Íslendingur - 22.05.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 22.05.1862, Blaðsíða 3
19 sýna veglyndi liennar og skörungsskap og óþreytandi tryggð við mann sinn og orðstýr hanns lífs og liðinn. En slík óslítandi tryggð hefur lengi fylgt gófuglyndum konum af Norðmannablóði, og Bergþóra sagði, þegar hún álti kost á að ganga úr eldinum: »jeg var ung gefin Njáii, hefi jeg því heitið honum, að eitt skyldi ganga yfir okkur bæði«. J>annig höfum vjer í stuttu máli gefið lesendum vor- um yfirlit yfir norðurfarir þessar. það er því miður miklu lakar af hendi leyst, en efninu hœfir, og vjer vildum að verið hefði, og enda getað, ef tíma og bœkur hefði eigi brostið ; þá er og það, að það spillir allrí frásögn, að verða svo opt, sem vjer höfum gjört, að segja frá afstöðu landa og sunda og fjarða, en þess var þó þörf, af því vjer vit- um að lesendur vorir hafa eigi landsuppdrætti sjer við hönd. Yjer getum eigi skilizt svo við þetta mál, að vjer itrekum það eigi hjer, er vjer nefnduin fyrst í þætti þess- um, og það var, að hvetja landa vora, lærða og leika út um landið, að útvega sjer landsuppdrætti, hina nýjustu og ódýrustu. J>eir kosta mjög lítið; en þeir eru ómissandi, ef menn vilja hafa gagn af útlendum frjettum í blöðum og bókum, og af viðskiptum og ferðalögum manna víðs vegar út um tieiminn. Vjer viljum hjer grípa tœkifœrið og bera það undir hina ágætu og starfsömu stjórnendur hins íslenzka bókmenntafjelags, hvort það eigi ekki vel við, að fjelagið gæfi út litla en laglega landsuppdrætti, sem al- þýða manna hjer á landi gætt átt kost á að eignast með þolanlegu verði. IJtlendar frjettir frá byrjun marzmán. til 12. apríl. D anmö rk. það er enn sem fyrri, að hvorki rekur eða gengur málaflœkjan milli þjóðverja og Dana, og með því oss er kunnugt, að lesendum vorum leiðist lestur slíkra vafninga, þá sleppmn vjer sð skýra frá þeim; en hvenær sem eitthvað sögulegt kemur fyrir, svo mun þess verða getið. Vjer gáturn þess siðast í útlendum frjettum (ísl. 2. ár nr. 24) að Danir og Sljesvíkingar hefðu setið i vetur síðan 25. jan. á alrikispingi (Híkisráði), og er þess til getið, að því muni verða sagt slitið fyrir páska. J>að sem þar hefur orðið einna drjúgast umtalsefni, annað en breytingin á alríkisskránni, eru sjóvarnirnar. Frjettirnar frá Ameríku hafa hvervetna rekið menn úr öllum efa um, að nú verði með öllu að leggja nýja leið, er rœðir um sjó- varnir og herskipagjörð. Herskip öll verður að reisa af járni, eður, ef trje er til haft, þá að járnbrynja þau utan með þykkum brynspöngum. Viðureign trjeskipa viðjárn- 21 gufubát handa honurn til þess að fara upp eptir ánni. Sá bátur var af járni gjör, en þó Ijettur, 72 feta langur, 8 feta breiður, 3 feta djúpur, og flaut á 14 þumlunga djúpu vatni; á bæði borð voru súlur og mátti tjalda yfir til að verjast sólarhita. Viktoría drottning gjörði Livingstone að rœðismanni (Konsiil) sínum í Iívilimane, Tete og nálæg- um löndum; honum var fenginn læknir, náttúrufrœðingur og málari, og svo fór kona hans með honum og yngsti sonur þcirra. í marzmánuði 1858 hjelt Livingstone apt- ur af stað suður til Afríku. Skipið lendti á leiðinni við Capstað; dvaldist Livingstone þar nokkra daga. J>ar kom jYIolfat 'tengdafaðir hans til móts við hann, og þarljetLi- vingstone konu sína verða eptir, því hún þoldi sjóvolkið illa, og skyidi hún fara norður í Kúrumansveitir og bíða þar manns síns, þar til hann kæmi að austan. 15. dag maímán. kom Livingtone sjálfur austur að Zambesí-ósum. J>á var járnbáturinn lálinn fyrir borð og stýrt upp í ána, en stórskipið hjelt á eptir. Makolólum var það eigi lílil gleði, fyrst þegar Li- brynjuð skip í Ameríku hefur verið því líkust, ef menn í- mynda sjer berskjaldaðan mann með tómum höndum veg- andi móti manni í alvæþni. Danir hafa þegar lagt drög- ur fyrir 2 járnskip frá Englandi,., en munu þurfa meira fram að leggja ef duga skal. Eigi er líklegt, að umrœð- unum um toll-lagafrumvarpið verði ráðið til lykta að sinni, enda hefur það mœtt drjúgum mótmælum í blöðunum. Ymsir málsmetandi menn, og meðal þeirra margir af rík- ustu kaupmönnum, hafa gengið i fjelag, er nefnist Fri- handelsforening; en áformið er að halda uppi rœðum og málfundum um ágætí frjálsrar verzlunar eður tollfrelsis. Stjórnin ber enganveginn móti því, að frelsið í þessari grein sje, eins og í hverju öðru, gott og ceskilegt, en hitt þykir henni mesta álitsmál, að gjöra hjer á snöggar breytingar, þar sem hún uggir, að margar iðnir og atvinnuvegir lands- búa mundu koma of hart niður ef svo væri að farib. Stú- dentafjelagið í Kaupmannahöfn og Lundi hafa boðið til sín stúdentum frá Kristjaníu og Uppsölum á almennan kynnis- og vinafund norðurlandastúdenta í sumar komandi. Nú er komið á prent 1. hepti af íslenzkrí orðabók með dönskum skýringum eptir norskan mann, Frizner að nafni, er hann kallar: »Ordbog i det gamle Norske Sprog«. Bráðum er von á annari orðabók frá »enu kon. norrœna fornfrœðafjelagi í Kaupmannahöfn«, eptir Eyrík Jónsson og Gunnlög heitinn J>órðarson. Prússland. Eptir hina björtu dýrðardaga krýning- arinnar í fyrra þótti Vilhjálmi konungi þegar draga ský á ráð þegna sinna, er þeir kusu þá flesta til þingsetu, er taldir eru með framfara og frelsimönnum, og suma þó á meðal þeirra, er áður höfðu mátt sœta lagasóknum og hegningum fyrir djarfar og óþegnlegar tiltektir á uppþots- árunum. Lýsti hann því þá þegar yfir, að sjer segði þungt hugur um slíkt atferli, og hefur honum nú sá uggur eigi i tauma ekizt. Um hríð fór ekki í bága með þingmönn- um og stjórninni, og mun það hafa valdið nokkru hjer um, að þeir vœntu hún mundi vinna sjer eittlivað til fremd- ar í sambandsmálinu; en er hún hafði lægt seglin fyrir hinum mikla atsúg miðrikjanna og Austurríkis, fóru þing- menn áð verða stirðari viðfangs. Álitagreinir nefndarinn- ar í sambandsmálinu tóku langtum dýpra í árinni og komu óþyrmilega við kaun sambandsins, en Bernstorff hafði gjört í brjefi sínu til erindsrekans í Dresden og þótti stjórninni við slíka frekju ósœmandi; mun henni hafasvoþótt, sem hún hafi hal't sig allmjög frammi og væri nú gott heilum vagni heima að aka. En þar dró til meira, er farið var að ræða um útgjöld og skatta. þingmenn stungu upp á 22 vingstone kom til þeirra, að kona hans og börn voru með honum ; þeir eru barngóðir, og gefa konum sínum opt kenningarnafn eptir börnum þeirra. J>eir kölluðu konu Livingstone Ma Bobert (það er: móðir Roberts eða Hró- bjartar). Og nú gaf Livingstone gufubát sínum þetta nafn, því hann hafði lofað kunningjum sínum í Makólólo, að þegar hann kæmi aptur, þá skyldi haun hafa Ma-Robert með sjer. För hans gekk allvel upp ána allt upp að Tete, þó sumstaðar yrðu fyrir lionum nokkrar grynningar. þar liöfðu förunautar hans orðið eptir, eins og áður er sagt, og varð þar nú fagnafundur, er þeir sáu hann aptur. »Mjer er ekki svo gjarnt til gráts — rilaði Livingstone einum kunningja sínum á Englandi —, en jeg gat ekki tára bundizt, þegar jeg fann aptur þessa kunningja mína, þessi blökku trygðatröll, sem höfðu beðið mín þar í tvö ár«. Síðan hafa komið fregnir af Livingstone og segir svo í brjefum hans, er rituð eru undir árslok 1859, að hann liafi fundið ákaflega stórt vatn, er Shirva (Sjirúa) heitir

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.