Norðanfari - 01.07.1862, Page 3

Norðanfari - 01.07.1862, Page 3
51 til annara Ianda, vonum vjer afc geta seinna smátt og smátt skýrt frá, og sama ættu hin blöísin ab gjöra ab því leyti sem snertir Suiur- og Vesturumdæmin. um, 3705 pt. af vfni, 1 522 pt. af ediki, 77,259 pt. af brennu- víni, 3055 pt. af rommi, 1782 pt. af puncextract, 33,275 U kaffe, 11,994® melis, 32,865 ® candis, 2532 U púfcur- sykurs, 77« Thee, Í690 a af sírópi, 4571 í? af hlai'a- tóbaki (Roel), 2309 ® af munntóbaki, 762 U af skornu nefióbaki, 392 U af reyktóbaki, 2614 U af ýmsri sápu, jurtaverzhinarrörur fyiir 2370 rd., járnvarningur fyrir 3410 rd. 513 hattar oghúfur, 618 áln. afynisu klæbi, 10,076 áln. af Bómullarljerepti, 11,099 álnir af liamp- og hörljerepti, 2901 al. af fínu hvftu Ijerepti, 2340 áln. af mislitum kjóla og svuntnljereptum, 297 U af stáli, 557 Lf? af járni, 375U af lebri, 143 sútuö saufcskinn og kálfsskinli, 201 U af harnpi, 44 Íí af hör, 473 færi sextug, 811 færi fertug, 273 Sí af bláum steini, 388,700 af ýmsum saum, 711 plötur af gluggagleri, 1306 brýni, 5925 ® af brúnspæni, 1220 ítaf vitrioli, 1752 áln. af sængurvera vefnafci, 2691 ýmsir klútar, og sjöl af silki, bómull, ljerepli og fleiru, 1040 trje smærri og stærri, 192 plánkar, 6676 borfc. 36 tylftir af spfium, leirkjer (I’ajance) fyrir 800 rd , 459] ® af púfcri, 591] U af blýi og höglum, 159 pottar smærri, og stærri, 7 fafcmar af brenni, 22 t. af kalki, 1140 bœkur af pappír. þegar menn nú eptir áfcurtöldu, reikna saman verfc- liæfc kornvörunnar, og annars sem til matar er haft, eptir þvf verfci sem á þvf var í fyrra, verfcur þafc samtals allt afc 54,000 rd. En vínföngin fyrir 17,092 rd, KafFi — 13,090 - Sykur og síróp — 12,461 - Tóbak — 5,131 - Jurtaverzlunarv.— 2 370 - alls 50,144 rd. Munafcarvararan slagar þá nokkufc uppí þafc sem mat- varan kostar. Hjefcan fluttust 40Skpd. af hörfcum fiski, 1430 t. af lýsi, 484 Lpd. af saltkjöti, 10,504 Lpd. af tóig, 455 salt- afcar gærur, 979 lambskinn, 18 tóuskinn móraufc, 13 tóuskinn hvft, 8jj pd. æfcardúns, 5231 Lpd. af hvítri ull, 518 Lpd. af mislitri ull, 75 peisur, 13,454 pör vetlinga, 8902 pör eingirnÍ8sokka, 30,000 pör tvíbandssokka, 731 par hálfsokka, 1034 áln. vafcmáls, 4 Lpd. af hafra og geitaskinnsstökum. þessar vörur reiknafcar eptir hinu almcnna verfclagi á þeim í fyrra, verfca hjerumbil 138,000 rd. j>afc flutzt hefir frá útlöndum til hinna verzlunarstafc- anna hjer f Norfcur- og Austurumdæminu og þafcan aptur Uin póiitgöiigiir, Sífc;in brjefburfcar tilskipunin frá 13. maí 1776 koni út, mun þafc optast hafa verifc venja, afc pósturinn úr Norfcurlandi hefir byrjafc ferfc sína þafcan dagana 8.—14. febrúarm. hvers árs, allt þar til póstgufuskipifc fór afc fara hjer millum ianda, og póstgöngurnar voru settar í sam- band vifc ferfcir þess, liefir þafc dregist lengur, en þó aldrei iafnlengi og næ^tl. vetur, afc póstur lagfci hjefcan fyrst af stafc á leifc su'ur 24. dag febrúarm., 16 dögum seinna en þí hann stuudum afc undanförnu hefir lagt fyrst af stafc hjefcan; enda kom hann nú ekki aptnr úr ferð þess- ari fyrri en 30. dag aprílm , efca eptir 66 daga ferfc, sjer er nú livcr fiýtirinn I! og hvafc mundi gamli Gunnar póst- ur, er gekk á 5 dögum úr Viíey ognorfcur afcMöfcruvöll- um, og Grínuir póstur berhenti hafa sagt um þetta ferfcalag mættiþeir nú líta'upp af gröf sinni; þessi 66 daga ferfc mun líka eiga sjer fá dæmi í Norfcanpósta sögunni. Afc vísu vifcrafci illa um þær inundir inefc hvassvifcrum og fannkomu, svo pósturinn meinti, þá afc sunnan kom, Holtavörfcuheifci ófæra, og hjelt því afc sögn 14 hvíidardaga nifcur á Stein- um í Stafholtstungum, hvafcan er sagt afc sje 1] vetrar- dagleifc og undir heifcina, hvar hann átti afc hafa setifc af sjer eitt efca íleiri tækifæri til afc komast yfir heifcina; og væri þetta satt, og annafc sem sagt er um áframhald póstsins, er slíkur slóöaskapur vítaverfcur og þeir ekki hafandi fyrir pósta, sem ekki íiýta meira ferfc sinni, þegar framkvæmdir almcnnra erinda vifcliggja, afc vjer ekki nefn- um þá fleiri vankvæfci cru þessu samfara, og þar á mefcal vanskil á brjefum og sendingum. Af þessari slófcaferfc flaut líka, afc fjóría póstgangan sem sett var 1855? og byrja átti hvers árs 20. dag aprílm. fórst nú mefc öllu lyrir; því þótt airitmafcur Havstein sendi afc »sögn mann frá Hnausum f maí sufcur í líeykjavík, þá munu fáir hafa vitafc og enn sífcur haft gaga af þeirri íerfc, svo hana má álíta fremur sem auka, heldur en afcalpóstferfc. ]>ó tók nú steinínn úr þegar hin venjulega júlímánafcar póstganga var lögfc undir höfufc, af þeim ástæfcum, afc fátt væri af brjefum til afc senda, ferfcirnar væru alltaf á, fram og aptur, og svo væri þeir skildingar dregnir til muna fyrir ríkissjófcinn, sem fcrfc þessi kostafci. Líkiega hafa þó ein- 101 Ilverjum skyldi og hafa veriö mögulegt afc bæta mófcir- ínni sonarmissirinn? TJtanum þenna litla hóp haffci safnast múgur og margmenni, og var afc sjá á öllum þar samankomnura, sem innilcga kenndu í brjóst um mófcurina. An þess afc tekifc væri eptir því, haffci Og þangafc komifc ókunnur maíur einn, sem enginn þekkti deili á. Hinn ungi mafcur sem hjet Jósef Bertrand reyndi til mcfc öllu móti afc afc hugga mófcirina, en árangurslaust; hann vjek sjer því út úr niannþrönginni og undir litla eik þar skammt frá og hugear sig um hvafc hann eigi aö taka til bragfcs. Afc þvf búnu gengur hann til baka og til gömlu kon- unnar og segir: „haldifc þjer syni yfcar, jeg skal klæfca mig í bláu treyjuna í stafc hans“. Allir sem heyrfcu þetta köllufcu hástöfum upp mefc glefciópi og þirptust utanum Jósef sem sjáifur varla vissi hvafc hann haffci gjört og lagt f sölurnar. Mófcnrin og sonur hennar vörpufcu sjer fyrir fætur lífgjafa sínum, sem segir: „verifc þifc ekki afc þessu, þetta er í rauninni ekki mikil velgjörfc, átta ár lífa fljótt“. „Sjcrhvert gófcverk 102 umbunast einhvemtima segir einhver í mannþrönginni á baki Jósefs mefc alvarlegum róm þctta var þá hinn ókunni mafcur, sem allir störfcn mjög á, í þvf hann nú gekk burtu og stefndi afc borgarhlifcinu; segja þá nokkrir, þáfc er líkast til prestur efca skólameistaril Afc þrem árum lifcnum, kvöldinu áfcur enn bardag- inn stófc vifc Waterloo sem í annafc sinn svipti Napóleon öl!u sínu veldi, sat liann mitt á millum hershöffcingja sinna, til þess afc skipa fyrir livernig öllu skyldi liagaö til daginn eptir; þá gekk ungur sveitar foringi inn í stof- una og sem bar á sjer einkenni yfirforingja. Keisarinn tök honum blífclega og brosir framan í hann og segist hafa skuld ab gjalda honum. Ferfcin mín til Elbu hefir ekki geliö mjer tóm til þess fyr en nú, en af því jeg veit afc herfiokkur yfcar er hjer skammt frá, hefi jeg ekki lengur viljafc fresta því. þjer vorufc hinn fyrsti, sem rjefc- ust á óvinina hjá Baussen. þjer hafifc gjört y'ur fræg- ann hjá Dresden, hjá Leipzig, hjá Hanau. Takib vifc skjali þessu, í hverju þjer erufc kjörinn til yfirhershöffcingja. Jeg

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.