Íslendingur - 20.06.1862, Blaðsíða 1

Íslendingur - 20.06.1862, Blaðsíða 1
o f ÞRIÐJA ÁR. ?0. jfiní. Um jafnadarNjóðina (Framh.). (eptir alþingismann Arnljót Olafsson). I. Dómsmálakostnaður: A. Sakir og lögreglumál. 1. Flutningur sakamanna í landinu. í kanselíbrjefi 10. maí 1788 segir meðal ann- ars að jafna skuli niður á amtsbúa kostnaði af flutn- ingi óbótamanna, strokumanna og haptamanna, svo og kostnaði af flulningi umhleypinga eður landshornamanna. Flutningskaupið fer nú eplir 72.gr. aukatekjureglugjörðar 10. sept. 1830. Sama er og um flutning sakamanns til hegningarstaðarins sbr. kansbr. 22. sept 1840. 2. Flutningur sakamanna til Danmerkur; hann er enn greiddur úr ríkissjóði án alls endurgjalds úr jafnaðar- sjóðunum, sjá konungsbrjef 17. apr. 1789, konungsbr 3. maí 1816, sbr. þó tilsk. 24. jan. 1838 18. gr. og brjef lögstjórnarinuar 13. desbr. 1859; sjá enn fremur tilsk. 3. febr. 18361. þess má geta, að svo virðist sem rentu- kamerið hafi ætlað að koma kostnaði af flutningi saka- manna til Danmerkur á jafnaðarsjóðina, sjá rentkbr. 19. febr. 1820; en kanselíið sagði þá í brjefl 10. marz 1821, að svo skyldi eigi vera, heidur skyldi greiða kostnað þann úr rikissjóði eptir kongsbr. 17. apr. 1789. Málalok þessi skrifaði þá rentukamerið aptur amtmönnunum i brjeö 14. apr. 1821. Dorgun skipstjóra fyrir flutning og fæði saka- manna er 1 rd. dag bvern, sjá konungsbr. 25. sept. 1816, sbr. kansbr. 6. okt. 1832 og 5. desbr. 1835; þó eigu amtmenn að reyna til að fá flutninginn fyrir minna hjá skipstjóra, sjá rentkbr. 14. apr. 1821. 3. Yarðhald og fœði sakamanna. |>ess er áður getið að sakamenn voru geymdir hjá sýslumönnum íyrir litla borgun. En konungsbr. 25. júlí 1808 gjörði hjerábreyt- ing og býður í 3. grein, að sakamenn skuli nú geyrndir lijá hreppstjóra þeim, ersýslumanni þyki líklegastur; skyldi hreppstjóri tiafa fyrir gæzlu á sakamanni 1 rd. viku hverja. í 72. gr. aukatekjureglug. 10. sept. 1830 segir, að brepp- stjóri skuli og hafa 1 rd. viku hverja fyrir geymslu saka- manns, en og sanngjarnt endurgjald fyrir fæði, eptir álit- um amtmanns. í 13. gr. tilsk. 24. jan. 1838 segir að fyrir húsnæði og varðhald skuli maður hafa 1 rd. viku hverja, sem sagt er í 72.gr. aukatekjureglugjörðarinnar; en fyrir fæði og þjónustu skuli hann hafa frá 8 sk. dag hvern til I rd. viku hverja, eptir því livort haptamaður vinnur eður eigi, og skal amtmaður gjöra þetta að álitum1. í kansbr. 25. ágúst 1846 segir, að varðlialdsmaður skuli því að eins fá 1 rd. í gæzlukaup, sem 72. gr. aukatekjuregl. og 13. gr. tiisk. 24. jan. 1838 áskilja honum, að óbótamaður liafl sannarlega verið í varðhaldi hjá honum, en þó þurfl lianu eigi að hafa verið í fjötrum. Við þetta má saman- bera konungsbr. 5. febr. 1790, er bannar, að sakamenn þeir vinni og gangi lausir hjá sýslumönnum, er eigi að vera í höptum. Sýnir annars brjef þetta að sýslumen hafa 1) Áilur en þetta var, þá varb tilrætt um þat í stjúrnarrá?)- unuui, hvort lciíia skyldi hjer í l.'ig opib brjef 21. des. 1827, er segir, aí) borgun fyrir fataþvott sakamanna skyldi groidd úr jafnaíjar- sjóii; en stjórnarráhununl leizt eigi á aþ lógleiea hana á Islaudi held- ur á Færeyjum. verið næsta ógætnir með haptamenn sína, líklega af því að þeir fengu optast enga eður þá svo litla borgun. Kostn- aður þessi legst á jafnaðarsjóðina, svo framt sem eigur þess sem sekur er hrökkva eigi til, og skal hann jafnan greiddur fyrirfram úr jafnaðarsjóðnum, sjá kongsbr. 25. júlí 1808 3. gr.2 og tilsk. 24. jan. 1838 17. gr. 4. Málaflutningskaup. í 22. gr. tilsk. 11. júlí 1800 um yfirdóminn er leyft, að sækjendum og verjendum glæpa- mála, þeim er stiptamtmaður setur, megi veitast nokkur þóknun úr löggæzlusjóðnum fyrir kostnað þeirra og fyrir- höfn, ef þeim verði eigi dæmt málaflutningskaup af fé hins seka eður gagnsakaraðila, sbr. tilsk. 16. nóvbr. 1764 8. gr. c, hjer að framan. Tilsk. 7. marz 1827 um kaup málaflutningsmanna í yfirdómum og hæsta dómi heflr eigi orðið að lögum hjer á landi, en kemur þó nú til greina síðan 1858 er málaflutningsmenn voru settir við yflrdóm- inn. í tilsk. 24. okt. 1806 um kaup málaflutningsmanna i hjeraði í glæpamálum segir, að sje málið varðandi al- menning, þá skuli máiaflutningkaup greiða sem annan sakamanna kostnað, eptir tilsk. 13. jan. 1747 og 5. apríi 1793, annaðtveggja úr sakeyrissjóði eður af alþýðu. Yfir- dómurinn hefir fylgt boðum tilskipunar. 5. apríi 1793 um kaup málaflutningsmanna, eigi að eins í hjeraði held- ur og í vfirdómi, síðan tilsk. 24. okt. 1806 var birt þar, eður skömmu síðar, er sjeð verður á yfirrjettardómunum í Klausturpóstinum. En að öðruleyti hefur tilsk. 13. jan. 1747 og 5. apr. 1793 eigi verið sjáifar lögleiddar hjer á landi, sbr. Klausturp. III. 53. bls. í þeim er skipað svo fyrir, að allan kostnað glæpamála skuli greiða úr sekta- sjóðnum, nema kostnað þjófnaðar og ráns mála, vigsaka og brennumála, er skyldi greiddur úr amtssjóðunum. Yfir- dómurinn hefur og optlega dæmt, að málaflutningsmaður skyldi fá kaup sitt úr jafnaðarsjóði í öðrum sakamálum en þeim er tii eru tekin í tilsk. 5. apríl 1793, sjáKlaust- urpóstinn á sínum stöðum. Opið brjef 21. marz 1800 um ferðakostnað og farareyri málaflutningsmanna, fjárnáms- manna og dómara í glæpamálum hefir að vísu eigi verið birt á íslandi, en þó eptir því farið á ýmsan hátt, sjá einkum dóm í Klausturp. III. 45. bls. og athugas., sbr. kansbr. 9. júni 1838. þess skal getið, að í 2. gr. tilsk. 24. okt. 1806 er sagt, að dómari skuli það dæma hve mikla fæðispeninga málaflutningsmaður skuli fá eptir opnu brjeíl 21. marz 1800, ef hann liafi þurft að ferðast í málinu. þetta vald var síðar tekið frá dómendunum og veitt amt- mönnuin í opnu brjeíi 30. júlí 1819, og segir þar að amt- menn skuli meta fæðispeninga málaflutningsmanna eptir fyrirmælum tilsk. 5. apr. 1793. En nú mun rjett að amt- maður meti kostnað þenna eptir 16. gr. í aukatekjuregl. 10. sept. 1830. þá segir í kansbr. 17. maí 1823, að skipa eigi mann til að flytja almenn lögreglumál í ytir- .1) pess má geta, ah sú lagagrein í kóngsbriiíi 25. júlí 1808, aS væri kostnaíiiir af máli nokkru meiri eu 200 rd., þi skyldi bonuiu jafnab svo niíur á laud allt, ao hvert amt lyki þribjúng kostnaíiar, er aftekin í tilsk. 3. febr. 1830, III. þá voru og í kóugsbr. 25. júli 1808 settir sakeyris eW sekta sjóbir (Sagefalds Kasso) í sýslu bverri; eri þeir voru aptr af teknir í tilsk. 24. jau. 1838, og ffc þeirra og tekjur lagtiar til lóggæzlusjú’fcsins meb kongsúisk. 29. apríl 1340. 33

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.