Íslendingur - 26.03.1863, Blaðsíða 5

Íslendingur - 26.03.1863, Blaðsíða 5
173 A. l.Að inntökupróf sje í skólanum með sömu kröfum og verið hefur, en þó að sleptri sögu og landáfræði, En að þeim, sem ekki standast inntökuprófið, geti þó gefizt kostur á að vera í skólanum sem aukasvein- ar einn vetur til reynsiu, ef foreldrar eða vandamenn óska þess. 2. Að enginn fái inntöku í skólann, sem ekki sje fermd- ur, eða aldurs vegna geti orðið það ,fyrir byrjnn þess skólaárs, er kemur næst á eptir inntökuprófl hans. í>ó geti stiptsyíirvöldin eptir meðmælum rektors og vitnisburði um gott inntökupróf veitt undanþágu um eitt ár. I neðsta bekk fái yfir höfuð að tala ekki eldri piltar en Í6 ára inntöku. Samt hafi stiptsyfir- völdin óbundið leyfi til að veita piltum inntöku í skólann, enda fram yfir tvítugsaldurinn, ef sjerlegar kringumstæður mæla með f>ví. 3. Að skólaárið sje stytt þannig, að það byrji 1. oktbr., en endi 1. júní. 4. a, í skólanum verða kenndar hinar sömu vísinda- greinir og latína með sömu tilbreytingum eins og verið hefur; skal einkanlega leggja stund á kennslu klassisku málanna; þar að auki skal kenna ensku, og frakknesku eða hebresku. I, Að kennslunni í hinum lögskipuðu visindagreinum skólans skuli fyrst um sinn hagað hjer um bil þannig : 1 . Bekkur. 2. Bekkur. Latína kennd 12 st. um viku Lalína 12st. umviku Religion - 2 íslenzka 2 - — — Landafræði - - 2 Danska 3 - — — Sagnafræði - - 2 þýzka 2 - — — f>ýzka 2 Gríska 6 - — — Danska - 3 Saguafræði 2 - — — Stærðafræði- _ 4 Landafræði2 - — — lslenzka - 2 Religion 2 - — — Söngur _ 2 Stærðafr. 3 - — — (lymnastik - - 2 Söngur og Gymnastik 3 - — — 33 37 - - — 3. Bekkur A. 3. Bekkur B. Latína 9 st. um viku eins og 3. B. A,. Islenzka 2 4. Bekkur. Danska 3 Latína 6 st. um viku |>ýzka 2 - — — íslenzka 2 - — — Gríska 6 Gríska 6 - — — Sagnafræði 3 Sagnafræði 4 - — — Landafræði 2 Ileligion 2 - — — Religion 2 Stærðafr. 3 - — — Stærðafræði 3 Eðlisfræði 3 - - — Söng. og Gym. 2 - — — Náttúrus. 4 - — — Enska 3 - * Franska ^ ^ eða hebr.) 37 34 c, að í skólanum skuli halda opinbert miðsvetrarpróf, er byrjar 10.—12. janúar ár hvert í stað hins nú- veranda prófs, sem reglugjörðin frá 1850 fyrirskipar. d, að einkunnirnar í latínu, hvar með telst skriflegt explicandum, latínskum stýl og grísku skuli hafa tvöfalt gildi. Að hafðar sje íslenzkar kennslubækur, að minnsta kosti í 3 neðstu bekkjunum, og að skólastjórnin hlut- ist til að kennendur skólans (jða aðrir semji eða leggi út til þess hæfilegar bækur móti hæfilegri borg- un úr skólasjóðnum, og taki síðan 3 kennslufróða inenn, og meðal þeirra viðkomandi kennara til að segja álit sitt um hverja bók, og hve miklu skuli launa handritið. 6. Að launaður inspector eð umsjónarmaður sje settur við skólann, einkum af kennurunum sjálfum, sem þar til hefur nauðsynlega eiginlegleika, til þess undir yfirumsjón skólameistarans að við halda reglu í skól- anum, og að þessi inspector sje búsettur i skóla- húsinu eða húsum skólans. 7. Að drykkjuskapur og sjerhver önnur megn eða hneykslanleg óregla varði ölmusumissi að nokkru eða öllu, ef skólasveinninn þrátt fyrir ítrekaðar áminningar skólameistarans og aðrar hirtingar eptir skólareglun- um eigi lætur af því háttalagi. Láti skólasveinninn enn eigi þar við skipast, er það útrekstrarsök úr skóla. 8. Að þeim piltum, sem skara fram úr öðrum að sið- semi, ástundun og framförum sje veitt verðlaun eða sæmdargjöf við hin opinberu próf. 9. Að ölmusunum sje fjölgað við skólann, svoþærverði 40, eins og þær voru í Skálholti og á Hólum, og að ölmusunum megi nú þegar skipta í 3 flokka þannig, að V4 þeirra sje á 150 rd., en hinir 8/« á 100og50 rd. hver, eptir þvi sem á stendur ár hvert. Ölmus- urnar í 1 flokki veitast þeim einum, sem skara fram úr að iðni, framförum og siðferði, og þar að auki eru bláfátækir og úr fjarlægustu hjeruðum. Blá- fátækir piltar, einkum úr sveit, er leysa inntökuprófið vel af hendi, getafengið ölmusustyrk þegar hið fyrsta ár. Enginn ölmusustyrkur veitist nema um eitt skóla- ár í senn. B.Að það skuli fvrst um sinn leyfilegt. 1. Að til prestaskólans og annara innlendra vísinda- stofnana, ef þær komast á, megi útskrifa skólapilta eptir 1 árs veru í 4. bekk, án þess þeir sje skyldir að ganga undir próf í náttúrusögu, eðlisfræði, frönsku og rúmmálsfræði, nema Plangeometri. 2. Dimission sje leyfð þannig löguð, að nefnd manna sje sett af 2 kennurum lærða skólans, 1 kennara prestaskólans og 2 prófdómendum til að yfirheyraþá, sem lært hafa út í heimaskóla, hjá einhverjum þeim, sem útskrifaður er frá hinum lærða skóla, og síðan hefur gengið embættisveg, eða er þekktur að því, að hafa við haldið skólamenntun sinni. J>eir sem þannig undirbúnir ganga undirburtfararpróf, sje undanþegnir sömu kennslugreinum, sem tilteknar eru undir B 1, og enn fremur hebresku, ef þeir óska þess. J>eir sem eptir prívat kennslu ganga undir þetta próf, verða að færa vitnisburð frá kennara sínum um lærdómsframfarir og siðferði, og að afloknu prófi fyrir nefndinni taka testimonium hjá rektor skólans. 3. Að prívat- dimission sje enn fremur leyfð fyrst um sinn á þann hátt, að kandidati theologiæ eða philo- logiæ frá háskólanum með laud, fastir kennarar við latínuskólann og doktorar í heimspeki, megi dimittera stúdenta undir prestáskólann, en þó skulu þeir stú- dentar skyldir til að ganga undir inntökupróf (tenta- men) við prestaskólann, einkum í latínu, grísku, re- ligion, dönsku og sögu, og þurfa þeir þá að fá ein- kunnina »admissus«, ef þeir eiga að geta náð inn- töku í skólann. 4. Að loks megi piltur úr heimaskóla ganga undir burt- fararpróf í hinum lærða skóla , að minnsta kosti í einhverjum þeim 4 kennslugreinum hans, sem pilt- urinn hefur lært og hefur vitnisburð um frá kennara sínum, að hann sje í þeim greinum vel undirbúinn ; þó skal hann jafnframt í liinum öðrum kennslugrein- um taka inntökupróf. Að þessum kröfum afleystum má hann fá inntöku í skólann að minnsta kosti um

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.