Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 6

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 6
78 Frakkar sálu eptir og bibu eptir „Fógrn giab!i“, dreif þá til þeirra flokkur manna, cr voru ávinir Iúarez og vildu hefja uppreist gegn honum. Fyrir þeim var Almonte liers- liöfbingi, er fariS hafti í fyrra vetur til Spánar og Frakk- iands ab leita sjer libs til ab hefja uppreistina. Frakka- he^- veitti Almonte, sjálfsagt aö ráíi Napdlcons. og nú lióíst ófriburinn. Frökkum veifti fyrst betur, en liiiu sífan ósigur vib Fúeplaborg. Napóleon hefir nú sent 30,000 manna til libs vib menn sína í Mexíku ng ætlar r.ú aö láta sverfa til stáls meb sjer og Mexíkiimönnmn. Eigi vita menn hverr sje eiginlega tilgangur Napóleons, en ætla má, ab hann vilji svo bera af subrænnm þjóbum í Vestnrálfu sem hann gjörir þab í Norburálfunni i-g ab hann niuni ætla sjer ab steinma þar stigu fyrir norrænum þjóbum (Handamönnum, Englendum), svo ab þeir nái eigi ab kom- as^ lengra subur eptir. }>essi fyrirætlun Napóleons, verbur Ijósari ef þess er gætt, hversu hann leitast vib ab efla ríki sitt í hinurn heims álfunum : Suburálfu og Austnrálfu þrátt fyrir allt andóf.’Englendinga hefir Napóleon lengib því framgengt, ab skurburinn yfir Stiezeibib, e?ur grandann Miilli Mibjarbarhafs og hafsins rauba, sje grafinn ; er þab verk nú langl svo komib, ab skurbininn verbur gengur öllum suiærrl skipum ab sumri komanda, en hirmm stærri hitt sutnarib. þáb má og telja virbingar mark og vináttu, ab jarl Egipta hefir jheimsótt Napóleon , og fór þaban til Ltmdúna; síban koih á fund Napóleons jarlinn af TúniJ, sem er nábúaland Alsírs, nýlendu Frakka í Suburálfunni, Radamar annar konungur yfir Madagaskar hefir og sent efsta rábgjafa sinn Lanibert ab nafni, frakkneskan ab ætt, til Parísar á fund Napóleons til trautst sjer og vin- áítu. þá liafa Frakkar í hyggju ab leggja veg frá Alsír yfir eybimörkina ebur sandaubnina Saliara á Blálandi til eigna sinna á Senegalströnd, grafa brunna á leibinni til þess ab geta ræktab góba grasbletti kringum þá í sandaubninni, og hafa herstöbvar alla leib meb vegtnuin til ab friba kaupmenn er fara um veginn. Úr Austur- heimi hafa Japansmenn sent menn á fnnd Napóleons og von er og á scmdimönnum fiá Kínaveldi. Fyrir skömmu síban tðku Frakkar ab rybja sjer til rúms í An- am, er liggur fyrir ve«tan Kína; nú liafa þeir lagt þar tindir sig land og ætla sjer ab stofna þar nýlendu. Frakkar tíbka því fremur en nokkru sinni ab faut utau og -afla sjer fjár og frægbar“. Af stóihöf?ingjimi í Norburálfnnni hefir konungur Hollendinga orbiö til þess ab heimsækja Napóleon; Hann kom til Parfsar meb drottning sína og 105 þeir láti hann ei sleppa sagbi þornton. Og nn heyrbi hann fleiri skot og síban mikib fagnabaróp. Skönimu síbar komu veifimenn meb lík eins Indverja og þekktu allir ab Jukka var þar kominn. Rstib hann uppí næsta trje ab hrafnar og vargarjeti liold hansl-1 sagbi þorton. ]>eir gjörbu eins oghannskip- abi þeim og báru síban liöfbingja sinn heim til boraarinnar. Sár hans greri eptir nokkra stund svo hann varb tieill. Ekki löngtt síbar kom Poccahontas til Jamestúns. Sá höfufsmabur og abrir ab hún var hrygg í bragbi og hafbi þurigar áhygejur, því hún stób þegjandi og komu tár í augun. Seinast tók hún til máls og fjekk varla komib fram orbi, sagbi víg Jukka væri kunnugt orbib og luiii hatur ættmanna sintia mundi brábum koma í Ijós eg skyldi bæjarmenn vera búnir vib ófr;bi. „Lengi hefi jeg“ sagbi hún „reynt ab sefa reibi föbnr m ns; en nú er þess eigi lengur kostui. Mnn jeg seinna láta ybur vita ef jeg má, ráb hermanna voira og hvabatt þeir muni sækja ab ybur*. son sinn snemma f maf og dvaidi þar rúma viku. ]>á- ljek þegar þab inb á ab þeir Napúleon væri ab bræfa rncb sjer, ab skipta meb sjer Belgíu þá er Leópold kon- tingur væri allur, skyldi Frakkar fá þann hllllann, er frakkrieska er tölub, en IJoilendingar flsemska liluiann Ef nú svo færi, þá yrbi hægurinn hjá fyrir Frakka ab ná skika þeim er þjóbverjar eiga sunnan Rínar, ebnr ab minnsta kosli subiirjabrinum af honum, sem er frakkne>kur. ]>á fyrst hefir Frakkland náb landaniærum sínum í Norbttr- álfiinni; en hræddur er jeg um ab Englendineum verbi eigi um scl, ef Frakkar æfla ab flytja svo nærri þeim hinu meginn vib sundib. ]>ess er og getib til, aö Napóleon hafi orbib svo reii'nr Spánverjum, er þeir vildu eiai dvelja í Mexiku, aö hann nú vilji stybja þá menn, er liugsa um ab koma Spáni undir Portúgals konting. En mcnn geta svo margs til þeirra manna er minni eru en Napóleon, sem eigi er satt, og svn kann um þeita vera. Ííalir eru önnur þjób mest af subrænum þjóbum; þeir feta stöbugt ab takmarki sínu ab verba ein þjób undir eitium konungi, er eigi sæti í Rómaborg, höfuí borg ftalíu og katólskunnar. En Rómaborg hafa þeir eigi enn náb, nje heldur fengib Feneyinga í fjelag vib sig, og mnn tregt veita ; en hvorttveggja hafa Italir fast í hnga og munu því eigi uppgefast fyrr en þeir hafa bjöininn unninn. En Garibaldi gamla þótti nú er áleib sumarib Italir heldur smásiigir og rábgjaf'ar Emanúels Iiclztí frakklyndir, ug vefjast í rábabruggi einu meb Napóieoni og stjórnbrjeia bcndu, en eigi abhafast þab er frelsi Iiala yrbi ab meira ; hann sagbi sem Skarphjebinn for'uin „þóf gengr langt úr hófi“ og „er karlmannlegra at vcga meb vapnum“. IJann tók nú ab prjedika fyrir lýbnurn á Sikiley a? hlaupa til vopna og frelsa BómBborg til handa Iiölum hvortsvosem stjórn Emanúels konungs og Napófeoni líkabi betur e?ur ver; gjörbist hann þá bermæltur og næsta stóror'ur um Napóleon keisara, og er þetta kafli úr einni ræbu hans: „Uiifbingi Frakklands hefir tafib oss um 14 ár, 14 ár fuil lýgi meinsæris og skemmdar verka, og þessi 14 ár er hann búinn ab gjöra oss fyllilega leiba á sjer og krókastigum stjórnbragba sinna. Engi foibob framar nje blíbar bainirl Vjer viljum hafa vort, ella skal blóbi rigna, blóbi rienal Napóleon skal nú skilja, ab vjer eigum Rómaborg og Fen- eyjar, og Róaiverjar og Feneyingar ern bræbur voiir. Látib engan telja ybur trú um, ab vjer eigum kúgara Frakklarids goit upp ab unna, þótt Frakkar sje af oss góbs maklegir, Frakkar eru á voru máli, þeir eru bræbur 1 lifi ]>á sneri hún aptur heimleibis, en bæjarmenn bjngg- ust til varnar. Nú hafii Powhattan fastrábib ab dylja ætliin sína sem lengst og fara varlegar enn hib fyrra sinni. ]>ví hafbi Pocehontas eigi gmnab ab ófriburinn væri svu næiri eins og reyndist Fabir liennar bjó allt undir á laun og varb eigi kunnug ætlnri hans fyrr en hcrinn tók sig upp. ]>(5 hjelt hún heit sín og flaug eins og elding ofan eptir skóginum, synti yfir um íljótib og komst ti! James- túns nokkru fyrri en herinn. Hún sag?i höfubsirianni þau óttalegu tfbindi ab Oneiba æitinn væri gengin í lib meb fö'ur sínuin. Væri nú herinn mikill og ætlubu ei ab leggja nibur vopnin fyrr en allir nýlendumenn væri drepnir og borgin rifin nibur. Borgarmenn bjuggust níi vib í mesta ílýti og fluttu konur og böm út á skipib. En Poccahontas vildi nú vera hjá nýlendumönnum því hana grunabi ab fabir hennar hefbi njósnab nm ferbhennar, og Ijet höfubsmabnr þab eptir. I þessu bili komu njósnarinenn englendinga eg sögbu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.