrmæta föðurleifð, þar sem er móðurmál vort; höfum móðurmálið í heiðri, og má að því vísu ganga, að ef vjer vöndum það bæði í riti og rœðu, þá vöndum vjer fleira í fari voru; fari oss fram í því, þá fer oss fram í fleiru, því það er satt, sem segir í Fjölni, 7. ári, bls. 73, »að ein framförin verður jafnan annari samfara«.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.