Norðanfari - 01.05.1863, Side 1

Norðanfari - 01.05.1863, Side 1
Viðaukablað við NORÐANFARA M 17.-20. Satt er lieast. Pað er nö þegar búið að rita nokkuð í opinber- «m biöðuin, um sameiningu hins fyrveranda Hjaltastaða brauös, við Miklabæjar- og Viðvfkur brauð, og hafa inenn sjeð að ddtnar inanna hafa orðið nokkuð ólíkir um málefni þetta; en þá ætlum vjer enn þá meira kveða að því hversu ólíka dótna að vjer sóknarmenn hins fyrrver- anda Hjaltastaða brauðs, höfuin fengið og fáum enn, bæði hjá æðri mönnum og lægri, fyrir þá aðferð sem vjer höfutn haft til að framfylgja inótþróa vorum á inóti þessari oss ógeðfelldu sameiningu; þetta getur nú bæði komið til af því, að sínum augum lítur hver á silfrið; og líka ef til vill fyrir sumum af hinu, að þeir sjeu ekki nogu kunuugir aðferð vorri, eða þá hvernig með haua hefur verið farið, af suinum þeirra, sem mót- fallnir hafa verið vorri skoðun á máli þessu. Af þessuin ástæðum, hefur oss komið ásaint um, að láta koma fyrir aJtnennings sjónir á prenti, svo greinilega sögu þessa máls, sem vjer eigum kost á, og getum vjer ekki betur sjeð enn sð sagan verði bæði greinilegust og áreiðanlcgust, með því að vjer látum prenta öll þau brjcf orðrjett sem vjer höfum ritað uin þetta cfni, bæði stjórninni, alþingi og hlutaðeigandi cm- bættismönnum; söinuleiðis þau brjef er sýna hvernveg lundir vorir þessu ináli viðvfkjandi eru til orðnir, og hvað á þeim hefir verið ályktað; einnig verðum vjer að því leyti, sem vjer eigum kost á, jafnframt að láta prenta hjcr, svör þau, sein vjer höfum fengið upp á áminnst brjef vor frá stjórnendanna hálfu. Vjer geturn nú ekki ætlað annað, en hver inaður hljóti að sjá að vjer með þcssari aðferð, hvorki erum nje getuin verið hlutdrægir söguritarar; því það liggur í augum uppi, að vjer inunuin ekki leyfa oss að rang- færa, hvorki vor eigin brjef nje svör kirkjustjórnend- anna, þar það er auðsætt, að þau munu vandlega geymd,við skjalasöfn þeirra cmbættismanna, sem þau hafa meðtekið og svaiað þeim. fótt nú aðferð vorri kunni í ýinsu tilliti að vera áhótavant, þá ætlum vjer rjettast, að bæði samtíðamenn vorir og þeir eptirkoin- andi, fái að sjá hana eins og hún hefur verið, og þannig ætiumst vjer til, hjá ölluin óhlutdrægnum mönnum, að íá þann dóm sem vjer eigum skilið, vjer æskjum hans ekki betri, og væntum hans ekki lakari, því: „Satt er bezt“, mönnuin kynni líka af sögu þessa máls, að geta vakist hugur um, hver að muni vera hin eðlilegu rjettindi kristinna safnaða hjer á landi í þessu tilliti; en hvað aðferðina snertir einkuin á vora síðu, inun vera vorkun, þó hún hafi ekki að öllu verið sem heppnust eða hyggilegust, en ci að sfður kynni hún að vcrða sem margt annað, til lærdóms eða viðvörunar. hver að hafi vcrið hin fyrstu tildrög til konungs- úrskurðarins af 25. september 1854, getuin vjer ekki sannað með neinum brjeflegum fylgiskjöluin, því þau eru ekki í vorum höndum, og vjer getuin varla sagt, að vjer vissum neitt um tildrög hans og tilveru, fyrri en hann birtist í stjórnarinálefna tiðindunum, vjer hölum að eins Iieyrt, í munnmælum að uppástunga til þess- arar sameiningar, hafi verið rædd og samþykkt á presta- fundi hjor í Skagafjarðar sýslu, þar sem viðstaddur hafi verið einn bóndi, þó ekki úr Flugumýrarþingun- um; það eina var nss sagt af einum fundarmanni, að hann mælti ekki segja oss álýktanir fundarins, því þær væru að svo stöddu leyndarmál. En það getum vjer sagt með fullri vissu, að um þessa sameiningar uppá- stungu, var hvorki leitað ráðs nje atkvæðis hjá nein- um bónda í Ilofstaða- cða Flugumýrarsóknum; þegar vjer þvf sáum nefndan konungs úrskurð í stjórnarmálefna tíðindunum, mátti nokkurn vegin með sanni segja að hann dyndi yfir oss sem óvænt. reiðarslag, og þar vjer vorum ákvörðun hans með Öllu ósamþykkir, og vjer þóttumst. verða að taka úrskurð þann eptir orðunum, miklu fremur sem leyfi heldur en skipun, þá kom oss til hugar, að enn væri dagur til stefnu, að koma í veg fyrir að saineiningunni yrði framgengt. Af þessari ástæðu var nú eptir almennri ósk sóknar manna, bæði Flugumýrar og Hofstaðasoknar, kvatt til almenns fundar að Hofstöðum 24. apríl 1860, og á þessum fundi, var nú rædd og samþykkt í einu hljóði, bænarskrá sú til stjórnarinnar er þannig hljóðar: „Yjer undirskrifaðir innbyggendur Hofstaða- #g Flugumýrar kirkjusókna, er lesið höfum stjórnar mál- efni íslands 1854, undruðustuin stórlega er vjer sáum þar brjef innanríkisstjórnarinnar, til amtmannsins í Norð- ur- og Austurumdæminu, dagsett 30. september, urn sameiningu brauða í Skagafirði, er svo hljóðar: „Kirkju- og kennslustjórnin hefir skýrt þessu stjórn- arráði frá', að hans konungleg hátign hafi 25. þessa mán- aðar allra mildilegast fallist á uppástungu hennar. 1. að leggja megi niður Flugumýrar- og Hofstaðabrauð í Skagafjarðar sýslu, þegar það losnar næst og leggja Flugumýrar sókn við Miklabæjar brauð, og Hofstaöa sókn til Víðvíkur og Hóla. og: 2. Að leggja konungs jörðina Viðvík til hins samein- aða brauðs, Hóla, Viðvíkur og Hofstaða, til fullrar eignar, til áhýlisjaiðar fyrir prestinn íbrauðinu: en Ijensjörðin Hjaitastaðir og hjáleigurnar Hjaltastaða- hvammur og Iijaltastaðakot, sem nú er eign Flugu- mýrar - og Hofstaðabrauðs, skuli þá verða kon- ungs eign“. íljer sjást engar ástæður, fyrir þessari uppástungu kennslu- og kirkjustjórnarráðsins, eða hver hvatamaður hennar hefir verið með fyrsta — vjer leiðum hjá oss getur um það að sinni — oss finnst að lyrri hefði átt að bera þetta mál undir oss viðkomendur, cn að fá samþykki Konungs um það, að oss fornspurðum, ef vjer eigum að halda vorum fornu rjettindum; nú er það víst að allar uppástungur, þurfa að vera byggðar á ein- hverjum ástæðum, og þeim gildum, ef þær eiga aðná sainþykki, til að verða löggildar, með því oss er þessi uppástunga mjög ógeðfeld, þá hljótum vjer að leita eptir, hvort vjer getum fundið nokkrar ástæður til hennar þá finnum vjer einasta þessa nefnilega, að bæta brauð- in, en hvað Hofstaða og Flugumýrar snertir þá er það að fornu mati 23 rd. 1 mk. og 9 sk, brauð (sjá John- sens jarðatal og eru þá eptir þeim reikningi hjer í sýslu 4 lakari brauð, en cptir fólkstölunni eru 6 fyrir ofan og 7 fyrir neðan og verður það þá nálægt meðal- veginum, svo er það þá eitthvert hið hægasta þinga brauð, sem vjer þekkjum, hvað prestsþjónustu viðvíkur vjer vitum ei heldur til að það hafi hrörnað á síðari tímuin, því svo má kalla að enginn jörð í því liggi undir áföllum, og mun því presti þar eins lífvænt og verið hefir. Nú er að minnast á Silfrastaða- og Miklabæjar- prestakall, sem er að fornu mati, 31 rd. 5 mk. og 6 skildingar, og sjáuin vjer þá að það er töluvert betra en þetta brauð og sýnist oss það þvf sfður þurfa við- bótar, sein það er með hinum betri brauðum í sýslu þessari, en hver sem þekkir vegalengd frá ytztu bæjum Flugumýrarsóknar, Axlarhaga og þverá, að fremstu bæjum í Silfrastaðasókn, Hálfdánartúngum, Krákugerði og Gilsbakka, mun ekki þykja sá viðauki fýsilegur miklu heldur ófær, þar svo kann opt við að bera, að prestur sje á öðrum takmörkum sóknanna þegar bráð þörl fundar lians gjörist á hinum, og verði hans þar fyrir ekki leitað, eður til forgefins, og þó með miklu meiri fyrir-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.