Íslendingur - 26.03.1863, Blaðsíða 8

Íslendingur - 26.03.1863, Blaðsíða 8
 176 um i Leirvogstungu; á þessnm bæjum, sem og á Lax- nesi og víðar, hvar kláða hafði orðið vart, hefur fjeð verið baðað undir umsjón fjárskoðunarmannanna, en dýralækni T. Finnbogasyni er falin yflrumsjón með heilbrigðisástandi fjárins í Mosfellshrepp, og nú einnig að nokkru leyti í Kjalarneshrepp, þar sem flestir bændur þar fara um þess- ar mundir frá heimilum þeirra suður að sjó til flskiveiða. j>að er þannig, einkum í Kjósarsýslu, að enn þá eymir eptir af kláðaveikinni, en það segir sig sjálft, að öll tilraun muni verða viðhöfð að útrýma henni til fulls. J>að hafa í vetur í þessu efni verið miklir erfiðleikar við að stríða, því bæði hefur veðuráttin, eins og allir vita, verið hin óblíðasta og hretviðri fram úr hófi, og svo er fóðurskortur almennur og hvervetna meðal fjáreigenda. í>að mun eptirleiðis verða skýrt frá því í dagblöðun- um hvernig þessu máli er komið á hverjum tírna og stað hjer í amtinu, samkvæmt þeim skýrslum, sem um það koma frá hlutaðeigandi fjárskoðunarnefndum. Islarids stiptamtshúsi, 23. marz 1863. Th. Jónasson, settur. í dag hef jeg skrifað suðuramtinu svo látandi brjef, og leyfi jeg mjer að birta það fyrir almenningi hlutað- eigendum til eptirsjónar. ,Eins og hi% háa stiptamt þíiknanlegast getnr sjet) af meþfylgj- andi skjali, hafa 27bændurí Ölveshrepp og þará mebal 2 hreppstjórar kelíit) mig at) umgangast viþ stiptamtií), ab vertiir verþi settir á uæst- komaudi vori á millum hinna fjársjúku hreppa í Gullbtingu og Kjósar- •ýslu og hinna heilbrigbn hjeraþa í Árnessýslu, og þat) svo öflugir, sem framast er miiguiegt, til að verja sig og varbveita fyrir hinum skablega vogesti fjárklábarium, og þetta upp á stjórnarinnar kostnab, en skyld- ut> þjer hávelborni herra! skorast undan þessu, hafa þeir bet)it) mig, a?> bera þessa bæn sína fram fyrir stjórnarrábit) í Kaupmaimahöfn. Meí) því jeg 'nú ekki get annaþ, eu verib mönnum þessum aiveg •amdótua í því, ati þeir hafl fulla heimtingu á, aí> hií> opinbera sjái um, aþ hit) ósjúlta fje þeírra eigi fái fjársýkina vit) samgöngur þess vit) 6júkt fje af kláþa úr ölbrum hjeruþum, þá virtiist mjer full nautí- •yn til, at) þessari bón þeirra sje fullnægt, en þar sem jeg þó á hinn bóginn eigi get búizt vit), at) stiptamfit) upp á sína eigin ábyrg?) sjái •jer fært, at) ák'et)a at) verþiriiir skuli komast á upp á kostnat) stjórn- arinnar, ímynda jeg mjer, at) beibendurnir muni láta sjer lynda, þó kostuatíiiriiiu til varþarma yrt)i tekinu af jafnatiarsjótii suíiuraintsiiis i hit) niinnsta fyrst um sirin. En skyldut) þjer háveiborni herra! mót von, #kki þyk|ast geta g.jört þetta, eþur tekit) fje ti) þessa af jafnatiar- •jóbnuin, þá bit) jeg yt)ur at) senda mjer sem allrafyrst fylgiskjalit) til baka, svo jeg eptir tilmælum hnfunda þess, geti met) þessari póst- skipsfert) 6kvifat) dómsmálastjórriinni um þetta mál. At) ötiru leyti leyfl jeg nijer, atl vekja athygii ytiar hávelborin- heital á því, ati þaíi eptir áliti og skotiun fjölda skynsamra manna, sem grant þekkja til, er alveg ómissandi, ati vörtiur sá, er hjer ræíiir um, ef hann á til hlýtar ati tryggja menn fyrir vofeiglegri útbreitlslu klátans til hinna heilbiigbu hjeraba. hlýtnr ati ganga frá Skoradais- vatni suíiur á takmörkunuui milli Árnessýslu at) austan og Kjósar- og Guilbringusýsiu at) vestan, allt fram aí) sjó, og at) haim vert)i settur á allri þessari línu, sem afmarkar svætii þat) nortian og austanvert, sem allir vita ati meir og miima veikt og grunati fje er á, eigi seinna eu 4 vikur af sumri, og skipatmr eigi færri en 16 til 18 nýtum, áreitan- legum og gagnkuniiugum mönnum, eins og þati meti ölln líka er nauti- •ynlegt, ati bændur þeir, sem næstir búa takmörkunum hát)u megin, fii þegar öflugt athald til þess, at> engar fjársamgöngur geti átt sjer •tat, átur eu vörturinn er settur. Reykjavík, 25' marz 1863. B. Sveinsson. Til stiptamtmannsins á íslandi•. Jafnaðarsjóðsgjaldið í Suðuramtínu 1863 hefur amtmaðurinn ákveðið til 13 slillíifilig'a af hverju tíundbæru lausafjárhundraði. Sömuleiðis til að endurgjalda alþingiskostnað- inn hefur stiptaintmaður ákveðið. að í ár 1 86 3 skuli heimta l’/a sliildillg af hverjum ríkisdal jarða af- gjaldanna. það væri óskandi, að það yrði meiri árangur af athuga- semdum hinsheiðraðablaðs þjóðólfs 15.árg. 19—20, envarð úr ritgjörð og ráðieggingum þess um þetta efni árið 1861! Maimalát. J>ann 12. febr. næstlíðna andaðist merkisbóndínn Guðlaugur Jónsson Matthiesen að Yxney á Hvamsfirði. Einn af kunnmönntim hans setti honum svolátandi graf- minning: Blundar hjer mæringur Bændastjettar. Til uppheims sala o- Önd er flogin. það er: Sjálfseignarhóndi Guölaugur Jónsson Matthiesen. Hann var fæddur 2. sept. 1815. Giptist 18. febr. 1836. Prófastsdóttur Guðrúnu Grímsdóttur Og eignaðist með henni 6 afkvæmi; Af þeim syrgja, ásamt móðurinni, Einn sonur og tvær dætur, burtsofnaðan ástvin. Hann var hreppstjóri í Skógarstrandarhrepp á 4. ár. Andaðist 12. febr. 1863. Búss síns stóipi, Bjargvættur sveita, Brjóst og skjöidur Barna og kvinnu, Fyrirmynd bænda, Fjelags stytta, Ráðholiur vinur, Rjettsýnn maður. * Að fjöri, að orku, Að fylgi, að gætni, Að ráðdeiid, röggsemd Og rausn í búi; Að hjálp í þörf Og hugar-prýði: Færri hans jafnokar Finnast raunu. * J>ú vannst, á meðan verkatíð J>jer veittist hjer i stundarheimi, Til liags og heilla landi og lýð, Landsins saga því aldrei gleymi. Ef að mörg þvílík bænda blóm Byggðir ættjarðar fegurð skrýddu, Örbyrgð doðaaði upp sem hjóm, En orka og vclsæld búnað prýddu. Er þjer nú fengið æðra starf Á æðra lífsins verkasviði — Hvar önd þín mæðast aldrei þarf, Alit að farsældar stefnir miði —, Viður athöfn þess verknaðar, Serh verður einmitt hvíid í drottni; J>íns óþreytandi anda þar Aldrei framför nje sæla þrotni. J>ökk sje drottni, sem þig gaf oss, J>ín minning æ í blessun vari, Meðan niðar i fijóti foss Og foldu byggir hölda skari. Ó, að vjer fáum síðar sjást Og syngja lofgjörð æðstri mildí, J>ar sem alsælan aldrei brást ITndir guðs föður verndarskildi. — 7 — Áhyrgðarmaður:. BmidikL Sveinsson. Pieiitatiór í preutsmiþjuuui í Ueykiavík 1863. Eiuar p<5 rliarson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.