Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 6

Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 6
158 Rd. Sk. Flutt 38 rd. » sk. 2523 3 á Melum út af nýbýlisstofnun hans á Tunguheiði . . . 28 — 32 — d, í þjófnaðarmáli Rósu Jónsdótt- nr ú Eyafjarðarsýslu . . . 12 — 88 — e, í málinu gegn stúdent 13. Ounn- arsen og Sigurði skóara Jóseps- syni úr Eyafjarðarsýslu . . 18—32 — f, Fyrir líkskurð og líkskoðun á barni fæddu í dulsmáli, eru hjer- aðslækni Finsen borgaðir . 4 — » — g, Málfærslulaun við landsyfirrjett- inn í sakamálunum gegn Ólaíi Ólafssyni úr Suðurmúlasýslu, Sölmundi Sveinssyni úr Húna- vatnssýslu og Jóni Jónssyni og Margrjetu Jónsdóttur úr f>ing- eyarsýslu, eru greidd málaflutn- ingsmanni J. Guðmundss. með 30— »— 131 56 h, Kostnaður í fjárkláðamálinu: 1. Eptir 3. tekjugr. f . . 7979 — 50 — 2. Rorgað upp í kostnað þann, er leiddi af hinum svo nefnda Skoradalsverði sumarið 1861 228 — 27 — 3. Rorgað Sigvalda Jónssyni úr Skagafjarðarsýslu upp í varð- laun hans við jökulvörðinn sumarið 1861...............8— »— 4. Uppí ólokinn eldri og ýngri varðkostnað er árið 1861 alls greitt til sýslumannsins í Húnavatnssýslu . . . 569 — 81 — 8785 62 12. Skuld jafnaðarsjóðsins: a, ólokinn alþingistollur fyrir 1859 og 1860 ............... 696 — 85 — b, ólokinn alþingistollur fyrir árið 1861 ................... 1569 — 89 — 2293 78 Útgjöldin samtals 13734 7 f>essa reikninga (í nr. 19. og 20. í ísl.) sendi herra amtmaðurinn í Norður- og Austuramtinu oss, og höfum vjer látið prenta þá hjer um bil orðrjetta, sem næsta fróð- lega fyrir alda og óborna. Ritst. Um kartöplur. \æri kartöplu sýkin, sem orsakast af svepp, er vex á þeim, ekki eins almcnn og ln'in er, væri ekki spursmál um, að þær væru ábata mestar til yrkingar, enn hún getur, ef til vill, gjört þær óbrúkandi fyrir rnenn og skepnur, og enn sem komið er liafa engin óbrigðul ráð fengizt við henni. Menn hafa komizt að, að sumar tegundir kartapln- anna eru móttækilegri fyrir sýkina en aðrar, og eru það einkum hinar síðgrónu tegundir, og þær sem eru nýrna myndaðar. Menn ættu því að vclja til útsæðis, snemm- gróna kyngrein sem væri hnöttótt að lögun, og skyldu menu ætíð, ef menn þyritu að fá þær frá öðrum, fá þær að haustlagi cf mögulegt er, (þvt ekki verða þa:r fluttar þegar þær eru farnar að skjóta öngum nema með stór- skemmdum); en úr því ríður þá mest á, að vetrar geymslan fari í lagi, en hún er einmitt það örðugasta. Kartöpl- urnar þolanl. hvorki hita nje kulda, þærmega ekki skjúta öngum að vetrinum til sem orsakast af hita, því þá missa þær af frjófgunar aflinu, og því siður frjósa, því þær verða f þá handónýtar. Hentugastur geymslustaður fyrir þær, er jarðhús innanbæar; en sjeu þau ekki til, er tiltæki- legast að grafa þær crfan í búr eða eldhúsgólf, þar sem enginn vantsuppgangur er, og þekja síðan yfir þær með þurru torfi og mold, svo ekki geti frost eða ilur náð til þeirra; en áður þær eru lagðar fyrir til vetrargeymslu ætti að þurka þær svo vel sem mögulegt væri. Englend- ingar, sem eru annálaðir fyrir kartöplu ræktina, þurka þær á haustin þangað til þær verða grænar að lit (»to green them») og verða þær við það svo þjettari sjer, að þegar skorið er í þær, er það eins og maður skæri í trje; en auðvitað er það, að við getum ekki þurkað þær jafn vand- lega og þeir gjöra, því haustin leyfa oss það ekki. Ein- faldasta aðferðin að þurka þær er sú, að breiða þær á þurt húsgólf sem vindsúgur er í, og snúa þeim við, eða hræra í þeim; en sje maður hræddur við frost, þarf að kasta þeim saman í hrúgu og þekja þær með þurru torfi á meðan frostið stendur; en sjái maður fyrir, að það muni frjósa til muna, ervarlegast að koma þeim í vetrargeymslu- staðinn. þegar 2 vikur eru af sumri, eða í fyrri parti maímán- aðar er mál að taka kartöplurnar úr vetrargeymslustaðn- um; er þá hentugast að láta þær í grunna kassa þannig, að á botninn á kassanum er fyrst lagt þunnt lag af garð- mold og síðan er kartöplunum raðað ekki rrijög þjett sam- an þar ofan á, síðan er lagt ofan á þær ailt að 2. þ. þykt lag af garðmold, síðan má leggja annað lag af kartöplum, og síðan annað iag af mold þar ofan á, og þurfa kass- arnir aö vera hjer um bil 6 þ. að dýpt; en ekki ættu að leggjast meira en 2 lög af kartöplum í hvern kassa. í stað kassa mætti nota mjólkurtrog væru þau til afiögu. Síðan skal setja kassana á hlýan stað, til dæmis í ijós, sem þó ekki sje mjög heitt í, og ekki dimrnt. þannig með- höndlaðar skjóta þær öngnm, og er rnátulegt að frjóang- arnir sjeu frá 1—2 þumlunga að Iengd, þegar þær eru settar, en því gildari þeir eru, því betri eru þeir; þegar garðreiturinn, sem kartöplurnar eiga að setjast í, er alveg ldaka lans1, en þær eiga að setjastí þann helming garðs- ins sem taddur var árinu fyrir; því ekki skal bera á fyrir kartöplur nema brýn nauðsyn beri til, og skal þá áburð- urinn vera velfúinn, því sje áburðurinn óbrotinn er mjög hætt við að þær sýkist. Kartöplurnar ættu helzt að setjast í beinar raðir eptir vað, eptir hallanum og eru lagðar í rákir, sem gjörðar eru meö horni á hreykijárni, og moldinni síðan sópað yfir þær1); bilið á milli raðanna skal vera 1 al., en á milli kartaplnanna í röðinui V2 al., og skal setja þær svo að frjóangarnir snúi upp; hversu djúpt þær skulu setjast, fer uptir þvi hvernig jarðvegin- um er háttað; í leirborinn jarðveg skulu þær ekki leggj- ast dýpra en 2—3 þuml. en í sandborinn jarðveg má leggja þær nokkuð dýpra. Uin gróðrar tímann skal vand- lega taka allt illgresi úr kartöplureitnum að minsta kosti 2 sinnum, og sópa um leið moldinni upp með leggjun- um og gjörir maður það með hreykijárninu og gengur maður um leið aptur á bak á milii raðanna. þegar kar- töplurnar eru lausar á taugunum, þá eru þær fullsprottn- ar, upptökutíminn er venjulegur í seinna parti september, eða hjer um bil 22 vikur af sumri, enda er ekki ráðlegt að draga upptöku þeirra úr því; því úr því fer að verða alira veðra von. Til útsæðis velur maður nú hinar stæðstu kartöplur, eða að minnsta kosti þær, -sem eru vel í meðal- lagi að stærð. Sje maður fátækur af útsæðiskartöplum, getur maður að vorinu til skorið þær í eins marga parta og þær hafa frjóanga, einungis að angi fylgi hverju stykki 1) Oráíilegt er aí> setja kartfiplur fyr ert í mftjum maímámrí>it jjví hættulegt er ef frost gjúrir á eptir al) ný búít) er ,'iu setja þ»r' 2) pab fer bezt á því aí> 3 sjeu viþ sániuguua, eiim gjórír rák- irnar, amiar leggur kartópluriiar og sá þriþji sfipar yflr.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.