Íslendingur - 19.06.1861, Blaðsíða 3
43
þá hörkur miklar og varð allt samfrosta. |>ar lágu þeir
hinn þriðja vetur (1831—1832), ogheitir þar Victoríu-
höfn. þann vetur voru kuldar svo miklir, að samfleytta
13G daga var kvikasiifrið undir 0 á frostmœlinum. Nú
fór að harðna um vistir, og sáu þeir, að þær mundu að
eins duga þeim þann vetur, og það því að eins, að mjög
væri sparlega á haldið. þá er voraði, var af ráðið, að
segja skilið við skipið, ganga norður á Furynes, ná vist-
um þeim, er þar voru enn geymdar, taka báta þá, erþar
voru, síðan Fury brotnaði, flytjast á þeim og freista, hvort
menn gætu eigi náð hvalveiðiskipum í Baffínsllóa og bjarga
þannig lífi sínu. þeir Itoss lögðu af stað frá skipinu 20.
maí, og náðu Furynesi l.júlí slysalítið, drógu plögg sín
á sleðum og grófu sig i fannir eða lágu undir jökum. Á
Furynesi fengu þeir matvæli, settu bátana á sjó, og gátu
loksins eptir mikið ísavolk komizt norður að Barrowsundi.
En þá voru endalaus hafþök að sjá austur á sundið, svo
langt sem augað eygði; biðu þeir þar fram undir haust
við miklar þrautir, og urðu loks að láta bátana þar eptir,
og hverfa aptur suður á Furynes. þar byggðu þeir sjer hús
af litlum efnum, sem nærri má geta, og bjuggu um sig,
sem föng voru til, ogljetu þar fyrirberast hinn fjórða
vetur (1832—1833). Svo var þáhartum vistir, aðþann
vetur veiddu þeir opt refi sjer til matar, og þótti sælgæti.
þá tóku flestir af mönnum Jóns Ross að láta hugfallast,
og mæla æðru-orði, þótt áður væru fullöruggir, en sumir
tóku að sýkjast. þá tók flest að láta undan þar í einset-
unni, og þarf það eigi að undra, þar sem þeir höfðu setið
í óbyggðum langt fyrir norðan alla mannheima, og barizt
við frost og myrkur, og jafnvel stundum við hungur, á
fjórða ár. En þó allt ætlaði nú að bila, þá bilaði aldrei
liugur Jóns Ross. Og þó hann kœli til skemmda, sem
opt bar við, og þó þar á ofan legðist á hann, sein for-
ingja, öll umsjá og áhyggja fyrir íjelögum hans, eins og
þeir voru þá aðþrengdir, þá varð lionum aidrei ráðafátt;
enda er það einmælt, að þar hefði hvert mannsbarn týnt
lífinu, nema liugur hans og dugur hefði borgið þeim; og
verður slíkri hugprýði og mikilmennsku aldrei nógsainlega
á lopt haldið. þegar leið fram um miðjan vetur, ijezt
einn af skipverjum. það var smiðuriun, og þótti þeim
það hinn inesti mannskaði. Vorið eptir (1833), þegar
iilýna fór í veðri, lögðu þeir enn af stað og fundu báta
sína; komu þeir þeim loksins á tlot 14. júlí, og hjeldu
austur á Rarrow-sun(l; urðu þeir stundum að selja bát-
ana á ísum; voru þá stuttir áfangar, ineð því all þeirra
og þol til alirar áreynslu tók þá mjög að þverra. Hinn
85
son ei að ansjá fyrer Fornuftugan eður þann mann, er
sje ineð fullu Forstande, ei heldur að hann kunne að
stjórna sínum hitsugu og óstöðugu geðsmunum, sem sú
persóna er ekki er frí fyrir raptibus spasmodicis, engu
að síður kann hann þó ei að álítast sem sá, er ei vite
hvað liann gjörer og talar, eður forrjette sínar saker án
Overlœgs, hversvegna hann og einninn er álitenn fyrer
því fárlegri manneskju, sem sjer sjálfum eður öðrum á
lífe eður iimum kunni skaða að gjöra. þurfte því eng-
imi dómur að ganga um það, að hann í forsvaranlegre
4 aratekt tii sinna og Publici Sickerheita ætti að vera, þar
sjált' náttúrunnar sovel sem þau settu lög uppábjóða slíkt.
En þareð Amtmaðurenn, sem viðkomande þessarar sakar,
ei liefur þóttst kunna foranstalta lians tilbærifega varð-
veitslu, lieldur viljað að.kóngsins lög og rettur ályktaði
hjer um hið rjettasta, og undireins hið lemfeldugasta, þá
hefur sýslumaðurinn í Árnessýslu L’rinjú/fur Sigurðsson
'læmt Úlaf Gíslason þann 18. hvjus i ábyrgð og forsvar-
15. dag ágústmán. komust þeir í auðan sjó austuríLan-
kastersundi. Að morgni hins 2G. dags ág. sást skip fram
undan þeim, en það sigldi frá þeim, og var það sárbitur
sjón; að lítilli stundu liðinni kom annað skip í augsýn;
sáu þá hvorir aðra. það voru hvalamenn; skutu þeir
þegar báti fyrir borð, og reru í móti þeim Jóni; spurðu
hvorir aðra að heiti. Skipverjar kváðust vera frá Hull;
foringinn hjeti Humphrey, en skipið Isabella, og hefði Jón
Ross áður verið fyrir því, en nú væri hann látinn eflaust
fvrir 2 árum síðan norður í ísum. Jón kvað það fjarri
fara, kvaðst enn vera á lífi, og allur hinn sami maður,
og sagði þeim margt til sannindamerkis; trúðu þeir þvi,
ogvarðþar mikill fagnaðarfundur. þannig komstJónRoss
og förunautar hans heim til Englands um haustið undir
veturnætur; varþá komið á 5. ár, síöan hann fór norður.
þóttust menn hafa heimt hann úr helju, sem vonlegt var.
Yarð hann iújög frægur af þessari för, því þó liann fyndi
eigi vesturleiðina, þá fann hann ókunn lönd og kann-
aði ókunnar leiðir á sjó og landi, er síðan liafakomið að
góðum notum. þjóðþing Breta veitti honum 5000 pund
sterl., og ýmsir konungar sendu honum tignarmerki.
Felix Booth fjekk barúns-nafnbót. Ljúkum vjer um sinn
að segja frá Jóni Ross, en þó mun hans síðar getið að
nokkru. (Framh. síðar).
(Aðsent).
þýðing nýja tesfamentisins.
það eru nú liðug 320 ár, síðan liiu fyrsta íslenzka
þýðing nýja testamentisins var prentuð; það var þýðing
Odds Gottskálkssonar, scm prentuð var í Ilróarskeldu á
Sjálandi 1540. Ilin næsta þýðing nýja testamentisins var
þýðing Guðbrandar Ilólabiskups þorlákssonar, sem prent-
uð var aptan við gamla testamentið áHólum 1584. þriðja
þýðingin er sú, sem þorlákur Skúlason, Hólabiskup, dóttur-
sonur Guðbrandar biskups, ljet prenta á Hólum 1644 á-
samt gamla testamentinu. Fjórðu þýðinguna Ijet Steinn
Hólabiskup Jónsson prenta á Hólum 1728, enn ásamtgamla
testamentinu. í flininta skiptið var það prentað sjerstakt
í Kaupmannahöfn 1746, og 1747 aptur ásamt gamlatesta-
mentinu, í hvorttveggja skiptið á kostnað munaðarleys-
ingjahússins í Kaupmannahöfn. Nú leið og beið, uns
bitlíufjelagið enska kostaði nýja útgáfu allrar biflíunnar,
er prentuð var í Ivaupmannahöfn 1813, og ljet þá fjelagið
prenta nýja testamentið jafnframt sjerstakt. þær þrjárút-
gáfur, sem síðast voru nefndar, nmnu prentaðar orðrjettar
86
anlegt varðhald síns sýslumanns, liver dómur, sosemhann
uppáleggur sýslumanninum eitt prívat onus, er ekki kann
passa sig uppá þennann casum, af þessum lögþingisrjetti,
hvað varðhaldsmátanum viðvíkur, uppliafenn er: þarámót
skal Ólafur Gíslason, sem enga Caution sinna vegna stillt
getur, og enginn kónglegur Betjent í landenu treystisttil
eður þecker sig skyldugan, að taka i sína ábyrgð og vara-
tekt, í þess stað underhaldast í publiqve varðhalde uppá
landsins publiqve Bekoslning, eptir rjettarbót Hákonar
kóngs og norðsku laga fyrermælum, sjerdeilis þar þessi
casus er tilfallenn á einum publiqve stað, og á móti því
liæðsta publiqve Yfirvalde í landenu. En með því ekkert
publiqve varðhalds-Stæð er til í stande í íslande, þá finn-
ur lögþingisrjetturenn fyrer gott og allraþjenanlegast, allra-
underdánugast að innstilla þennan extraordinere casum til
hans kónglegu Majestæt eigin allranáðugustu úrlausnar og
Afgjörelse, samt framsenda Acta og Probata í sökenne
ásamt með Ólafe Gíslasvne sjálfum til Kaupenhafnar með