Norðanfari - 01.07.1862, Síða 6

Norðanfari - 01.07.1862, Síða 6
54 nokkrar gullnámur. Ekki dugir a& láta þaS fæla sig þd reynslan sýni líka stundum hjá okkkur, ab þar sent mest berst á land e/ mestu sóab í býlýfii og svalli, Afieitingar þeirrar blindni auti bráfcum ab'lara a& cjöra mcnn sjáandi.“ (Og úr brjefi frá sama ntanni dagsettu 6 jtiní 1862.) „Eptir a& jeg skrilabi þjer seinast hjelt á fram iiatb- indunum sem byrjubu á góunni, og um mánu'amótin marz og apríl, rak nifiur svo tnikinn snjóabfurbu gengdi Itjer í norturfjörbuin og alstabar í hjera&i kom nibnr töluvert einkum út á sveitum og á Jökuldal. þar á dalnum var vet- urinn mest allur cinhver liinn harfasti. Jt'jenafarhöld voru allgób fram af) mif-junt vetri, nenta hvaf) brabafárif) varb alatennara en ábur hafbi verib og drap Ijeísumum sveit- uin þar sem þab hafbi varla gjört \ait vib sig ábur, t. a. m. í Yopnafirbi. En eptir ntif jan vetur tók fjeab diagast fram af sótt meira eba minna alstabar þar scm jeg heli frjctt, þó ljetti þessu nokkub meban góba tíbin var seint á jjorra og franian af Góu, en jókst aptur þegar harnaf i; tók þá í öllum sveitum ab koma í fjeb, ýms veikindi, alls konar yfirþirming og þab svo mjög, ab þab fór ab Inetta ab jeta, verba afiaust og deyja, hefir þessu Italdib fram mcb inikl- um ákafa allt til þessa í sumum sveitum, einkum Fljóts- dal, Jökuldal, Skógum, Fellum, í efrihluta Vallnasveitar og í Yopnafiibi. I þessum sveitum hcfir orbib tnikib fjenabar- liiun I.já flestum búendum. Svo er og hjá einstaka mönn- tim í öbrum sveitiim mikili fellir, og nterri og aFtafar iiokkub. Mönnum kotn þetta tjón óvænt því flestir töld- ust byrgir af heyjum enda hafa rnjög fair misst fyrir hey- leysi, en ótrúlega hafa hcyin gengib upp í þetta pestarfje, og þó ekki orbib ab gagni. Surnir halda hjer ab ólyfjan hafi komib í grasib í fyrra sumar af jökla bruna og svo brá vib eptir mistur viud, sem kom hjer ijinau af jöklinum á slættinum ab kvífje geltist cinkum á uppsveitum og var ónýtt eptir þab, enda tók miklu minni þrifum cn líkindi sióbu til f svo góbri tíb. Fjallafje sem gt kk inn und.r jöklum í hinum beztu afrjettum var naui'a ijelegt í iiaust svo menn muna varla þvílíkt, en meb bezta móti út vib sjóinn. þab er almennt álit manna ab Ije þab sem faliib liefir hjer á austurlandi í vor hafi dáib af ýmsum pestar- kvillum en jeg ætla sumt hafa dáib fyrir lieysvik og beitar, því heyib var alstabar ljettara eu vant var, enda mjög víba illa liirt eba hrakib, því jeg lief tekib eptir því ábur, ab þegar kindur hafa orfib magrar eba merg- sviknar hefir komib fram í þeim margs konar pest, ltingna- bólgan, sóttin, vatnssýki, fyrir framan þynd. En hvtib sem þessu líbur, þá er þab víst ab inenn hafa orfib hjer fyrir margfalt meiri fjármissi á þessuin vetri og vori en nokkru sinni fyrr á rúmum 30 árum síban jeg kom á austurland. þó nú hati jafnan verib allgóf líf sífcan snemma í næstlibnum mánubi, þá liefir optast verib kalt, snjóab opt og lítib gróib. Skip eru komin á allar hafnir austanlands *g nokkiir lausakaupmenn, þó vita menn ekkert víst um verílag á iieinni vöru en þá“. (Slíkar ágætis skýrslur, sem þessar, væri æskilegt ab geta fengib úr hverri sýslu.) Ritst. Ve i k i n d u ii u m er nú ab mcstu ajljett. Fjöldi manna 107 Wilhelmíne og f ætt vib húsfrúna. A öbru stórbni þar í grend var keimari þessi fenginn til af vinnufólkinu, ab sjá um, ab seblar þeir þab átti í talnubúíinni og liver þarf ab hafa í hönduni sem leggur fje í lukkuspilasjói'inn til þess ab reyna þar hamingju sína, varu í því lugi, sem vera bæri. Barnakennarinn ritabi því í minnisbók sína númer eta tölur seblanna, fúr síban meb þá f talnabnbina, og ab því búnu heim aptur til starfa síns. Ab mánuti libnum bjer frá, keniur einn umbobsmanna talnabúbarinn- ar Og skýrir kennaranum frá því ab þeini sem eigi sebil- iim ineb númerinu — hufi hlotnast 50 000 rdl. Kennarinn tekur þegar minnisbók sína og leitar eptir hver itiuni eiga númer þetta og sjer fljótt ab þab er Lotta elda- buskaii á stórbiiiuu. Ilonum verbur teyndar í fyr.-tu sem hvertt vtb nýúngu þessa, en kemur þó jafmramt í hug, ab gott væri nú ab geta náb í aub þenna, sem þó sje ómögulegt meb öbru móti enn því, ab hann bibji stúlk- uimar og giptist henni áiur etin hún fái neitt ab vita urn þessa óvæntu iukku sína, og þó lnín væri ckki í sjón ab sjá, 8em eigulegust, og miklu síiur ab öllu enn Wil- lielmína kærasta hans, sem hann sjálfsagt verbi nú ab segja upp, því naubsýn sín brjóti lög í þessu cfni; og livab ásýnd Lottu suerti, þá venjist hann fljótt vib liana, þótt hún ekki sje sem vibkunnanlcgint. Auburinn gjöri liana fljótt Iríia. liann fer þegar al stab til Lottu og hefir ub samtöldu dáib um land allt, og hjer í nær sýslun- uin mest í Húnavatn-sýsln. Margir liafa nalnkenndir látist, og er nokkurra þeirra getib hjer á eptir. Veburáttan liefir nær því allan þenna mánub vcrib norban rneb þoku og kuldum og nokkrum sinnum úrkomu- krapa og snjókomu á fjöllum, þó ab sögn meira nyibra og eystra en hjer, hvar vegir sumstabar í óbyggbum urbu vegna fanndýpis nær því ókleyfir. Grasbrestur er sagbur inikill víba hvar, einkum á liarövelli nálega alstabar hvar til frjettist, sjerílagi tii dala og á útkjálkum, og jörb sje varla ijáberandi og ekki nógir hagar fyrir pening. Málnytan kvab þó vera eptir vonum þar sem fje liafbi gengib bærilega undan, en aiinarstabar, er fjenabar- höldin urbu bágust í ifrasta Iagi. Fiskial'li er nú komin mikill hjer út á iirbinum og í allar veif istöbur noibanlands þab til helir spurzt. þá scin- ast frjetiist ab austan þá var þar komin líka nokkurfisk- ur, A Suburlandi var sagt fremur fiskilítib.. Ai Vestur- landi höfum vjer ekki nýskeb frjett. liákarlsafli hefir hjá ílestum orbib mjög rír og sumum engin seinasta hluta vertíbarinnar. Rúuiar S tunn- ur lýsis er liæzti lilutur, og þeir sem minnst hafa atlab, varla fengib 1. lýsistunnu í hlut, En þá hclzt sú illa venja, ab mikib af hákarlinum er látib fara aptur í sjóinn, cinkuin þá vel aflast, og er eins og því sje fleygt í gjafarann aptur, sem annari hefnd- argjöf; þab er því ólíklegt ab sú ablerb blessist til lengdar. L a x a v eib i er hjer hvergi norbanlands til muna nema á Laxamýri í þingeyjarsýslu og er sagt ab húu liafi verib í sumar mcb minna múti. þab er nú höibab mái um hana af eiganda Laxamýiar, sem lætur \eita laxinn í kistum og þar fyrir utan krækja mikib, gegn prestunum á Grenjabar- stab, Múia og Helgastöbum, ásamt ileiii Eeykdælum, er cptir niáldögum meina sig líka ab hafa rjett til veibar- innar,ogab ganga skuli Gubsgjöf til fjalls sem fjöru og í trausti þessa og fleira hafa bannab veibina og eilt sinn eta optar tekib upp kisturnar. Mál þeita er víst sótt og varib meb miklu kappi, og líklegast ab því verbi fylgt til hæztarjettar. Eggverin og önnur vörp, þar þau eru, hafa ab sögn, töluvert brugbist í ár. Eldgosib, Af því höfum vjer enn ekki beyrt neitt greinilegt, Nokkrir lialda ab þab liaíi upptök sín í Skaptár- eba Síbujökli eba fyrir ofan svo nelnd Skaptárgljúfur. Abrir halda þab haíi upptök sín norban Yatnajökul í Trölla- dyngjum eba þar í öræfum. Svo er sandfallib sagt mikib á Síbunni, ab hætt væri ab verja tún, og málnyta svo rír, ab úr 70 ásaubum íengust abeins 6 merkur mjólkur í mál. Einnig hetir oss verib skýrt frá af mönnum úr Skagafirbi, er fóru til iiskikaupa á subuvland, ab svo hali móban og mistriö verib þar mikib um hádag og í hei&skíru vebri, ab ekkert sást tií bæja fjórbung mílu í burtu. Vegna norban- átiarinnar helir lítib borib á því hjer, nema hati þab viljab til dag og dag. Engl endingar, þeir sem hjer voru á ferb í fyrra til ab skoba jöklana og hin merkilegustu fjiill, hafa enn 108 stynur upp bónorbinu vib liana; hana rekur í rogastans, ab slíkur mabur, sem kennarinn sje, skuli koma til sín þessa erindis, og er því ekki lengi ab velkja fyrir sjer liverju hún skuli svara, svo þau tiúlofast þarna samstundis, og jafnframt ákvebib ab brúfkaup þeirra skuli (ara frain átur vika sje lifin. þicssir dagar Íibu brátt eins og abrir dagar jafnvel þótt hjónaefnunuui, þættu þeir ab sínu leyti lengri enn hverjir abrir jafnmargir cr þau böfbu lilab. Giptingin fór fram samkvæmt lögum og landsvana. þá allt þab umstang var um garb gengib álítur kennarinn nú fyrst tíma til aö segja konu sinni upp alla söguna um þab hvernig komib sje efnahag þeirra. Hann segir henni því nú allt þab er gjörzt hafbi í þessu tilliti, en þá er koiian heyrbi fregn þessa líbur hún í ómegin; hugsar þá maburinn í því hann er ab. stumra ylir lienni ab fiignaburinn yfir hinni óvæntu hamíngju, liaii gjört þessar ófgefcldn áhrifur á hana. Ab litilli stundu libinni raknar hún aptur vib úr öngvitinu, en fer þá jafnframt ab gráta og aegir iuaniii sínuin frá, ab luin eigi ekki einn einasta skilding af tjebum 50,000 rdl. , því hún hafi fyrir löngu síban selt húsmóbnr sinni talna sebilinn. þá rnaburinn heyrfi þessa sögu, ætlabi hann ekki ab verba sterkari á svellinu en kona hans, því vib sjálft lá, ab hann mundi hníga þarna daubur nibur, saint varb þó ekkí af því, hcldur bráabi svo af lionum, ab liann íjekk

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.