Norðanfari - 01.07.1862, Page 4

Norðanfari - 01.07.1862, Page 4
52 hver brjef opinbers málefnis veriö fyrir bendi og komib meb austanpástinum, og máske peningar til ab láta í brjefa- skrínurnar, auk þess búast roátti vi<b, a& eitthvab mundi liggja fyrir á lei&inni á hverjum póststöbvum fyrir sig, og þá frá Reykjavík og á leifcinni til baka norfcur; en þafcliefir nó þótt fullkomin vissa, afc senda slík brjef á skotspa ni, eins og stundum hafa verifc forlög brjefanna sem hingafc hafa komifc afc sunnan aptur mefc norfcanpóstinum í ágóst, hafi þau ekki verifc látin bífca til þess í októbcrm. afc póstur hefir komifc afc austan. Oss virfcist þafc mjög efasamt, hvort amtmafcurinn beitir valdi sínu rjett, afc breyta póstgöngum, sem hjer eru mefc lögum settar efca af stjórninni fyrir skipafcar, því heldur sem þafc er gagnstætt anda og ákvörfcunum áfcur nefndrar tilskipunar, þá þörfum hinna nálægu tíma, afc hjer sje fækkafc póstgöngum. Menn vita ekki nema afc svo geti farifc um þær sera eptir eru og fleira, þó niefc lögum sje sett. Mefcan póstgöngurnar eru undirorpnar slíku reyki, óvissu og seinlæti, þá fara þær mjög á mis vifc tilgang sinn og missa traust alþýfcu; nó er heldur ekki afc vita hvenær næsta póstganga á afc komast á, þafc mun líklega ekki verfca birt, fremur en þafc, afc hinar ættu afc farast fyrir. Hvers ætli Norfcl.- Austlendinga og Vestfirfcinga -fjórfc- ungar eigi afc gjalda mefc þenna mikla og óþolandi skort á póstgöngunum, og afc þær eru hálfu færri en í Sunn- lendingafjórfcungi, þar sem sagt er afc pósturinn fari 8 sinnum á ári frá Reykjavík og austur f Skaptafellssýslur, þangafc sem sýslumafcurinn hefir heimili sitt. Sá hluti landsins hefir þó afc líkindum ekki meiri þörf á tífcari póstgöngum en hinir afcrir hlutar þess. þetta er annars nokkufc merkileg tilhlutun af stjórninni, ef þafc er ekki amt- mönnunum sem hafa verifc f Sufcuramtinu afc þakka aö póstgöngurnar þar eru svo tífcar, en amtmönnunum í Norfcur- og Vesturumdæmunum afc kenna, afc þær eru þar svo fáar. Efca afc engin póstganga skuli vera skipufc millum amtmannanna fyrir norfcan og vestan, efcur millum Akureyrar og ísafjarfcar, þvf þafc er þó víst ekki minni naufcsyn á póst- göngum millum þcssara stöfcva, en Reykjavíkur og Ðjópa- vogs, og þó eru skipafcar ferfcir þar á millum ijórum sinn- umáári og 5 afc austan hingafc; af þessu er því mefcal annars aufcráfcifc' hvernig Norfcur- og vesturland er á hakanum, enda var þafc einhvern tíma, sem ísfirfcingar báru sig upp íblöfcun- ura vankvæfci þessi, og enda óskil á brjefum sínum, og jafn- 103 hefi áfcur sagt yfcur þafc, afc sjerhvert gófcverk umbunast eirihvern tíma“. Sá afckomni mafcur, sem allir hjeldu afc væri prestur efca skólameistari, var hvorki meira nje minna, enn keis- arinn sjálfur Xvö biirn fyrir lugregludtiniiiuin i Par- ísarborg;. Mefcal alira þcirra óknitta og svívirfcinga, sem eiga Bjer stafc í Parísarborg í hverri afc er nærfeilt ein millión manna, ber þó einstakasinnum vifc, afc þar sjást fögur dæmí og hrærandi vifcburfcir, og er einn þeirra nýlega skefcur þannig, afc lftil fátækleg en þó þriíalega klædd stúlka, sem hjet Luciie og stófc fyrir rjettinum og kærfc var fyrir flakk. Er sá nokkur segir dómforsetinn vifc stúlkuna, þá er hann byrjafci prófifc, sem vilji skjóta skjóli yfir þig? nei gófci herra! segir stúikan; foreldrar nifnir eru dánir, og sá eini bróí irinn sem jeg á, hann or nærri þvf eins iítii! og vel, ef oss minnir rjett, sveygfcu þafc afc póstgöngustjórninni í Vesturumdærninu.' Hversu illa hjer hagar til mefc pðstgöngurnar yfir- höfufc, áiítuni vjer því ekki stjórninni alveg afc kenna, heldur og svo hiutafceigandi yfirvöldum, sern virfcast hafa nijög litla tilfinning fyrir þvf hvernig hjer gengur í því tilliti, eins og mefc afcrar samgöngur og fjelagsskap manna, hjerafca og fjórfcunga á millum. Oss virfcist afc í tilliti til póstgangnanna mundi miklu betur fara afc póstarnir líkt og áfcur, væri komnir lil Reykja- víkur seinast í febrúarm. þá gætu brjef og sendingar hjefcan frá Iandi komist niefc því til annara landa fyrir þann tíma sem öll efca flest kaupför leggja afc heiman hingafc á vorin, og sú tilhögun orfcifc miklu hentari fyrir landifc og þá sem eitthvafc heffcu vifc þafc afc sælda, en þessi sem X er, og ekki eins langur tími lífca og nú, sem engar sam- göngur sje millum Islands og annara landa. Póstferíirnar ættu afc geta verifc lijer fram og aptur f hverjum mánufci nm land allt og fcrfcum gufuskipsins hagafc þar eptir ; þá fyrst kæmi meira fjör í brjefavifcskipti og samgöngur manna og afcrar framkvæmdir en nú á sjer stafc, því svo lengi, sem slíkur dofci og slófcaskapur er sáiin í póst- og samgöngum manna , fer mörgum öfcrum framkvæmdum og framförum þar eptir. þetta befir lieldur ekki dulizt fyrir hinum menntufcu framfara þjófc- um sem enda í fornöld, afc vjer ekki nefnnm á hinum seinni tímum, hafa kostafc kapps um og lagt mikifc í söi- urnar til þess afc ílýta sem mest á sjó og landi öllum póst- og samgöngum, og þar sem nú hestar, vagnar og seglskip ekki þykja nógu hrafcfara, þar tal;a vifc gufuafl og rafsegulþræfcir, og eru þafc mefcal annars órækir vottar um hvafc þjófcunum þykir undir því komifc afc frjettir og framkvæmda ráfcstafanir berist ekki afc eins svo skjótt, sem fugl á flugi yfir láfc og lög, heidur eins og eidingin um himingeyminn. þafc gegnir því allri furfcu, afc yfir- völdin og stjórnin skuli hafa allt til þcssa látifc póstgöng- urnar, eins og svo margt fleira sitja afc kalla í söniu hlassastæfcumun og fyrir 86 árum sífcan, og jafnvel verri eptirafc póst gufuskipiö fór afc fara hjer millum landa og póst- göngunum var hnýtt aptan í þafc. Efca er þafc ekki nokkufc eptirtektavert, afc 86 ár lifcu frá því Christján Konungur 4. skipafci póstgöngur og brjefaburfc í Danmörku og Norvegí mefc Tilskipun 24. desember 1624, og til þess þær voru hjer lögbofcnar. Munu þafc ekki flestar ráfcstafanir Stjórn- arinnar, sem svona hafa verifc hjerna á eptir tímanum, og 101 tingur sem jeg, og getur ekki stafcifc straum af mjer, þá er rjetturinn knúfcur til afc ráfcstafa þjer á eitthvert hegningar- hÚ8Ífc hjerna f borginni. En í þessu vetl'ángi heyrist ungl- ings kall fram í mannþrönginni, sem þarna var komin til þess afc hlýfca á sem optar, livafc fram færi Hjerna er jeg systir mínl vertu ekki hrædd, hjerna cr jeg! og Iítill drengur greindarlegur og laglega búinn trefcur sjer í gegnum manngrúann og fram fyrir dómeudurna. „Ilver ert þú:“ segir dóinforsetinn ? — „Brófcir hennar, Jacques R“. Ert þú gamall? „þrettán ára“. Hvafc viltuhingafc? „Krcfjast hennar Lucilu systur minnar til baka“. Ertu fær um afc. ala önn fyrir henni? „I gær gat jeg þafc ekki, en í dag get jeg þafc, vertu þessvegna ekki hrædd LueiIe“I Kallar þá Lucile upp hástöfum og segir: „() hvafc þú ert gófcur Jaques!“ Dómforsetinn segir þá, rjett- urinn vill reyna til afc gjöra allt þafc gott honum er möguiegt fyrir hana systur þína, en þú verfcur fyrst ná- kvæmlega afc skýra frá högum ykkar. „Jaques segir: þegar veslings blessufc mófcurin okkar dó, stófcurn uppi vib alisiaus, og vissum ekkert hvafc vifc áttum afc taka til

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.