Norðanfari - 01.07.1862, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.07.1862, Blaðsíða 2
50 Og eptir iæknts fyrirögn sem mefcal, cía að tilhlutnn hiutabeigandi yfirvalds, tii einhverrar sjerlegrar brúk- unar í biöndunarfræbis- eba handiínaiegu -tilliti, og þó ekki á annan hátt en þab sje ábur gjnrt ódrekkandi. 6, ab æ6ri sem lægri yfirvöldum, sje gefið vald til að veita kaupmönnum hina öflugustu, einbeittustu og skjót- ustu hjálp til framkvænida ofantjeÍTa ákvartana. 7, ab sumarið 1867, sje valin nefnd manna af embættis- raönnum og kaupmönnum, til þess eptir þá orðinni reynd að lrugleiða hver ráb skuli við hafa eptir 1. júní 1869. 8, ab liinar ofan nefndu ákvarðanir einnig nái til Vestur- og Norðurumdæmannna, jafnframt og kaupmenn sein þar verzla hafa í einu hljóði inngengið samkomu- lag þetta“. Gengur ekki yfir yður Islendingar! að slíktbrjefsem þetta skuli koma frá kaupmanni, sem sagt er þó að sjái ofan meb nefinu á sjer, ekki sízt í verzltinarefnum og reyndar í hverju máli sem er, og hann Icggur hugsan sína að og hefir nokkur afskipti af. Hjer verður ekki sagt að eigin hagsmunir ráði skoðun hans, eða liafi villt fyrir honum sjónir, heldur glögg og hlutdrægnislaus þekking og reynsla á högum landsins, og sem jafnframt lýsir veglyndi hans og velvild til landsmanna, en alls ekki því að sá sje tilgangurinn að þröngva hið minnsta að skynsamlegu og rjett brúkuðu frelsi manna, heldur að eins stemma stigu fyrir misbrúknn þess, sem lýsir sjer ekki sízt í hinni taumlausu eyðslu áfengra drykkja og annarar munaðarvöru og sem enda í góðárunum rcið þegar margra velfarnan á slig, hvað þá núna þegar hallæri fer oss með ýmsu móti að höndum, svo að hagsæld, jafnvel lífi manna, mun varla á þessari öld hafa verið sýnt jafn eptirtakanlega í tvo heimana, sem nú. það er fullkomin sannfæring vor, að höfundur brjefs- ins eigi að þjóðinni miklar þakkir skyldar fyrir að hann fyrstur manna hreiffi við máli þessu, hverja svo undir- tekt og aðstoð sem það fær hjá standsbræðrum hans, og því reiðir af í framktæmdinri; jafnvel þótt öll líkindi sje til, að hver scm á hlut í, gjöri sitt hið bezta til í slíku velferðarmáli. Nauðsynin er öllum auðsjcð og jafnbrýn, sem tilgangurinn er góður. Lengi hefir það verið viðkvæði margra, þá rætt hefir verið lim misbrúkun þá er lciðir af kaupuin áfengra drykkja, að ómögulegt mundi að hamla þeim, nema með því eina móti að hætt væri að flytja þá til landsins; en hvernig menn liafa hugsað sjer slíka tilhögun, hafa þeir ekki gjört 'J9 komst við af henni, og sendi samstundis eptir handing- anum og yfirheyrði hann sem ítarlegast, enn fjekk ekki aðra skýrslu hjá honum en þá er hann áður hafði gefið. Ðómarinn segir honum frá því livað hann sje búinn að heyra, og sendi nú líka eptir bræðrum hans, sem þá sögðu hið sanna eins og það hafði gjörzt. Ðómarinn skýrði því stjórnandanum frá máli þessu, sem veitti bin- um ýngsta bróíurnum árlega hjálp 1500, en hverjum liinna bræðranna 500 silfurpeninga, sein var ærið fje og miklu meir cnn móðir þeirra og þeir þurftu sjer til uppeldis. §jerhvert góðverk umbunast einhvern- tíina. Um byrjun ársins 1812, þá er Frakkar voru sem frá sjcr numdir af fögnuðinum yfir sigurvinningum sínum, og skömmu áður etin hinir merkilegii atburðir urðu, sem allt í einu breyttu þessum kringumstæðum, sigursældum og uppgangi Napóleons keisara. Var enn efnað til hersafn- aðar um allt veldi lians og enginn fjekk sig undanþeg- uppskátt, livort beldur ælti að vcra sem bann frá hálfu yfirvaldanna og stjórnaiinnar, eða að Íslendíngar hefðu ráð og samtök um, að katipa alls enga drykajuvöru, sem líka hefði nú verið eðlilegast og rjettast^jn það hefir flest- nm ef ekki öllum sízt komið í hug, að eiim kaupmanna skyldi faia því fram, að áin væri stýfluð af bálfu kaup- manna, hverra hagur sýnist því mcir aukast, sem hjer er meiru sóað, eem líka væri ef að hönd seldi jafnan hendi, en það er nú öðru nær en svo sjc, því sóunin á mestan þáttinn f skuldunum, og þetta dylst ekki fyrir kaupmönn- um, sem ckki síður sjá hag þeirra er þcir skipta við beldtir en sinn eigin; þó þeir náttúrlega láti sinn sitja í fyrir rúmi meðan gengið getar; það gjöra líka allir sem vilja sjá gagn sitt. þeir sjá að haldi óhófsvöru eyðslan tálm- unarlaust áfram, hvað bágt sem í ári lætur, sökkur landib því meir og meir ofan í skuldir og volæði; þeir sjá að hjer er ekki nema um tvennt að velja, annaðhvort að hælta verzlun sinni hjer á landi og gjöra upptækar eigur margra að því Ieyti þær hrökkva fyrir skuldunum, en niissa hins, þvf verr geli farið o. s. frv., eður að öðrum kosti tak- marka hvað unnt er aðflutnínga munaðarvörunnar, einkum hinna áfcngu drykkja, svo menn þess heldur geti reist rönd við hinum nauðsynlegu kaupum og kvittað sniátt og smátt skuidirnar; fæstir hafa hvort sem er ráð á trieiru vörumagni, enn að þeir geti borgað nauðsynjar sínar, og þó öll neyzla þeirra sje af skornum skamti. Vjer ættum því ekki einungis, að styðja og efla augna- mib tjeðrar uppástungu, heldur verða nú sjálfir fyrri til með eindregnum samtökum og fjelagsskap, að hætta að svo miklu skeb gæti, við kaup áfengra drykkja o« annarar munaðarvöru, svo að kaupmenn þyrfii ekki aö hafa eins og vit fyrir oss, og taka þenna velmegunarvoða frá oss, sem öðrum börnum, og sem ganga í bága við verzlunar rjettindi vor, líkt og stjórn Ðana gjörir við Græniendinga, að skamta þeiin úr hnefa það er lienni gott þykir. Vörup útlendar og Innlendar fluttar tll og irá Akureyri árid 1801, Eptir skýrslum kaupmanna og laugakaupmanna voru að- fluttar: 2,547 tunnur af Rúg, 743 t. af batinum, 1423 t. af grjónum, 232 t. mjöls, 3 t. af byggi, 10 t. »f höfrum, 263 t. af salti, 475 t. af steinkolum, 43 t. af tjöru, 6491 fl> hveitimjöls, 17,302® skonrok og keks, 3457 af skip- brauði, 4334 af öðrum matvörum, 2326 í? af hrfsgrjón- 100 inn, hvort heldur var yngri eða cldri og háður var her- þjónustu, og hlutfallib ekki fríaði, eða ekki áleizt vígfær, bar svo til f bæ ciniim hvar safnað var liöi og einungis 10 eða 12 af fjórum hundruðum ungra manna komust hjá herþjónustunni; hinir hlutu nauðugir sem viljugir, að taka þátt í sigursældum liins mikla drottnara þeirra. Uti fyrir dyrum fylkishöfðingjans stóð gömul kona uokkur, sem grátbólgin og full örvæntingar faðmaði að sjer einka son sinn, sem liðsafnaðarnefndin hafði nú svipt hana, og var hennar og manns hennar, sem lá veikur, einasta stoð, og sem máskje aldrei fengju að sjást aptur í þessu lífi. Við hlið mæðginanna stóð ungur liraustlegur bóndi, sem hafði verið heppnari en veslings einkasonurinn aumstöddu foreldranna, því hlutkestið hafði fríað hann frá herþjón- ustunni. þessi úngi maður leitaðist við að luigbreysta hina öldruðu og örmæddu konu, ogsegir: „jeg skal ganga ykkur í sonar stað; jeg skai ala önn fyrir ykkur svo vel, sem einum vin er unnt“. En það var scm hin aldraða kona hvorki heyrði nje sinnti hnggunar orðum hans.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.