Norðanfari - 01.06.1862, Qupperneq 6

Norðanfari - 01.06.1862, Qupperneq 6
46 18. þ. m. voru þeir nálfrgt Grfmsey. þoka var ojr dynim- vibri svo lentu ofnærri landi og á skeri; mcinleki kom á skipií), rjeim samt af ab halda 1il lands og ætlubu ab riá höfn lijer á Akureyri, en þá komu inn hjá svo- nefndum þengilshofia, uríu þeir a& sniia þar afc landi sein kallab er Kljáströnd. Lengur máitu þeir ckki við ab lialda skipinu ofansjóar, því salt sem var laust í skiji- inu , haíbi setzt í dælurnar, svo þær urbu ekki notafar. Mdpib sökk til hotns, en dypib var ekki meira en svo »& borbstokkurinn og nokkub af þilfarinu std& uppúr annars vegar. Skipverjar ásamt öbrum er komu þeim til lijálpar, fengu bjargab miklu úr því, þótt nokkub væri eptir t. a m. saltib, 20 Tons af járni, og lijer urn 1000 af saltfiski. Skipib sem er 27 lesía stórt og 4 ára gamalt var risamt tvennum seglum og því er í því var bo&ib vib opinbert nppbof, sem þó ekki var ebavarb, liirt fvrri en nokkrum stundum á undan; uppbobsgestir urbti því fáir. llæzt- bjóbandi ab skipinu ásamt því er fylgdi varb kaupmaí ur F. Th. Jhonsen fyrir 280 rd. Hib annab seni óselt var haffei fengist flest meb góbu ver&i, t. a. m 3 föt mcb þorska- lifur og liife fjórba tómt fyrir 1 rd, hver liskur ujip og ofan fyrir 2 skildinga, o. s. frv. Nú er búib ab ausa og soga sjóinn uppúr skipinu, og þab komib hjer inneptir. Shlpakoinur, Auk þeirra sem ábur er getib ab framan, hafa komib hingab til kaupmanns Havsteens Krcolen briggskip 80J lesta stórt, 28. f. m. tilheyrandi kauptnanni Hillebraní. 19. þ. m. kom lausakaupinabur .Takobsen, sem er verzlunarfullírúi þeirra Hendersons og Coclis hingab meb 2 skip, bæbi fermd vöiutn. 23. þ. m. kom Jakt kaupmanns H. P. Tærgescns, er lagbi lijeban 2. maí á leife til K.hafnar. þaban fór hún aptor 6. þ. in. hingab á leib, fermd matvöru og öbru, svo a& hún er búin ab fara 2 fer&ir í ár, er þab sjaldgæft hingab til Eyja- fjarbar svona snemma á tíma. 2G. þ. m. kom norzk Jakt frá Björgvin í Norvegi, lilabin me& einíómt tinibur, sem skipherran vildi selja hjer og jaktina meb. Hanu fór aptur hjeban morguninn eptir. Verzlunin, Hjer er nú enn þá hjá fastakaup- mönnuui, Rúgur 10 rd.; Buunir 11 rd , og Gijón 12rd., Kaffi 32 sk., og sykur 26., Brennuvín 20 sk- Lýsistunnan 25 rd.tólg 22 sk., livít ull 40 sk., mislit 32 sk., Ivintia- handssokkar eptir vigt sein í vetur. Hjá lausakaupmanni Jakobsen, er matvaran meb líku rerbi og í landi, en kaffi 32 sk. og sykur 24 sk., nm verb á íslenzkum vörum er oss ekki kunnugt nema um lýsib, er honum var af ýmsum lofab í fyrra, ef liann borgabi í ár hverja tunnu me& 25 rd. Mælt er afc lausa- kaupmabur Robbertsen, sem verzlar á Raufarhöfn og þórs- höfn, kaupi góba hvíta ull tyrir 40 sk pundifc. En hvert nokkur hæfa er í því ab lausakaupmalur Popp, sorri nú er á Húsavik bjófei 42 sk. fyrir hvíta ull þoruni vjer hvorki ab synja fyrir nje segja satt. Úíiendar. Ur blöbum þeim sem komti meb Jakt kaupmanns H. P. Tærgesens og ná til 2. þ. in., er þetia hib helzta ab frjetta. Danmörk: þ>jóbverjar hafa tiú loksins tekib biafcib frá munninum og gjört uppskátt, ab ekki nnmdi sáttir fyr en fengju Sljesvík ásamt mc& Holsetalandi og Lauen- borg, og máske allt Jótland. Eleldur en ab ganga fab slíkum ókostum, er þab helzt f ráfei, ab danska Stjórnin skori á Stórveldi Norfeurálfunnar ab segja álit sitt hjerurn annabhvort á hötbingjafundi efea konungastefnn, og fari svo ab úrslitin verfei Dönum öndverb, þá, ef til viil, reyna mefe sjer og þjófeverjum, sem 1848. R ú s s 1 a n d: Keisari Alexander hefir nú kjörib brófeur sinn Constantín stórfursta til ab vera jall yfir Pólen og Yiclopolski, sem afcstofearmann hans, hver áfcur hefir haftþar mikife vald, og meb ýmsu móti reynt ab bæta kjör Pólakka. Keisarinn hetir og stafefcst ýms lagaböb, þar á mefealum endurbætur á skólunum, jafnrjetti Gyfeinga og þegnskyldu- gjöld_ bænda. ítalir: TJtlu skilar áfram meb mál þeirra vib Páfa og Austurríkiskeisara. Napoleon hefir a& sönnu faikkab setuli&l síiíu í Rómaborg og skijit uni liershöffingja, enn allt er í saraa horfirm. Prinz Napóleon fór í vor á fund tongdafö&ur síns \iktors Emanucls, iijeldu menn þá afe eitthvafe numdi í skerast mefe mál ítala, eu þafe er enn ekki ortife. Páfi einstrengir á afe lialda f hife verzlega vald sitt og Pjetursarfinn. Hann gjörir samt öferuhverju ráb fyrir því, afe flýja Rómaborg. Franz annar er enn í skjóli Páfa, og semlir þaban upjireisiar- og óbótamenn út um ríki Neapels. Hann segist ibrast cptir ab ekki lilýddi rábum Palnierstons f því nb vægja til í stjórn sinni vib þegna sína, heldur hatíhann farib afe ráfcurn föfeur síns og ráfegjafa lians. Nokkrir af liinum gömlu herforingjum Garibaldi, urbu uppvísir ab því í vor afe hvetja til uppreistar í Sufeur Tyról; einníg þjófcstjórnar maburinn Massini. Hinir fyrri ná&ust og voru sctiir í höpt, og bab þó Garibaldi þeim fribar. þetta varb um lnífc óánægjuefni milli hans og stjórnarínnar, Garibaldi er alltaf sem annar afgufc ítala, og hafaþarmest traust sitt og til Viktors konungs. I borginni Genúa var nvskefc um albjartann daginn, farifcaf 6mönnuminní bús stórkaupmanns nokkurs sem heitir Parodi, og eigandi afc 18—23 niill: franka, heimilisfólkifc og þeir er afc konni, voru þegar bundnir og kefiafcir og sífean rænt 900,OUO Franca, livar af 80,000 voru í gullpeningum. (1 Frauci er hjerumbil 34 sk. í dönskum peningum). Tyrkir og Montenegrinarmenn efca Svartfellingar, hafa átt orustu saman, og varfc Omer Pascha, hershöffcingi Tyrkja, afc lúta í lægra haldinu og láta laust fullt frelsi vifc hjeruö þau uppreistina gjörbu, Herzegovina, sem Rússar og Frakkar mæla mefc, afc þeir þyggi. Grikkland. Óeyrfeirnar þar eru ab mestu sefafcar. Frakkar: höffcu f ijelagi meb Brctum og Spán- verjum sent lier til Mexico, afc komu þar á frifei, en þegar Bandamenn koinu þangab vildu Mexicomenn lielzt mibia málum sínum sjálfir, og engan konong' iiafa heldur þjófc- stjórn. Bandafylkin vilja eiga þar hlut í, gegn því ab fá dáiitla landaskika í stafeinn. Bretar og Spanverjar drógu sig út úr sainbandinu, en Frakkar sitja nú einir afe veib- inni, því þeir vilja ná þar Iöndnm og stjórn, sem rFiin- es“ heldur ab verbi cinn naglinn í líkkistu Napoleotis. Bretum er vel vært þótt Frakkar verfci af meb nokkra 9t í „Veiiir þorpari þessi þjer ekki eptirför“, mælti hrnn | loksins, og þreif lil skanm.hyssu sinnar í ósjáll'ræii. „Nei“ svaraíi hún, „þab getnr hann enganvegin því hestur hans er sprumiin, j.ar ab auki lietir liann enga luiginynd um, hvert jeg liel' ÍTúife ; en inebal armara orba, bvar erum vifc“? þetta rnæhi hún brosandi og itiændi fiamanf kvekarann. „Fáeinar mílur frá Pliiladelphiu" sagfi Donglas, en settu traust þitt einungis til mfn, fagra mær! Jeg skal llvtja þig hvert sem þú vilt“. þab var koininn hin rnesta bíófcfhræring í kvekarann svo hann þieif hina mjallhrítu hönd hennar og hún veitti því enga mótstöbu. „Já, jeg hef fuilkomna von til yfcar, þar efe þjer hafib frelsab mig“. Hjarta Douclas baifeist og blófeife streymdi meb ákafa í æbum hans. „þó jeg ætii ab flytja þig heimsendanaa á miili er þab af iijaita xelkomif, þ\f fnl'salan álit jeg þarin inann sem hlýtnr þig fyrir konu — þetta sagbi hann um leifc og hann þrísti brenheimm kossi á hinar lilóm- fiigru varir mærinnar— „Já sælan álít jeg þann inann, sem hlýtur þig“, mælli kann en fiemur. „j ú scgist vcra einmana í veröldinni, þessvegna dettnr nijer í hng ab hjóba jijer inig fyrir stofc og styltu í Ifíinu. Jegálaigu- lifcahú eins og þú, sem jeg nýlega l,el keypt og get þvf bofcifc vfcur heim til mín. Mig vanlar ckkeit í vcröldinni 92 nema gófca og fríba konn ; oa f stnttn máli, þúhr ' y A óslítanlega fjötra á hjarta mitt. Hann horffci í augti iiennar, mefc feimnislegn útlitf, og rauö bligfcunarský drógu vlir andlit hans; hún gat heldur eneu svarab honum laugan tíina. Loksins mælti hún mcb angurblíbu: „þjer hafib trelsafe lu'f mitt“ Kvekarinn var eins. og í sjöunda hiinni, og þau fjellu í hin ástúfelegustu fafemlög. Allt í einu hrópabi hún: „Jeg er ab dctta úr söbl- inum, gjörfcin cr víst slitin“. „Ekki öferuvísi*4 mælti Douglas. „Jeg skal á atiga, bragfei hnfta liana saman ; ekki veitir okkur af tíinanum því langt er enn heim til okkar“. líann stökk af hesthaki, f mesta fiýti og fór afe ailniga tinr söfculgjöib mærinnar, en í þvf vetfangi stekknr hún af baki meb næsta hábslegu brosi, þrífur sexhlaupafea skanim- byssu frá belti sínu, og kallafei meb sigrí hrósandi röddu og aiveg óáþekku málfæri: „Nú kvekaú gói'ur, þá ertu þó komin f klærnar á Iim-Ioi", og þegar Douelas ætlafei ab rjetia sig upp seili reifarinn skammbyssn sína fyrir brjóst honiim og mælti: .Jeg skal gef'a þig lansan viö afe flyija mig heim til þín í kveld því jeg er í ratin og veru ekki unnusta þín, heldur Iim- Joi. og þeir pen ngar sem þú heflr mebferbis eru mín eign“.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.