Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 1
ÞRIÐJA ÁR.
3. marz.
O
Lítið eitt nm íslenzbar forninenjar.
Allir góðir íslendingar, sem hafa þekkingu og ást á
fornfræði og fornmenjum, munu vera á mínumáli um, að
nauðsynlegt sje og fagurt, að við halda þeim fáu forn-
menjum, er enn kynnu að finnast í landinu; og munu
þeir vera auðhvattir til að láta það ásannast í verkinu.
En jafnframt má og gjöra ráð fyrir þeim mönnum, er
skortir greinda þekkingu, þótt þeir annars opt hafi góðan
vilja. Margir þeirra eru meðal almúgamanna, og hafa
opt, fremur en hinir, einstaka gamla hluti handa á mill-
um, finna þá eða eignast við ýms tækifæri. Um þá er
nokkuð öðru máli að skipta; því hjá þeim geta opt gamlir
hlutir liðið undir lok, sökum þekkingarleysis; og veit jeg
þar til of mörg dæmi. Sökum þessa mundi má ske ekki
þykja úr vegi, að drepið væri lítið eitt áallsherjar-þýðingu
fornmenja, áður en ýtarlegar yrði vakið máls á viðhaldi
islenzkra fornmenja.
Fornmenjarnar lýsa á sinn hátt, eins og fornsögurnar
á sinn, fornöldunum og leiða þær sem sýnilegar og á-
þreifanlegar fram fyrir sjónir manna. Lýsa þær þannig,
hver um sig, öld þeirri, er þær eiga að rekja aldur sinn
og kyn til (t. d. steinvopn steinöldinni, koparvopn kopar-
öldinni, járnvopn járnöldinni; og svo er um hverjar aðrar
fornmenjar, ailar þær lýsa aldar sinnar kunnáttu, smekk,
hugsunarhætti o. s. frv.). |>ær eru í svipuðu sambandi
eða hlutfalli við fornsögurnar, sem mannamyndir eru við
æfisögurnar, að því leyti þær ná til: bezti túlkur sagn-
anna, lýsa opt betur, en nokkur saga getur, fornöldinni,
eru liinar beztu, já stundum hinar einustu leiðar stjörnur
sagnaritara, fræðimanna og listamanna, þar sem sögiir og
sagnir eru óljósari, ófuilkomnari, óáreiðanlegri eða með
öllu tapaðar, svo fornöldin er hulin sögulegri dimmu.
Sökum þessa og þvílíks, er jeg ekki vil orðlengja i
þetta sinn, hafa allar menntaðar þjóðir hinar mestu mæt-
ur á fornmenjunum, safna þeim hvaðan sem þær geta,
raða þeim niður hjá sjer, samkvæmt aldri þeirra og
öðrum einkennum, geyma þær svo mjög vandlega, og
leggja opt og óspart mikið fje og fyrirhöfn í sölurnar.
Jafnframt láta þær sjer annt um með ritgjörðum og fleiru,
að útbreiða meðal alþýðu sem greinilegasta þekkingu á
fornöld og fornmenjum. Fá þær þannig alla alþýðu í
fylgi með sjer, og launa mönnum fornmenjar og önnur
fornfræðastörf. Landstjórnin og heldri menn leggja og
sitt fram. jþetta sýna fornmenjasöfnin í öllum hinum
lieldri borgum Norðurálfunnar. þetta sýna fornfræðaíje-
lögin, fornfræðaritin og störfin í hinum menntuðu ríkjun-
um. |>apnig geta þjóðirnar sjálfar sjeð og sýnt öðrum
fjarlægar og horfnar aldir (líkt og leikurinn lnð mannlega
líf), og eins og leilt þær fram úr gröíinni. Skapa þær
sjer þannig mikið gagn og gaman, mikla frægð og aðsókn
lista- Og vísindamanna; því fornmenjarnar eru hið sama fyrir
listamanninn sem vísindamanninn, ogsjer í lagi sagnaritar-
ann, því báðir þeir leiða í ijós fornaldirnar, hver á sinn hátt.
þó að allar fornmenjar hafi sitt gildi, hvaðan sem
þær eru ættaðar, eru þó hverri þjóð gagnlegastar og kær-
astar þær hinar sömu, sem ættaðar eru frá fornöld hennar
og gömlu þjóðerni; og því kærari eru, eða ættu þær að
vera þjóðinni, sem hún hefur varðveitt meira af þessu
gamla þjóðerni, og hvílir freraur við fornöldina, eins og
t. d. Islendingar. Henni, þ. e. hverjum einum af henni,
er og jafnskylt að gæta fornmenja sinna (er hún á með
fyllzta rjetti), sem fornaldarsagna sinna og þjóðernis. |>ví
sje þeirra ekki gætt, er að því vísu að ganga, að þjóð-
erni það, sem á þeim er byggt, verður á völtum fæti.
Að vísu er nú aðeins á stytzta hátt drepið á ágæti forn-
menjanna (er annars væri nóg efni í beila bók), og þær
mætur er menntaðar þjóðir hafa á þeim og eiga að hafa,
ef þær vilja vera í tölu menntaðra þjóða; en jeg hygg þó
að það, sem þegar er á drep/ið, nægji þó tii að sýna
þeim, er lítils eða einkis meta fornmenjar, eða eru hirðu-
lausir með þær, sökum þekkingarleysis á ágæti þeirra, að
verðugt sje, nauðsynlegt og fagurt að sýna fornmenjunum
hina mestu alúð með eptirtekt, hirðusemi og geymslu á
þeim, og að enginn sje verðugri til að eignast þœr hjá
manni en fuðurlandið; því jeg gjöri ráð fyrir, að það
hafi öflugan vilja til að eignast þær, vit og getu til að
geyma þær og nota.
Af því jeg hef nú farið svo stuttlega yfir, að jeg hef
orðið að sieppa mörgu — þótt jeg voni, að slíkt þurfi
ekki að valda miskilningi — hef jeg og sleppt að geta
þess, hverjir lilutir að væru fornmenjar; því jeg þóttist
ganga að því vísu, að flestir vissu hvað almennt skilst við
fornmenjar. Hirðuleysi á þeim áleit jeg sjaldnast vera
sprottið af þess kyns þekkingarleysi, heldur einkum og
optast af vanvizku á þýðingu þeirra, þ. e. að hvaða gagni
o. s. frv. þær væru. En væru nokkrir þeir, er ekki vissu
liverjir hlutir teldust til fornmenja, skal þess að eins get-
ið, að í þrengri merkingu eru til fornmenja taldir allir
talsvert eða mjög gamlir hlulir (svo sem einnar eða fleiri
alda gamlir), hvers kyns sem vera kynnu, og úr hverju
helzt sem þeir eru (járni, kopar, trje, steini, silfri, gulli
o. s. frv.), einkum þeir, sem mannaverk eru á og hafa
haft einhverja þýðingn, eða verið hafðir til einhvers á sín-
um tíma. En einkum eru það hlutir þeir, sem fundiz1
hafa, eða geymzt, í jörð eða á, frá fornöldinni, t. a. m.
vopn, smíðar, föt eða vefnaður, skurðir, rúnir, rúnasteinar,
forneskja og galdur, o. s. frv. Illutir þessir eru því frem-
ur fornmenjar, sem þeir eru eldri og markverðari.
Jeg vakti upphaflega máls á íslenzkum fnrnmenjum.
En hvað er þá í stuttu máli um þær að segja? Lítið og
að nokkru leyti ógeðfellt. |>ær eru nú fáar orðnar til í
landinu, að því menn vita til, og veldur það því, að ýms-
ar þeirra hafa verið látnar fara út úr landinu, á ýmsum
tímum, til Dana eða annara útlendinga, fyrir lítið eða
ekkert; sem og einnig það, að sumar af fornmenjunum
hafa fyr eða síðar verið teknar til úrsmíðis, eða með ann-
ari ummyndun verið gjörðar óþekkjanlegar, og sem forn-
menjar þýðingarlausar, af sjálfum landsmönnum, í stuttu
máli: þeim hefur verið tortýnt1. Og þá má nærri geta,
að þeim hefur aldrei verið safnað í sjálfu landinu, nema,
ef vera skyldi, lítið eitt hjá einstöku manni. Og hefur
1) Svona íór um spjót, er fannst í Grettisodda (þar sem Grettir
bartiist vit) Myraiiienn)j svoua unr klótilt at sverbi Snorra gotla, og
margt fleira.