Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 8

Íslendingur - 03.03.1863, Blaðsíða 8
160 Rd. Sk. Flutt 135 rd.B4sk. 4683 84 b, af veðsskuldabrjefi einstaks manns, af 200rd. frá ll.júní til 11. des. 1860 .... 4 — » — c, af veðskuldabrjeíi einstaks manns, ársrenta af 400 rd. . 16— "— j 55 34 Summa 4839 22 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Meðgjöf með einum ómaga árið 1860—61 54 47 2. Umboðslaun, % úr jarðaafgjaldinu . . . 12 76 3. Fyrir prentun spítalareikningsins 1860 . 1 8l'/2 4. Sjóður, sem færist til inntektar í næsta árs reikningi: a, í konungl. skuldabrjefum 4238 rd. 3 sk. b, í veðskuldabrjefi einstaks manns................... 400 —» — c, hjá reikningshaldara . 132—6V2— 4770 91/ Summa 4839 22 S kýrsla um fjárhag bræðrasjóðs Reykjavíliurskóla frá 5. jan. 1862 til 5. jan. 1863. hjá fjehirtii í leigu rd. sk. rd. Eptir sí%nstu skýrslu (sjá pjáíidlf 14. ár, ur. 9 — 10) rar eign sji'Æsins í peniögum .................. 92 64 2698 Met) peniugum þeim, er standa á leigu teljastenn fremur þeir 100 rd, er sjciþnum gáfust meb gjafabvjeii herra Jdns Guílmundssonar og húsfrií Hó]mfrí%ar por- valdsdóttur af 26. sept. 1861....................... 100 Síban hefur geflzt og inn komib: Onefndur A. geflh 2. júlí 1862 .............. 3 48 Etazráí) Th. Jónasson gefií>...................50 ., Seldar 4 andlitsmyndir yflrkennara Björns Gunn- laugssonar ............................................. 4 ., Tillög 30 skólapilta (3 mrk hver, Jiíh'us Frftriks- son nýsveinn gaf 1 rd.)................................. 15 48 Kentur: a, af innstæím sjóhsiris í jaribabókarsjótii, 1538 rd. á 3«/,% frá 11. júrií 1861 til 11. júlií 1862 . 53 79 b, af skuldabrjefum nr. 365 og litr. A nr. 8650 á 4% um sama tíma.................................... 8 , e, af 700 rd., er teknir voru út úr jarbabókarsjóti 6. dos. 1861 og leigfeir út gegn 4% frá 6. des. 1861 til 11. júní 1862 ..................... 14 37 d, af þeim 260 rd., sem standa á leigti lijá prhat- mönnum gegn 4%, árlega til 11. júní 1862 . 10 38 e, af fyrnefndu gjafabrjefi herra Jóns Guþuiunds- sonar og konu hans ............................... 4 „ samanlagt 256 26 Hjer frá dragast leigur þær, er úthlutaþ liefur veriþ, ril.: 1, ofantaldar leigur, 90 rd. 58 sk., 2, 11 rd. 8.3 sk. -(sem er leiga af þeim 700 rd. á 3'/2%, er stófeu í jarþabókarsjóíii frá 11. júní 186L til 6. des. s. á. sjá skýrsluna í fyrra), samtals 102 rd. 45 sk. og sem hefur veriþ útdeilt þauuig : skóiapiltí Matthíasi Jokkumssyni . 20 rd. „ sk. porkeli Bjarnasyni . . 20 - „ - Jens Vigfussyni . . . 18 - „ - Ara Pjeturssyni . . . 1 1 Páli Jónssyni . . . . 9- i, - Jóni Bjarnasyni . . . 9- porvaldi Jóussyni . . . 9 - „ — Eign sjóþsins er þá 153 77 2798 Auk þessa á sjóþurinn: 265 oyx. af riti herra Jóns Siguríissonar >,0ni IslanJs statsretlige Forhold", og 142 exx. af andlitsmynd herra yflrkennara Björns Gunnlatlgssðnar. Hiuum heiíiruþu gjöfurum vottast iunilegt þakklæti, brælrasjúþs- ins vegna. Reykjavík, 5. jan. 1863. <7«ns SigurSssmi, fjehirþir sjúþsins. — Tíðarfar. Síðan minnst var síðast á veðurátt í blaði þessu (19. febr.) hefur luin vesnað stórum, svo að daglega hafa gengið kafaldsbyljir, varla verið farandi milli húsa, og mátt heita ófært veður bæði á sjó og landi. Menn eru því nær engir á ferðum, sem við er að búast, meðan þessi óveðratið stendur; þó er austanpóstur ný- kominn, og er lítið úr lians för að frjetta nema haröindi. þannig er oss skrifað (6. febr.) úr Rangárvallasýslu: »bjer gengur storma- og snjóatíð yfir, sem allt ætlar að kæfa; er fjenaður þess vegna víða orðinn magur, bæði liross og fje, ekki síst á Landinu, hvar stöku skepna er farin að falla úr hor, og er þá fleira orðið magurt. Veturinn get- ur varla orðið svo góður, að þar verði ekki mikill fjenað- arfellir, því að þar hafa því nær allt af verið slæmirhag- ar sökum áfreða, en heyskapurinn fjarska lítiil; eins og þar mun líka mjög hart manna á rnilli. Á pest í sauð- fje hefur borið á stöku stað, en hvergi þó nærri því eins og á Eyvindarmúla; þar voru 70 kindur sagðar dauðar, þegar seinast frjettist. Við trjátreka hefur víða orðið talsvert vart«. Austan úr Breiðdal i Suðurmúlasýslu segir svo í brjefi, rituðu 20. desembr. næstl. ár: »Tíðarfarið befur verið mjög óstöðugt og hryðjusamt síðan um Mik- alismessu, ýmist hafa gengið snjó- eða krapabríðar. Hag- bannir hafa ekki verið til muna. Um 10. nóvemb., setti hjer niður stórsnjó og fennti víða fje, einkum í Fljótsdai, Fellum og Skógum, og á einum bæ fenntu 3 hestar, 2 til dauða, en 1 fannst lifandi; áfelli þetta stóð rúmar 3 vikur, þá hlánaði og menn fundu fje sitt, flest lifandi (eptir því sem frjetzt hefur). Afli hefur verið mikill hjer á Austfjörðum í haust, svo menn muna varla meiri; fiskur hefur gengið upp í landsteina, og mikið komið á land af honum, en sem þó hefði orðið talsvert meiri, ef tíðin hefði ekki verið svo bág. Kvefsótt og allskonar kránkleiki hefur verið að stinga sjer niður hjer og hvar i vetur, og fólk dáið til og frá úr honum«. Með vermöunum nýkomnum norðan úrSkagaf. og Húnavatnssýslum hefur frjetzt, að tíðin hafi verið þar slæm, síðan í janúarmánuði. Milli þorra og þrettánda er sagt að mörg skip hafi farið i hákarlalegu úr Fljótum, gjört á þau veður mikið, og að eins eitt þeirra náð lendingu í sinni sveit, en hin hleypt alistur með landi, og náð landi á Ilöfðaströnd, nema 2; til þeirra var eigi spurt, þegar seinast frjettist, sagt að farið væri að reka af öðru, en hæði talin af. Hafi í sept. og okt. 1862 mátt kalla bauluhaust hjer syðra, þá er eigi ólíkiegt, að vorið sem kemur, megikalla hrossavor; því að nú, snemma á Góu, eru hross farin að falla hingað og þangað: á Iíjalarnesi, í Mosfellssveit, í Grindavík og Selvogi, og sjáifsagt víðar. Hvað mun þá verða, þegar frá líður og nálgast sumarmálin? — lljer með læt jeg í ljósi ínitt viðkvæmasta og inni- legasta hjartans þakklæti þeim heiðraða listamanni, herra silfursmið Magnúsi Ólafssyni á Eyvindarstaðakoti fyrir hans alúðlegu hjálp og umönnun, og að síðustu heiðar- lega útför sonar míns sáluga Nikódemusar Nikulásar. J>etta allt bið jeg þann, sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaðan í Iærisveins nafni gefinn, að umbuna þegar hon- um mest á liggur. þessar fáu línur bið jeg hinnheiðraða ábyrgðarmann {>jóðólfs að taka í blað sitt við fyrsta tækifæri. Krossanesi í Skagafiríi, 8. dag janúar 1863. Einar Alagnússon. Eptir beiðni Jóns Jónssonar á Meishúsum við Reykja- vík, eru þessar línur teknar óbreyttar í »ísl.« Ábyrgðarmaður: Bcnidiht Sveinsson. Prentaitur í preiitsniiíijuriiii í Ileykjavik 1863. Ei n ar þ ó.r tiars ou.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.