Íslendingur - 04.07.1862, Síða 5

Íslendingur - 04.07.1862, Síða 5
45 Flutt 955 bindi. Frá Stiident P. Pálssyni2 (þar af 2 handrit) 7 — — Sjera Svb. Hallgrímssyni á Glœsibæ . 7 — — Bókbindara J. Borgfirbingi á Akureyri (þar af 1 handrit)........................ 7 — — Stúdent Anton Möller................ 4 — — Biskupi H. G. Thordersen .... 3 — — Etazrábi Th. Jónasson............... 3 — — Konferenzr. B. Thorsteinson, handr. . 2 — — Stúdent H. sál. Scheving...................2 — — Aintmanni P. Havstein.......................1 — — Sjera Skúla Gíslasyni á Breibabólstab, handrit............................... 1 — — Sjera Þ. prófasti Jónssyni í Hvammi 1 — — Obalsbónda Hjálmari Pjeturssyni í Norb- tungu, handrit....................... 1 — — Faktor Ola Finsen................... 1 — — Faktor t>. Jónatanssyni í Flensborg . 1 — Alls 996 bindi. þá tel jeg Svía þessu næst, sem mestan sóina hafa sýnt þessari þjóbstofnun vorri á þessu tímabili af útlend- um þjóbum. í>ab eru mörg vísindafjelög og margir ein- stakir menn æbri og lægri í Svíþjób, sem tóku sig saman um þetta, mest og bczt fyrir milligöngu herra A. Rydqvists, bókavarbar í Stokkhólmi, og sendu safninu fyrst 1852 hjer um bil hálft 6. hundrab binda, einhver hin beztu verk eptir Svía sjálfa, og í annab sinn 1857 yfir 100 bindi; voru þau sum íramhald af hinum fyrri, og svo önnur ný. Ein vísindastofnun er þab, sem síban hefur næstum árlega sent safninu ársrit sín, en þab er hib konunglega vísindafjelag í Upp'sölum. Eru nú alls komin híngab frá Svíþjób 657 bindi. t>ab er mælt, ab þessi gjöf frá Svíum eje svo undirkomin, ab þegar registrib yfir stiptsbókasafnib, sem prentab var 1842, kom þangab í land, færi Svíar ab skoba þab, og leita í því ab svenskum bókum, og hafi þeim blöskrab, er þeir fundu ekki nema eina eba tvær í öllu safninu, enda hafa þeir nú bætt heibarlega úr þorfum vor- um, og sýnt í því, ab þeir gangast vib frændsemi vorri ab fornu fari. Frá Þýzkalandi hefur safnib fengib mestar gjafir frá útlöndum, næst Svíþjób; eru þær bækur allar frá ein- stökum mönnum, og þó langflestar frá einum (Brockhaus), sem enginn veit að hafi átt neitt vib Island ab meta. Þó hefur nder Stettische Ausschusz fúr Pommersche Geschichte und Alterthumskunde« sent hingab árlega ársrit sín langa lengi, líklega fyrir tilstilli herra konferenzrábs Rafns. þessi ár eru koinin þaban 10 hefti. Frá bóksala T. A. Brockhaus1 sál. í Leipzig 214 bindi •— Dr. Konráb Maurer í Múnclien ... 4 — — Dr. C. Th. von Siebold................ 1 — — Dr. Th. Möbius í Leipzig og Gubbr. Vigfússyni 1 — — Dr. G. G. Winkler..................... 1 — — ónefndum gjafara......................132 — AIls 353 bindi Frá Danmörlc hefur safnib fengib á þessu tímabili márgar hækur, enda líta Islendingar helzt þar til libs, eins 1) Knginu mabur hefur á seinni árum verib jafn þarlur bókasafninu, og þessi mabur, eba iagt meira í súiurnar fyrir þab, þar sem hann hefur jafnt og þjett yerib ab binda iun handrit þess meb einstakri alúb og vandvirkni, 6krifa upp og iappa vií> þab, sem svo var á sig komib, ab þab þoldi ekki band án þess. Hann hefur og skrifab upp yfirlit yfir efnib í hverri bók, sem hann er búinn meb, en þab er megin hlnti kandritanna, svo úr þessn yrbi fyrst vinnandi vegur, ab semja greini- tegt registnr yfir handrit safnsius. Páll hefur varib til þessa bæbi efnum, tíma sínum og króptum alveg endnrgjaldslaust híngab til. 2) Bækurnar frá Brockhaus eru allar úrvalsverk og ekki af verri endanum, og eins einstakar í því tilliti, eins og þær eru eiustók heib- ur6gjóf af eimim mauni. í þeim efnum og öbrum, sem eblilegt er, úr því þær þjóbir hafa átt og eiga svo mikib saman ab sælda. Bókasafn komings hib mikla hefur einu sinni, síban jeg þekki til, nfl. 1860 sent hingab 222 bindi, sem þar var til tvennt eba fleira af ábur, svo hjer hafa þá enn rætzt fyrirheit þau, sem stiptsbókasafninu voru fyrst gefin í kanselíbrjefi 2. okt. 1824 (sbr. fyr nefnt brjef hinnar ísl. stjórnardeildar frá 13. júní 1860). í>á er Fornfræbafjelagib í Khöfn, sem hefur vib og vib sent hingab sumar þær bækur, sem þab hefur gefib út; en af því jeg treysti mjer ekki til ab abgreina hvab sje gjafir frá þessu fjelagi, og hvab frá herra konferenzráb Rafni, sem fyrstur kom fótunum undir stiptsbókasafnib, og hefur sent því bækur síban opt og stórum, bæbi frá fyr nefndu fjelagi, sjálfum sjer, og ef til vill öbrum, bæbi ein- stökum mönnum og stofnunum, þá get jeg þess hjer, ab frá honuin hafa komib alls til safnsins, síban 1850, 9L bindi, þar af er eitt frá Arna Magnússonar-nefndinni. J>ó enn vanti mikib á, ab safnib eigi allt, sem konferenzráb Rafn, Fomfræbafélagib og A. Magnússonar-nefndin hafa gefib út af norrænum bókum, treysta allir svo vel þessum frum- stofnanda stiptsbókasafnsins, sem allir vita ab ann því alls þroska og vibgangs, og er þar hjá svo mikils megnugur á bábum næstnefndum stofnunum, ab úr þessum bresti verbi bætt á sínum tínia. Frá þessum stofnunum eru komin .... 313 bindi — det statistiske Bureau.....................29 — — Kongens Ilaandbibliothek................... 9 — — J. von Ræder............................... 1 — — II. Tr. Rördam............................. 1 — þannig eru gefin hingab fráDanmörk síban 1850 353 — Frá Ameriku hefur safnib fengib næstlibin 10 ár alls 180 bindi. The Smithsonian Institution í Washington í Norbur- Ameriku hefur orbib drjúgust um ab senda hingab bækur þaban, og gengizt fyrir, ab önnur vísindafjelög og einstakir menn þar hafa einnig sent hingab bækur- Margt af þess- um bókum eru ágætisverk í sinni tegund, en vegna máls- ins (þau eru öli ritub á ensku) ekki almenningsrit. Frá Noregi hefur safnib og fengib margar góbar bæk- ur, bæbi frá opinberum stofnunum og einstökum inönnum. Sýna Norbmenn í því rækt sína til vor íslendinga, og ab þcir hafa ekki gleymt því, ab þeir eru af sama bergi brotn- ir og vjer. Fribriks-háskóli í Christianíu sendir hingab árlega flest bobsrit sín (Programmata) og ýms rit önnur, eru þab nú orbin síban 1852 ...............126 bindi þar næst hefur stjómardeild kirkju- og kennslu- málanna þar sent hingab Fornbrjefasafnib mikla (Diplomatarium Norvegicum), sem Norb- menn eru ab gefa út, og ýmislegt annab1 . 17 — „Udgiveren af Kildeskrifter til Norges Historie" (Ríkisskjalavörbur Ch. C. A. Lange sál.) . . 6 — Professor R. Keyser................................4 — Onefndur mabur (Nordisk Universitets Tidsskrift) 3 — Markus Rask........................................1 — AIIs 157 — Frá Hollandi fjekk safnib 36 bindi af latínskum rit- höfundum 1856; var þab gjöf frá prins Vilhjálmi, sem hjer var á ferb þab ár. Frá Bretlandi hinu mikla hefur safnib ab vísu fengib nokkrar bækur, en þó nærri því færri, en von væri á, eptir 1) J>ab or athugandi, ab skrautverkib mikla um I>ríudheims dáin- kirkju — þar eru í yfir 30 myndablöb í arkarbroti — og .Keysers Norske Kirkehlstorie under Katholiciamen“, sem stjórnardeild þessi hafbi sent í kassa til Khafnar og geflh til stiptsbokasafnsins, samkviemt brjefl hinnar fsl. stjórnardeildar 31. júlí 1860, er enn hvorugt komib til bókasafnsins, og vansjeb, hvort gefendurnir viti nokkub um þessi óskil; en vart munu þeir vera búnir ab fá kvitton þá, sem óskab er eptir í sama brjefl.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.