Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 8

Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 8
48 Jarðarför amtmanns Melsteðs var lialdin 30. f. m. í viðurvist mikiis mannfjölda úr Snæfeilsness-j Dala-, Mýra- og Barðastrandar-sýslum. Líkið var flutt sjó- veg úr Stykkishólmi út að Bjarnarhöfn og jarðað þar. Út- förin byrjaði áþví, að fyrst var sunginn sálmurinn nr. 11G í sálmab., því næst flutti sóknarpresturinn (til Ilelgafells og Bjarnarhafnar) sjera Eiríkur Kúld «kveðjuorð hins framliðna», og lagði að nokkru leyti til grundvallar l.Mósb. 48, 21.; síðan var sunginn sálm. nr. 329, og líkið hafið út, en frá búsinu til skipsins pass. sálm. nr. 25, seinni hlutinn. í Bjarnarhöfn að kirkju nr. 113. Á undan rœðunum nr. 220. J>á talaði sjera Eiríkur Iíúld fyrst, þá prófastur sjera Árni Böðvarsson, þá sjera Sveinn Kíelsson, þá sjera Páll Jóusson Matliiesen. því næst var sungið nr. 228, og kistan borin að gröfinni af 10 heldri mönnum; þá flutti sjera Guðmund- ur Einarsson rœðu. Síðan gekk hinn setti amtmaður, Bogi sýslumaður Thórarensen, að kistunni og tók af henni heið- ursteiknin og mælti fáein orð. J>á byrjaði sjera Eiríkur 3. v. af nr. 48, meðan kistan seig í gröfina, og að því búnu gekk liann fram og kastaði rekunum á, og síðan gengu prestarnir, sem talað höfðu, að gröfinni og köstuðu þegj- andi rekum; svo var sunginn sálm. 225 og 231. Inniíkirkj- unni var á eptir sungið: Jam mœsta quiesce querela, og til ályktunar 110. Á kistunni var grafletur eptir sjera Guðmund Einarsson. »Nú hvílir liinn sæli þjóðhöfðingi í fögrumreit við hlið tveggja sonardœtra sinna, oglijáœsku- vin sínum og skólabróður Brynjúlfi presti Bjarnasyni, er fyrrumvar prestur í Miklaholti, og dó i Bjarnarhöfn fyrir nokkrum árum síðan. Frjettir. Frakkueska herskipit) Artemise er nýkomit) hingat) vestan af Dýrafirbi og liggur hjer á hofninni; eptir því er haft, aí) fiski- gkip Frakka hafi í ár aflab vel afþorski hjer vit) laud. Von er á mbru herskipi met) Frokkuui á, og suinir segja a<) þýzktherskip komi hingat). Póstskipih Arcturus kom hingaí) 15. þ. m., og fj'*»]di ferftamanna á því. þar á inefial rektor Bjarni Jonsson meí) dóttur sína, en át)ur var frjett, aí) kona hans anda<bist ytra í vor sem leií). Einnig komu þeir alþingismonnirnir Gísli Brynjúllsson og Arnljótur Ólafsson, en Jón Sig- urhsson kemur ekki. Knn frernur komu þessir: Kaupnndbur Carl Fr. Siemsen, kaupmat)ur Heuderson, the honourable Mr. Fermer, bróí)ir jarlsins Pomfret, Major Keen, Captain Fitzgerald, Mr. Sharp, Mr. Klos- ter, þessir tveir eru af Kvækara flokki, og eru kornnir hingaí) í líknm oriudum, seiu Dr. E. Henderson fyrrum, og er Kloster Nort)maí)ur, Mr. Coryton, sjóforingi, Mr. Campbell, Mr. Milbank (hann er stúdent frá Oxford, skilur og talar íslenzku, og ætlar a<b dveljast hjor fyrst um sinn), Mr. Shackelton, Mr. Webb, Mr. Carrol, þessir þrír frá Irlandi, enn freumr tveir ungir menn frá Skotlandi, og herra Konow norhmahur, ungur aí) aldri og stúdent í ]andbiinat)ar-háskólanum í Kaupmannahófn; hann á aí) velja og kaupa hesta á Nort)urlandi fyrir Koch stórkaupmann, þann er gjórir póstskipit) út; koua og barn skósmit)s Nikolaysens hjer í Beykja- vík; þau eru frá Færeyjum og setjast hjer at); stúdent Bertel Gunnlóg- sen, og heldur hann sig inest zb hinum katólska presti, Fróken J>ór- unn Stephensen og Frókon Ilasmnssen. Nokkrir af fenbamónnum þessum eru þegar farnir til Geysis, en ætla aí) ná í póstskipií), á()ur þaí) Jeggur af staí), og bregí)ur þab nú útaf vana, ixt nú á þa<b fara norbur til Akureyrar, og þaí)an til Skotlands og Danmerkur. J>a^b er heppilegt, alb einmitt um þessa daga, me’ban skipib liggur hjer vit) land og útlendingarnir fert)ast, er rnesta vet)urblíí)a. — Frjezt hefur, aí) vart hafi orí)ií) vit) eldsumbrot 24. f. m. í Öræfajókli. Ur útlóndum frjettust engin stórtíí)indi. Ekki var strít) byrjab milli Dana og J>jú()verja, en óvissan hin sama sem át)ur, og annarstabar í álfu vorri stóí) hjer um bil vií) sama, eins og þá sít)ast frjettist á undau, en í Nort)ameríku má kalla at) ófri()urinn sje byrjaí)ur inilli norbur- og suibur-fylkjanna; er í hvorumtveggja hiiin mesti ákafl og harbn- cskju-hugur. Nokkur mannalát hófuin vjer frjett og nefnum vjer þá helztu: skjalavórb Lange í Noregi, rnesta fornfrœt)ing og frægan rithóf- und; Teleki greifa á Ungverjalandi; hann rjeí) sjer sjálfur bana, 60gir sagan, og Cavour stjórnarherra Yiktors Emanuels Italíu-konungs, einhvern hinn gófugasta stjórnvitiing þessara tíma, og er ekki hœgt at) segja, hver áhrif burtfór hans hefur á þjóbmálofni Itala, og þótt lengra sje leitab. (Útlendar frjettir nákvæmari koma í næsta blafti). jKýútkomin lagaboð með þessari gufuskipsferð: 1. T i 1 s k i p u n um vepiua á Islandi, 15. dag marzmán. 1861. 2. T i 1 s k i p u n nm löggildingu nýrrar jariiiibókar fyrir ísl.ind, 1. dag aprílmáu. 1861. 3. 0 p i í> brjef, um þaí>, hvernig endurgjalda skuli kostnab þann, er risií) hefur af jarfeauiatirm á íslandi, og ti! bráíiabjrgþa befur greiddur veriþ úr jarþabókarsjóþi íslauds, 1. dag aprílmáu. 1861. Sörnuleiílis kom og hiu nýja jarþabók. — Lmbœttaveitingar: 25. maí er Rangárvallasýsia veittcanci. juris H. E. Johnsson, Borgarfjaríiarsýsla Jóui sýslumauni Thoroddseu, og pingeyjarsýsla kanseliráþi þorsteini Jónssyni. — Prestvígdir: 9. þ. rn. af herra biskupi II. G. Thorderseu þessir: Cand. theol. G. porvaldur Stofánsson til Ingjaldshóls og Fróíár í Snæfellsnessýslu; Cand. theol. Jón Guttormsson til Kjalarnesþinga í Kjósarsýslu; Cand. theol. Páll Páisson Capellan til fnþur síiis, Páls pró- fasts Pálssonar a?> Kirkjuhœjarkl. á Siíiu í Skaptafeilssýslu, og stúdent theol. Guílm. Guþmundssoii til Stabarhraiins og Alptártungu í Mýrasýsiu. Annað ár „Islendings“ (24 arkir störar) kostar 1 rd. 48 sk. Beir sern sclja átta, fá 1 í sölulaun. Utg. Útgefendur: Benidilct Sveiimon, Einar Þórðarson, Ilalldór Friðriksson, Jón Jónsson IljaJtaUn, Jón Fjetursson. ábyrgþarmaþur. Páll Pálsson Melsteð, Pjelur Gudjohnson. Prentatsur í prentsniiþjiiiini í Reykjavík 1861. Einar pórfearson. 95 Bóndi þessi lijet Denis Euvrard, var leiguliði Anciers, og bjó á bóndabýli i landsbœnuin Montferrand i grennd við Besanyon. En hvernig átti að fá liann til að ferðast svo langan veg? Leikbróðirinn hafði komið með uppá- stunguna; hann varð nú líka að koma benni í verk. llann fór þegar á stað, komst vel leiðar sinnar og leitar upp Denis Euvrard. Hann kallar bóndann á eintal, og lætur Jiann vinna sjer eið. að því, að liann ekki einu sinni fyrir konu sinni skuli ljósta upp því, er hann nú mundi segja honum. Hann tjáir Ancicr vera fársjúkan í Rómaborg, og vilji bann g'jöra ráðstöfun eigna sinna, en með því að hann þyrfti að láta hann vita af máli nokkru, sem væri mjög áríðandi, yrði hann þegar að heimsœkja Áncier, og gæti bann búizt við góðri borgun fyrir ómakið. Búndinu bugsaði sig ekki lengi um, beldur fór þegar af stað með leikbróðunmm og la'tur engan vita af ferð sinni. Báðir komust vel til Rómaborgar, og leituðu upp bið mikia krist- munkahús. Jafnskjótt og Denis Euvrard kom þar inn, komu 2 96 kristmunkar til móts við liann með tárum og ekka og sögðu : »Æ, vesalingurl þú kemur of seint; herra Ancier ersái- aður, og er það mikill missir bæði fyrir yður og okkur. J>að var fyrirætlun hans, að testamentera yður bóndabýl- ið í Monferrand, sem þjer hafið til byggingar, en brœðr- um vorum í Besancori allar aðrar jarðir sínar og eignir. J>etta höfum vjer nú allt saman misst«. Að svo mæltu fœrðu þeir hann í annað herbergi, að liann skyldi hvíla sig eptir ferðalagið, og ljetu hann þar einan í þungu skapi yfir slík- um missi. Daginn eptir kom til bans annar þeirra kristmunka, semkveidinu áður höfðu tekið ámóti lionum, ogviðrœður þeirra beindust aptur að hinum látna. »Góði vinur« I sagði kristmunkurinn, »mjer dettur nokkuðíhug: lierra Ancier ætlaði að yfirlýsa síðasta vilja sinum skriflega; bana ætlaði að gefa yður leigujörð yðar i Montferrand, og okluir allar aðrar eignir sínar. þjer vitið, að hann átti fullkomin um- ráð eigna sinna, og mátti farameð, sem hann sjálfan lysti. (Framh. síðar).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.