Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 7

Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 7
159 Erlendir garðyrkjnmenn þykjast hafa fulla vissu fyrir því, að hin vissasta aðferð til að fá snemmgrónar kartöplur sje sú, að planta frjóöngunum, sem sjeu 4—6 þuml. langir, og hefur einn garðyrkjumaður gedð reglur fyrir því, hvernig þær kartöplur skuli meðhöndlast er eiga að angast, hjer um bíl á þessa leið: Maður tekur stórar kartöplur (því þær gefa af sjer gildasta anga, en gildir angar gefa aptur af sjer mestan ávöxt) og leggur þær í grunna kassa, sem eru hálfir með þurrum sandi, hverja við aðra, og skulu þær standa hálfar upp úr sandinum, kassana setur maður nú í fjós, eða annan hlýan stað, þangað til angarnir hafa fengið áðurnefnda lengd, þá fyll- ir maður kassana með sandi þannig, að kartöplurnar og hinn neðsti partur anganna sje hulinn sandi, og vökvar þær nú duglega, að hálfsmánaðarfresti, hafa nú angarnir skotið þumlungs löngum rótum, eru þeir þá orðnir hæQr til að brjótast af kartöplunum, og plantast eins og önnur planta; einungis þarf að gæta þess, að þeim sje plantað á hiýan stað í garðinum. það er auðvitað, að þeir sem vildu reyna þessa aðferð, þurfa að láta kartöplurnar byrja að angast um sumarmál. Ef að frostkast kemur upp á eptir að búið er að planta kartöplunum, þá er við sjávarsíðuna ómissandi að þekja reitinn með þangi, eða þara (eins og Færeyingar gjöra), en til sveita geta menn í þess stað notað rudda eða heyleifar. J■ B. Ágrip af reikningum yfir tekjur og útgjöld læknasjóðsins (spí- talasjóðanna) á íslandi árið 1861.1 I. Kaldaðarnesspítala 1861. T e kj u r. Rd. Sk. 1. Sjóður frá fyrra ári: a, í konungl. skuldabrjefum í jarðabókarsjóðn- um........................ 16647 rd. 55 sk. b, í veðskuldabrjefum einstakra manna..................... 6897 — » — c, geymdir hjá reikningshaldara 19 — 51 —23564 10 2. Rentur til 11. júní 1861: a, af höfuðstólnum íjarðabókarsj. 579 — 43 — b, - veðsk.brj. einstakra manna 283 — 7 — gg2 50 3. Afgjald af spítalajörðunniKaklaðarnesi 1860—61 107 72 4. Spítalahlutir úr sýslunum: a, úr Borgarfjarðarsýslu . . 17rd. 4sk. b, — Kjósar- og Gullbringusýslu Reykjavikurbæ . . . 313 — 51 — c, — Árnessýslu...........110 — 37 — d, — Rangárvallasýslu . . . 100 — 16 — 541 12 5. Endurborguð lán og afdrög .... ■ 2152 » Summa 27227 48 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Fyrir auglýsingar á sölu spítalafisks 1861 og 1862 1 84 2. Prentun á reikníngi spítalans 1860 . . 1 Sl1/* 3. Iljer færist til útgjalda sú undir Y. í tekju- dálki tilfærða upphæð.......................2152 • 4. Sjóður, sem færist til inntektar í næsta árs reikningi: a, í konungl. skuldabrjefum í jarðabókar- sjóðnum . . . . ■ 17397 rd. 55 sk.____________ Fiyt 17397 — 55 — 2155 69V2 " d' MöWellsspítala er hjer sleppt, af því bans er greinilega getiþ í næsta nr. íslendings hjer ab framan. Kitst. Rd. Sk. Flutt 17397 rd. 55 sk. 2155 69Va b, í veðskuldabrjefum ein- stakra manna . . . 7485 — » — c, útistandandi afgjald spítala- jarðarinnar 1860—61 . 107 — 72 — d, útistandandi hjá Möðru- fellsspitala . . . . 1 —8IV2 — j e, útistandandi hjá Hallbjarn- areyrarspítala . . . 1 —8IV3 — f, geymdir hjá reikningsh. 77 — 72V2— 25071 741^ Summa 27227 48 II. Hörgslandsspítala 1861. Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóður frá fyrra ári: a, í kgl. skuldabr. í jarðabókarsj. 2084 rd. »sk. b, í veðskuldabr. einstakra manna 1730 — » — c, geymdir hjá reikningshaldara 13 — 67 — 3327 67 2. Rentur til 11. júní 1861 : a, afhöfuðstólnum í jarðabókarsj. 73 — 55 — b, - veðskuldabr. einstakra manna 64 — 72— 433 34 3. Afgjald af spítalajörðinni Hörgslandi 1860—61, ásamt 6 rd. fyrir rekahöpp..................... 86 24 4. Spítalahlutir úr sýslunum: a, úr Skaptafellssýslu 1860 . . 22 rd. 38 sk. b, — Suðurmúlasýslu 1861 . . 20 — »— c, — Norðurmúlasýslu s. á. . . 10— »— 52 38 5. Endurborguð lán............................... 260 » Summa 4364 64 Útgjöld. ltd. Sk. 1. Fyrir prentun á reikningi spítalans 1860 . 1 8IV3 2. Hjer færist til útgjalda sú undirV. í tekju- dálki tilfærða upþhæð..................... 260 » 3. Sjóður, sem færist til inntektar í næsta árs reikningi: a, í konungl. skuldabrjefum í jarðabókar- sjóðnum................2184 rd. » sk. b, í veðskuldabrjefum ein- stakra manna . . . 1905 — » — c, útistandandi fyrir spítala- hluti úr Norðurmúlasýslu 1861.................. 10— » — d, geymdir hjá reikningsh. 3 — 78 Va — 4402 731/ Summa 4364 64 III. llallbjarnareyrarspítala 1861. Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóður eptir fyrra árs reikningi: a, í konungl. skuldabrjefum . 3752 rd. 56 sk. b, í veðsk.br. einstakra manna 600 — * — c, hjá reikningshaldara . . . 130— 9—4432 65 2. Spítalahlutir: a, úr Mýra- og Hnappadalss. 1861 b, — Snæfellsnessýslu s. á. c, — Dalasýslu s. á. . . . d, —Barðastrandarsýslu 1859 e, — ísafjarðarsýslu 1861 f, — Strandasýslu 1860 1 36 ■80 — 90 — 4 — 73 — 25 — 46 — 42— 92 — 12-44 — 3. Afgjald af spítalajörðinni Ilallbjarnareyri 1860 -61................................... 4. Rentur: a, af skuldabrjefum spítalans í jarðabókar- sjóðnum.....................135 rd. 34 sk. Flyt 124 41 76 74 135 — 34 -4683 84

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.