Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 7

Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 7
47 kristni; urðu þá hjer eptirskrifaðir sveitungar mínir til að rjetta mjer hjálparhönd með fríviljugum gjöfum. þeir, sem gáfu, voru þessir: rd.sk. Bóndi Jón Sigurðsson á {>órdísarstöðum 1 á = 4 48 — Sigmundur Jónsson á Berserkseyri ...» 24 —• J>orgrímur {>orsteinsson á Iíolgrafaseli . . »24 — E. V. Fjeldsteð á Hallbjarnareyri ...» 50 Ilreppst. m. m. herra Jón Haníeisen á Grundariirði B » Bárður þorsteinsson á Gröf .... 1 » þurrabúðarmaður Yalintínus Narfason á Bryggju . » 24 I\ Eiríksson á Suðurbúð..........................»32 Formaður Jóhannes Einarsson á Bryggju ...» 64 Yinnumaður Árni Bjarnason á Krossnesi ...» 48 — Sigurður Jónasson á Pumpu ...» 64 — Guðmundur Guðmundsson á Suðurbúð » 16 Gullsmiður S. J. Hjaltalín, bóndi á Krossnesi (skuld) 3 72 Herra J. A. Thorsteinsson á Krossnesi .... 1 » Yinnumaður Daníel Magnússon á Gröf . ...» 16 Jómfrú V. Guðbrnndsdóttir á Grundarflrði ...» 32 G. Guðbrandsson - — ... 2 48 Borgari lierra Th. Helgason - 1 gjafirnar alls 20 82 Jeg, sem engu get launað þessara manna góðvilja og lijálp, bið hinn algóða guð að launa þeim öllum fyrir þessa hjálp þeirra, þegar þeim og þeirra mest á liggur. Kit)i 21. maí 1861. Jón Jónsson. (Aðsent). í »þjóðólíi« fyrir 1. desember 1860, nr. 4—5, er farið að segja frá máli og málalyktum þeim, sem skulu liafa orðið á »umkvörtun« þcirri, sem nokkrir »ekki all- fáir« sóknarmenn sjera Jóns Benidiktssonar á Setbergi undirskrifuðu og sendu viðkomandi prófasti í fyrra vetur, áhrœrandi ýmsa háttsemi hans í embættisverkum m. fl. En í ritgjörð þessari — eða sögubroti — er ekki sagt rjett frá sumu af því, sem sýnist þó mikils- varðandi í þessu —• sem liverju öðru — málefni; þar segir svo: »Og eigi dregið af að neinu í kæru sinni, nje fegrað málstað hans«; þessi nær því sömu orð ítrck- ar höfundurinn aptur, jendilega svo þeirra verði sjer- staklega gætt af lesendunum, og bœtir þá við: »nje leggja í lágina það, er honum mátti gefa að sök«. Nú þareð slík orðatiltmki innibinda þámeiningu, að umkvart- endur — hvar á meðal jeg hjer undirskrifaður er einn — hafi brúkað óþarfa, eður jafnvel ósœmandi harðúð móti presti þessum, og þar eð slíkar dylgjur eru öldungis ger- sakir, og jeg er mjer þess meðvitandi, að jeg fegraði mál- stað hans, og lagði í lágina það, er honum mátti gefa að söl^ með því að segja ekki frá mörgu — er jeg vissi •— honum miður sœmandi, finn jeg mig sárlega meiddan á velsœmi mínu með svoddan ósönnum og á- stœðulausum orðatiltœkjum, og mælist því til, að höfund- ur þeirra unni mjer sannmæla hjer með, þvi þó honum liafi þótt margt fram borið, þá veit jeg — betur en hann — hvað eptir var ósagt, og þó jeg ekki til fœri það hjer, kemur það til af því, að »jeg vil ekki spil!a« tíma nje blöðum »með að lýsa þvílíkum ófögnuði«. Jeg vonast því eptir, að lesendur þessarar málsgrein- ar í ritgjörðinni leggi ekki þá meiningu í þessi umtöluðu orðatiltœki, hvar með þeir álasi eður hallmæli mjer fyrir haturs- eður harðúðarlega áklögun við hlutaðeigandi, því jeg er sannfœrður um, að hver heiðvirður maður, sem þekkti ástœður þær, sem jeghefði, mundijáta, að jeg ætti það ekki skilið. Útgefandi {>jóðólfs hefur »eptir sínu lagi« neitað mjer um þann rjett, að taka í |>jóðólf leiðrjettingu á ó- sannindum þeim, sem liann hefur sagt um mig í nefndu hlaði nr. 4—5 þ. á. viðvíkjandi umkvörtun um prestlega hegðun sjera Jóns Benidiktssonar á Setbergi, þrátt fyrir það, að slík neitun hans er gagnstœi) því, sem hann álít- ur í jijóðólfi annars að hver hafi heimtingu á, og vona jeg, að hver »menntaður maður« sjái þar af, hvað skylt að blaðsútgefari þessi finnur sjer að fylgja því, er hann kall- arrjett. Enumþá»óræku vissu«, sem blaðsútgefari þessi segist — í brjefi til mín — hafa fyrir því, sem sagt er í {>jóð- ólfi nr. 4—5, »og að kærendunum (mjer) yrði það hvorki til sigurs nje sóma, ef þjóðólfur auglýsti þessar sannanir, heldur megi við (jeg) þakka fyrir, að það sjelátið ógjört«, þá orsaka þessi svigurmæli hans það, að jeg krefst, að út- gefarinn auglýsi þessa »óræku sönnun«, því jegkann hon- um engar þakkir fyrir, að láta það ógjört. f>ar eð útgefari {>jóðólfs finnur sjer skvlt að meiða velsœmi mitt með ósannindum, en ekki leiðrjetta það, verð jeg að hiðja liina heiðruðu útgefendur »íslendings« sem rjettsýna blaðamenn, að þeir gjöri svo vel og lofi mjer að bera rnig undan ósönnum og meiðandi framburði, með því að Ijá línum þcssum, ásamt þeirri upphaflegu leiðrjettingu, rúm í blaðinu »íslendingi«. GrnndarSrt)i 1861. G. Guðhrandsson. 93 apanum; »hann löðrungaði mig svo, að jeg lief klukknahljóð fyrir eyrunum enn þá«. Dœmi upp á kristmunka-hrekki. (Uises Archiv, 6. bd., bls. 282 o. flg.). Anton Franz Gauthiot, erfðalierra að jarðagózinu An- cier, varað langfeðgatali kominn af eðalmannsætt i Franche Comté1, og átti þar jarðir margar. Með því hann var auð- ugur að fje og ógiptur, hlaut liann mjög að vekja eptir- tekt kristmunka á sjer, enda spöruðu kristmunkar í Be- sanqon, þar er hann átti heima, ekkert til þess, að komast i kærleika við hann og ná í arfinn eptir hann. f>eir rit- uðu trúarfjelögum sínum í Rómaborg, þegar Ancier2 árið 1626 ferðaðist þangað, ljetu þá vita fyrirætlun sína með hann, og báðuþásýna ferðamanni þessum, sem væriþeim svo mikilvægur, alla virðingu. Hinn gamli eðalmaður fjekk, eins og von var á, allra-beztu viðtökur. Ilann tók sótt, 1) Austanvert i Frakklandi. 2) Erlendis bera jartíeigendur nöfn jarloigna sinna. 94 og beiddu þeir liann þá innilega, að taka til þakka með I vistarveru hjá þeim í liinu mikla kristmunkahúsi, þar er | œðsti yfirboðari þeirra sjálfur áttiheima. Sóttin elnaði hast- arlega; Ancier ljezt, en það var hið sorglegasta fyrir húsbú- endur,að hann dó,ánþessaðhafagjörtráðstöfuneigna sinna. Guðsmennirnir urðu óhuggandi yfir þessum milda missi, en til hamingju fyrir þá var staddur hjá þeim leikbróð- ir nokkur, sem um hríð liafði verið í fjelaginu í Besancon. þegar þessi erkispegill allra hrekkjalóma sá herra sína og meistara svo stúrna, reyndi liann að huglireysta þá með ágætri uppástungu. Hyggjuvit hans liafði fundið ágæta huggun við þessu óliappi, sem ekki sýndist verða ráðiu bót á. Hann sagði þeim, að hann þekkti bónda nokkurn í Franche Comté, sem væri svo líkur liinum dána í mál- inu, að þcir þekktust ekki í sundur. Ljósgeisli þessi lífg- aði vonina hjá liinum helgu feðrum; þeir tóku það ráð, aðleyna dauða hins vanþakkláta, sem strokinn var fráþeim, án þess að borganáttstaðinn, og að sœkja bóndann, sem for- sjónin hafði ætlað þeim tilaðstoðaríþessu mikilvæga málefni.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.