Norðanfari - 01.09.1862, Síða 4

Norðanfari - 01.09.1862, Síða 4
68 ritgjörb hans um Grímsey, hefbi þö verife nráskje rjettara aí) svara henni alis engu, því þess virhist hún ekki vera verb, þar sem hún sýnist ekki vera sprottin af annari skofcun en þeirri, sem æskir af) hafa magann fyrir sinn guh, og sækist eptir jarbneskum munum, en ekki af þeim tilfinningum sem vaka eiga í sjerhvers sannkristins huga og sameinaftar eiu mann elsku, og nákvœmri umhyggju fyrir naufisýnlegri veifarnan metbræfra sinna, í andlegum og iíkamlegum efnum. (ið$en(>< I fyrstu útgáfu Passíusálma Hallgríms prests Pjetnrs- sonar, sem jeg hefi nú undir höndum og er prrntu?) á Hól- um 1666, er upphafiij á 7. versi í 19. sálminum þann- ig: Mitt ríki er ekki hjeban af heimi, og þannig er þab í öllum seinni útgáfunr þessara sálnra, sem ab jeg hefi sjeb, nema í 27. útgáfu, Reykjavík 1851 (þær næstu þar á undan hefi jeg ekki sjeb svo jeg mitni); þar stendur mitt. ríki er ekki af þessmn iieim, og eins er þab í seinustu útgáfunni, þeirri 29. frá 1858. þ>ab er alþekkt, ab allir þeir, sem yrkja eitthvab undir þeinr bragar- hætti, sem er vib 19, passfusálminn , láta vera tvo hljób- stafi o: höfubstafi í 1. hendingu og hinn 3. á fyrsta e?a öbru atkvæbi annarar hendingar, annars þykir engin mynd vera á versasmíbinu; en í því umrædda versi passíu- sálmsins er burtnumib þab orb, er byrjar meb h og skáldib 'ljet vera fyrsta hljóbstaf eba höfubstaf í 1. hendingu vers- ins, þab er Bern sje numib burt orbib: hjeban meb of- aukningar atkvæbinu: af, sein liægt er nú reyndar ab hlaupa á í söngnum, svo lítií beri á, og ekkert þarf i*b særa eyrab, og í stab beggja þessara orba ,iijeban og „af“ er sett; Sþessum“ þannig er hendingin orbin hljób- stafaiaus og óvibkunnanieg í kvebskaparlegu tilliti. Hvab ætli hann sjera Haiigrímur Pjetursson, ef hann liefbi nú mátt rísa upp af gröf sinni, mundi hafa sagt um þessa afbökun á versasmfbi hans og burtnumningu höfubstafa, er hann mundi þóttst hafa rjettilega vibhaft? Mundi hann ekki hafa spurt hvar bafið þib, landar minir, sjeb höfubstafalausar hendingar í ijóbum mínum? En gjörum oss ei frekari gátur um spurnir skáldsins í þessu efni, látum oss heldur skoba, þegar mabur vildi ekki hafa orb- in: „hjeban af“, hvert þá liefbi ekki mátt hafa lijer o: Mitt ríki er ekki iijer af heim, jcg vil ckki segja hjer úr heim, því jeg kann ekki vib þab orbatiltæki, 147 síbar kom herra Játvarbur meb föruneyti sitt. Varb þar mikill fagnabar fundur meb honum og vinum hans og ættingjum. Eptir þab leibir þornton garnli alla ab miklu Písangtrje, sem stób úti fyrir liúsdyrum herra Játvarbar og talar til þeirra hátt og aivarlega: „þökkum allir Gubi vernd hans og miskun, ab hann leiddi heilan heim til vor aptur hófbingja vorn og frelsabi OS3 frá voba og líftjóni sem vofbi yfir oss öllum“. þá fjeilu allir á knje og gjörbu bæn sína meb mik- illi lotningu og sungu sRan þakklætissálm. þegar nýlendumenn komu höfbu þeir fært nibur sæbi, er þeir fluttu meb sjer; þab óx vel og fengu um haustib inikla uppskjeru. Um veturinn Ijet höfubsmafur rybja skóginn í kring svo nóg yr?i aknrstæfi vorib eptir. Powhattan hafbi gjört ráb fyrir ab setja búbir sínar liinumeginn fljótsins og hafa þar vetursetu; en svo leib allt liaustib ab enginn indverji sást þar þó vænti herra Játvarbur ab indur mundi korna, þegar þeir heibi lokib bifraveibum sínurn þetta brást einnig vegna þess ab Kristur sagbi: „Mitt ríki er ekki af þ e>s u m ii e i m i“‘ En hvernig sem þetta er skilib, vil jog mælast tii ab 1. hending í 7. versi hins 19. Passíusálms verbi í næstu útgáfu 8álmanna og svo fratn vegis lálin vera órögknb eins og hún licíir birtst frá skáldsins liendi; jafnfrarnt sem jeg leyfi mjer ab spyrja: livers vegna ab farib var ab breyta þessarí 1. hendingu svona óvibkunnanlega ab kveb- skapnum til, svo hún varb hljóbstafalaus ; því hiín og næsta hending á eptir hafa nú ekkert fram yfir sunduilausa ræbu nema höfubstafalaust rím. (A b s e n t). þab eru nú komin lok september mánabar, en ailt fyrir þab, hefir ekki „Islendingur" birzt okkur kaupend- um hans, síban fyrst í júlí, og verbur þab Iíkiega ekki fyrr enn undir jólin þegar póstur kemur aptur ab sunnan. þetta þykir okkur óþolandi dráttur og hirbuleysi, þrátt fyrir allar hinar mörgu ferbirsem fallib haf* liingab norbur í sumar, mebal hverra ein var meb herra B. sem heyrum er kunnug. Eigi því „Islendingur“ ab lifa framvegis, þurfa febur hans ab taka sjer betur fram hjer cptir en hingab ti! og nota hverja ferb sein þeir geta fengib, en ekki ab horfa í „markib“, ef þeir annars vilja heita duglegir og árvakrir blaba menn eins og ótg. „þjóbplfs“ og „Norban- fara“ sem fylgja svo vel tíinanum ab fnrbu gegnir, og sem þ<5 berjast einsamlir hver um sig, og styrktarlausir af opinberri hálfu vib út3ending hlabanna. 30 Eyfirbingar. Innlcndar írjettír. Vefuráttan var þenna niánub mjög stormasöm, og opta3t sunnan - útsunnan og stundum meb nrkoinu, svo efitt veitti meb þerrir á heyjum; og vegna hvassvibr- anna ab töluverbir heiskabar yrbu, euda á stöku stab á húsum. 12.—13. þ. m. var landnorban hrib mcb snjó- komu og frosti, svo ókleyf fönn kom á fjöll og snmstabar mikil í byggbum, helzt á útkjálkum. Kúin og fleiri skepn- um varb ab gefa hey inni. I byrjun hrítarinnar jós upp foráttu brimi, svo skip brotnubu eba tók út, einnig reka- vib sem var f fjörum ásamt afla og ílátum 15—20. var úrkomusamt, en þabanaf til loka mánafarins hin æskileg- asta tíb, Iilíbvifri, sunnanátt og sólskin. 143 Ieib svo allur veturinn og vorib ab enginn vissi um Pow- hattan, en varir urbu þeir vib fjandskap af hendi Inda. þab bar til eitt kvöld ab veibimabur úr borginni kom ekki heim og þótti mönnum kynlegt þó var ei farib ab leita hans, því hann hafbi fyrr verib úti á veíburn svo dægrum skipti. En hann kom ei lieldur næsta dag. þá sendi höfubsmabur þribja daginn menn ab leita hans, því allir urbu nú hræddir um hann. þeir komu aptur næsta dag meb lík veibimannsins. ílöfbu þeir fundib hann bundinn upp vib eik og flegib skinnib af höib nu, eins og indur gjöra fjandmönnum sínum þegar þeir ná þeim lif- andi. Nú þóttust aliir vita ab þeir hefíi drepib manninn og pínt hann iiörmulega. Af þessu kom mikill óiti í marga af borgarmönnum og vildu hefna sem fyrst slíks níbings- ingsverks. Herra Játvarbi þótti mikill skabi ab manninum, þvf hann hafbi verib vaskur ma?ur og góbur drengur. Skildi hann nú hversu óstöbugir Indur voru og vibsjálir. Ilann þóttist vita ab Jukka mundi cggja Powh'altan til fjand- skapar og spi’la fyrir nýlendumönnum hv’lr sem hann gæti>

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.