Norðanfari - 01.08.1862, Page 2

Norðanfari - 01.08.1862, Page 2
58 ab ta!;a hefbarlögin ábur og nd vegabátalögin, bæiaisljörn á Akureyri, sveitastjórnina og önnur fleiri niái; en eigi ab síbur er þetta inikil rjettarbót 1 sjálfu sjer, og alþingi veitt mjög svo a& virbingu í augum einveidislyndra manna á mcginlandinu Meira er varib í þá breytingu ebur uinbót á valdi alþingis, a& þab fái fuilt fiárforræ&i, þab er, a& þafe skuli ’ ráfea mefe konungi öllum þeim lekjum sem nú eru af land- iriu og landsfje, hvernig þær skuli heimtar og greiddar, hvernig þær skuii auknar efur skerfear efeur þtirn breytt, og í annan stafe, hvernig þeim skuli varife, efeur rárife því, livornig tekjunum skuli stjórnafe og ti! hvers kostnafear þær skuli ganga. Nú eru þafe lög, afe konungur skal fyrst Ieita álits alþingis nm tiverja þá breytingu, er liann viil á gjöra þegnskyldu hjer á landi, og hefir því verife fylgt liingafe til, nema hvafe stjórnin hefir skrifast á vife yfirvöldia um samlagningarskattinn, af því afe henni þótti skattheimta sú liafa vife lagastaf og lögvenju afe síyfejast. Aufesætt er afe konungur hefir engu sífeur vald á afe synja um samþykki sitt á fjárhagslögum þingsins, heldur en á öferum laga- frumvörpum frá þinginu, en fjáriiagsrjetti þings er optast þú svo fyrir komife, a& konungs er miklu meiri þægfein en þingsins afe þau verfei samþykkt, og eru þau því hife beittasta vopn í hendi þingsins til afe fá vilja sínum framgengt. Miklu meiri ágreiningur ímynda jeg mjer afe vei&a mnni um breytingu á landstjórninni en á skipun alþingis. Jeg álít nú liyggilegra afe breyta heldur minna til cn meira, og búa því eigi til neina þá stjórn, er menn liljóta eigi þegar í stafe afe vera sannfærfeir um afe sjn naufesynleg, mefe því og afe bægra er afe styfeja en reisa og afe kippa landstjórninni smátt og smátt í þafe horf, er bezt á vife hugsunarhátt og þarfir almennings og er eamkvæmast sifevenju og öllum landsháttum, heidur enn afe skapa þegar í upphafi stjórn þá er hafi talsverfean kostnafe f för mefe sjer en vafasama nytsemi, Jeg tek tii dæmis ddmaskipun hjer á landi, áiít jeg afe enga breytingu þurfi á henni afe gjöra þegar í stafe, neina afe auka vald yfir- dómsins og fiiinst rajer afe liann ætti afe vera sífeasti dómur í öllum íslenzkum málum nema ef vcra skyldi fyrst um einn í þeim sökutn, er menn eru dæmdir út af landinu, þar til því verfeur breytt mefe lögum. Allt annafe mál er þafe, þá cr búife er afe taka upp kvifedóma; en þafe mál þarf eigi afe vcra samfara stjórnarbreytingnnni i'n þá valdstjórnin. Margir munu ætla afe naufesýn sje á ab 127 því þafe gat valdife svo margvísiegum slisum Einusinni sem optar var keisarinn á ferfe í vagni sínum, kom hann auga á strífesmann nokkurn , er kcirfei ákaflega geist um torgife. Keisarinn skipafei þegar þjóni einum afe rí&a eptir manninum; svo hann gæti iátife hann sæta hegningu en þafe var árangurslaust, því innan stundar var hann kominn úr augsýn. Keísarinn fyltist þá enn ineiri gremju og Ijet því saman safna öllum strí&smönnuiíf'- þeim er nokkur gmnsemd gat fallife á, en þafe voru allir þeir sem þessa ákvefenu stund voru utauborgar; skipan keisarans var þegar fullnægt, og urfeu þafe 27, er settir voru í varfe- hald og fluttir fyrir keisarann. Mefeal þessara hlaut nú hinn seki afe vera. þegar keisarinn kom frani í ráfestefnu salinn, var hann næsta reifeulegur ásýndum; og ekki batnafei honum bránaþunginn, vife afe sjá 27 f stafe þess eina, sem rofife haffei bofe hans, og var þafe aufesjásnlegt afe hann koinst í nokkurskonar bobba en mæiti þó: „þafe er óefafe einhver af yfeur sem í gærdag breytti gagnstætt skipun niirini, því í stafe þess a& keira mefe bægfe og stiilingu yfir götur um turna henni, afe taka af amtmanna embaJtin, en setja þriggja manna yfirstjórn í Reykjavík, og afe kalia þá menn ýmist stjórnarherra eíur eitthvafe annafe, eptir því hvort þeir ætla sjcr afe eiga mann ylra í ráfeaneyti kon- ungs efeur eigi. Amlmennirnir hafa nú aldrei átt upp á pall- borfeife hjá sumum atkvæfeamönnum, er hafa jafnr el ætlafe afe gjöra þá afe póstum, svo líklegt er afe þeir inuni eigi gjöra þeim iiátt undir höffeinu, þegar þeir fara afe rembast vife afe koma á nefndarsijórn í Reykjavík og ráfegjafastjórn í Kaupmannahöfn. Jeg fæ nú eigi sjefe, afe menn geti tckife af amtmanna embættin afe svo stöddu, því hver sem þekkir nokkufe til þeirra starfa, er amtmennirnir bafa á bendi hjer, getur hæglega sjefe, afe þeir eru öldungis naufe- synlegir, mefean þau lög standa, sem nú er um svei'astjórn, sýslustórn og arnta, og þeim lögum verfeur þó eigi bveytt mcfe einni lagagrein í stjórnarskrá nje í einu vetfangi, svo í nokkru lagi sje. þ>á geta menn heldur eigi sagf, afe yfirsíjórnin í Reykjavík skuli hafa þau mál mefehönd- um, sem amtmennirnir hafa nú , því livorki getur þafe átt vife afe liún hafi iiin smærri málin, svo sem afe nefna hroppstjóra nm land alit efeur gjöra og þafe handa sjálfri sjer, allar þær skýrslur, cr amtmenn semja, og svo væri iier.ni lieldur eigi aufeife afe hafa tillit tnéfe vaidsfjórn, dómsinálum, lögregiustjórn, læknaskipun og ulmennri hei!— brigfei, vcrzlun, vegabótum, sveitamálum o s. frv. alstafearum landife sem amtmennirnir hafa hver í sinu umdremi ; þá yrfei og óvinnandi vegur fyrir menn afe þurfa afe sækja íil s(jórn= arinnar í Reykjavík öll þau mál er þeir nú sækja tíl amt- mantianna, svo sem eru leyfi öli og mörg mál önnur. þ>á eru og ömtin afe lögum fjclag sje/ og eigi sjófei útaf fyrir sig, svo setn jafnafearsjófeinn, búnafearsjófeinn og fleiri sjófei afera, er standa undir yfirrá&um amtmanns, og í sum- um gjafabrjefum sjófea þessara er tiltekife er afe svo skuii vera, svo afe amtmennirnir verfea eigi afteknir nema a& raskafe sje sííasta vilja daufera manna. Hægt væri a& sýna, afe Norfeuriand heffei mikinn halla af því, cf siengt væri saman jafnafearsjóíuni allra umdiemanna og gjörr úr því einn sjófeur, og gæti því sú breyting eigi komizt á nema mefe miklum ójöfnufei. þá má og enn telja forna venju bjer á landi, því þótt umdæinaskiptíngin sje eigi gömul, þá voru áfeur lögmennirnir frá því er landið kom undir konung, og amtmennirnir eru áfram hald af þeim afe nokkru icyti. Ilvernig sem á þetta mál er litife, þá hlýtur hver kunnugur ma^ur afe játa, afe amímanna- stjórnin sje orfcin svo samgróin allri landsfjórn á landi 128 borgarinnar, var farife mcfe svo fljúgandi ferfe, afe naumlega gat jeg tníafc eigin augum mfnurn. Fyrir þessa óiög- mætu afeferfe vil jeg nú endilega afe komi hæfiileg refsing ; en þar efe þjer svo margir vorufe utan borgarhiifeanna f gærdag, er ómöguiegt afe þekkja hinn se’aa úr hópnum, og er þafe því úrskuríur minn afe þife verfcife aliir fluttir sem glæpamenn til Síberíu þangafe lil fiekaii npplýs- ingar koma í mdiinu. — þessu skal framgengt innan einnar stundar, piltar gófeir!-* þegar keisarinn haffei lokife ræfeu sinni gekk einn strí&smanna úr hópnum. þafe vai ungur og frifeur mafeur, lagfci hönd sína á brjóstife, fleygfei sjer nifeur fyrir fætur hins mikla keisara, og mælti mefe skjálfandi röddu: „þ>afe er einungis jeg sem lief verfeskuldafe reifci yfear hátignar, en jeg vissi ekki neitt um þes.»a fyrirskipun. Jeg er hinn seki,“ Nú þagnafei hinn ungi mafeur, sem var náfölur og skalf á bsinunum Keisarinn virti hann mjög nákværn- lega fyrir sjer frá hvirfli til ilja, og cptir langa þögn mælti keisarinn: „Hváfc heitir þú?

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.