Íslendingur - 20.06.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 20.06.1862, Blaðsíða 5
37 frá sama tíma tekur kaupandi luisaleigu og borgar allar skyldur og skatta, sem á þau falla að rjettri tíma tiltölu fyrir árið 1862. 3. |>ar sem búið tekur upp á sig að borga veðhafa skuld þá, sem á eigninni hvílir eptir fullveði (Skaðeslösbrev) 17. sept. 1859, meðtekur kaupandi eignina óveðbundna, þá er afsalsbrjef er útgefið. Kaupverðið greiðist umboðs- manni búsins, herra C. F. Siemsen, og getur kaupandi búizt við 3 mánaða gjaldfresti frá söludegi móti vexelbrjeíi og fullgildri ábyrgðarvissu. 4. Auk kaupverðsins greiðir kaupandi allan kostnað, sem af sölunni leiðir, svo sem uppboðskostnað, þar á meðal uppboðsgjald til uppboðsrjettarins í Kaupmannahöfn og sömu- leiðis til uppboðshaldara í Reykjavík, fyrir auglýsingar í blöðunum, hálfprocento-gjald, fátækrapeninga, fyrir af- salsbrjef m. m. eptir reikningi, þegar gjaldheimtumaður sendir hann. 5. Verzlunarhúsin, sem, hvað aðalbygginguna snertir, eru tryggð af llamborgar-Bríina brunabótar-fjelagi fyrir 7000 Bancomark - aukabyggingarnar eru ótryggðar - eru í ábyrgð kaupanda frá hamarshöggi í sjerhverjtt tilliti og seljist eignin fyrst 1862, skal kaupandi greiða ábyrgðargjaldið frá 1. janúar s. á. Ilæstbjóðandi við hvert uppboð er bundinn við boð sitt, ef að því skyldi verða gengið, og skal hann, ef heimt- að verður, setja aðgengilega tryggingu bæði fyrir hinu boðna kaupverði og fyrir uppfyllingu þessara skilmála að öðru leyti. Ef hæstbjóðandi getur ekki gefið aðgengilega trygg- ingu eða veð fyrir boði sínu, ef heimtað verður við ham- arshögg, verður næstbjóðandi eptir hann álitinn sem hæst- hjóðandi. 7. Uppfylli kaupandi ekki skuldbindingar sínar samkvæmt þessum skilmálum, verða verzlunarhúsin án dóms og laga og án undangangandi virðingar seld aptur við eitt einasta nýtt uppboð uppá hans reikning og ábyrgð, og leiðir af þessu að hann verður skyldur, seljanda að skaðalausu, að leggja það til, sem þávantar á þá.upphæð, sem verzlun- arhúsin voru tilslegin honum fyrir. I lteykjavíkurkaupstaðar skiptarjetti 12. ágúst 1861. Viðauka-skilmálar. Við 1. gr. þorsteinn sál. kaupmaður Johnsen hefir átt verzlun- arhúsin samkvæmt kaupgjörníngi af 5. ágúst 1843, lesnum á Reykjavíkurbæarþíngi 10. s. m. og afsalsbrjefi 27. júlí 1844, sem ekki er þínglesið svo kunnugt sje. Seljandi tekur ekki að sjer neina ábyrð á þeim göllum, sem vera kunna við heimildina, eða við uppdrátt þann á verzlunarhúsunum, sem er við hönd á uppboðsþínginu, eður í öðru tiliiti. Allt kaupverðið greiðist í peníngum ríkismyntar, því þar í skeður uppboðið, til undirskifaðs yfirrjettar procur- ators Maag sem fullmegtugs umboðsmanns búsins, C. F. Siemsens, nefnilega á þeim 11. júní eða 11. des. gjald- daga, sem næstur kemur eptir 3 mánaða frest frá hamars- liöggi, ásamt vöxtum, 4 rd. af 100, frá þeim degi kaup- andi fær eignina til umráða eptir 2. gr. skilmálanna. Gjaldheimtumaður gefur kvittun fyrir borguninni á þá út- skrift af uppboðsgjörðinni, sem eptir opnubrjefi 28. sept. 1821 l 3. verður send skiptarjettinum í Reykjavík, svo að af- salsbrjef geti þá orðið útgefið, og hefir kaupandi bæði rjett og skyldu til að taka afsalsbrjef hið skjótasta, þegar borgun er greidd. Samkvæmt þessu breytist ákvörðunin i aðalskilmálanna 3. gr. um borgunardag kaupverðsins. Við 4. gr. Meðal kostnaðar þess, er á kaupanda fellur, er gjald- heimtulaun 1 pcto af kaupverðinu, gjald fyrir prentun og uppslátt börsauglýsinganna o. s. frv., en þarhjá er sjálfsagt, að kaupandi greiðir kostnað af uppboðs-útskript- inni, sem getið var í undangangandi grein, þinglestri af- salsbrjefsins, aflýsing veðsins og leiðrjettingu eldri heim- ilda, ef upp á kemur, í stuttu máli, af öllu því, sem til þess þarf að koma kaupinu reglulega í kríng. Við 6. gr. Skyldi endilegu uppboði verða frestað til febr. eða marz. 1862, skulu bjóðendur vera bundnir við boð sín, og verður þá brunatrygging sú, sem getið er í aðalskilmál- anna 5. gr., á aðalbyggíngunni endurnýuð af seljanda fyrir eitt ár, vel að merkja upp á kaupandans kostnað, eins og geymsluhúsin einnig verða tryggð á hans kostnað, sem 3500 bancómarka virði. Við 7. gr. Ef málssókn rís af kaupinu eru kaupandi, bjóðendur og væntanlegir ábyrðarmenn, hvar sem heima eiga, skyldir til að mæta og svara fyrir rjetti í Kaupmannahöfn, sem l.dómstóli, og að sæta hinni hröðu málssókn eptir tilsk. 25. janúar 1828. Rjeltur geymist til að tiltaka ýtarlegri viðaukaskilmála. Kaupmannahöfn 4. október 1861. (Framhald síðar.) Heikningnr yfir telcjur og útgjöld Suðuramtsins jafnaðarsjóðs árið 1861. Tekjur. Rd. Sk. I. Eptirstöðvar frá f. á..................... 105 46 II. Komið inn i sjóðinn á reikningsárinu við niðurjöfnuná lausafjeð, 12 sk. á hvert lausa- fjárhundrað: úr Borgarfjarðarsýslu — Reykjavík .... — Gullbringu og Kjósars. (reikningur ókominn). — Árnessýslu .... — Rangárvallasýslu . . — Vestmannaeyjasýslu fyrir 1860, 1861 . . Skaptafellssýslu III. V. a, b, e, d, e, f, 184 rd. 50 — 100 — 504 — 6 sk. 18 — 443 — 60 — g, — 29 — 543 — 32 85 1855 9 Endurgoldið sjóðnum: a, málsfærslulaun við landsyfirrjettinnískipta- máli eptir amtm. sál. Johnsson 15 rd. « sk. b, sömuleiðis og fyrir skrilföng í sakamáli Jóns og Atla Jóns- sonarúr Rangárvallasýslu . 16— 54 — Eptir 6. grein útásetningaá reikninginn fyrir árið 1860endurgoldið úr jarðabókarsjóðnum Tekið skyndilán úr Thorkelísjóði 31. des. móti vöxtum 4% .................. • 31 54 9 12 450 Tekjur alls 2451 Útgjöld. I4d. Sk. I. Borgað úr sjóðnum í opinberum málum, sem álíta má algjörlega útkljáð á reikningsárinu: a, í sakamáli þork. Magnússonar 13 rd. 49 sk. b, fyrir rjettarrannsókn yfir Mar- teini Guðmundssyni . . . l — 88 — c, inálsfærslulaun við landsyfir-________________ Flyt 15 — 4 í"-— * "

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.