Norðanfari - 01.05.1863, Page 8

Norðanfari - 01.05.1863, Page 8
8 haga smftur ogvelafcsier, og Mildrífmr Jónsddttir GuSnumds- sonar frá Frófcá, þjóíiræmd merkiskona, hann ól-t npp hjá þeim og var efnilegnr. Snemma bar á námfvsi hans og gáfum, og vildi sóknarprestur hans, sjera Egill á Stai'ai bakka taka hann til sín eg koma síían í skóla; vart þó ekkert af því, því foreldrar hans gátu ekki af honuni sjet; læiti hann þá allslags smíti af fntur sínuin, líka íór liann vestur "í Geitareyjar og var þar einn veiur at æfa sig vit jáinsmft ; einnig tamdi hann sjer at fara met byssu og vart fljótt heppinn og laginn vit þat, því liann var einn af þeim mönnum er menn kalla at allt leiki í höndum. — Sucmuia bar á því at Benidikt sál. var íremur ötru bneigtur til lækninga, bæti tamdi hann sjer blótiökur og veitti eptir- tekt ýmsum grösum og því sem fannst ritat nm nytsemi þeirra einnig tamdi bann sjer at vera hjá konutn þá þær læddu börn. þegar Benidikt sálugi var nálægt tvftugii vait fa?- ir hans getveikur, og var honum leitat metala lijá flest- um læknum er þá nátist tii, en vart ekki at liii; tór þá Benidikt sálugi at lækna hann met grösum og blótiökum, og heppnatist þat svo vel at Einar sálugi vart næsium al- bata þau 8 ár er hann lifti þar eptir. Benidikt sálugi giptist | tvisvar og vart 19 barna fatir, af hverjum li<a 8 , lyrra hjóna- ! band hans gekk raunalega út, en bit sítara atdáanlega vel. þegar hann var líiit yfir 30 aldur — í lyrra hjónabandi — vart liann yfir fallinn af megnusm getveiki, 8'0 bann lagtist f rúmit; var liann þá fluttur vestur í Bjarnarhöin til Odds læknis Hjaltalíns, hvar hann dvaldi suniar langt, og fjekk hcilsubót um stund, mun hann þar hafa nát liiimni íyrsta grundvelli í hinni Irábæru þekkingu a sjúkdómum og lækn- ingum er sítar kom í Ijós hjá honum Uin hansiit flutii I Renidikt sálugi sig heim aptnr, og mátti þá kalla at heilsn- bót hans væri lokit, met því kringumstætur hans voru þá at flestu erfitar og mitur áuægjulegar. Fáum árum sí'ar kom til hang stúlka sú er vart seinni kona hans; mátii kalla at allur hagur hans færi dagbatnandi frá þeim degi, eins met tilliti til heitvsunnar sem annars: fót hann þá at ab bera vit lækningar, er hann halti þó gjörsamlega lagt frá sjer um nálægt 20 ára tíina Nú var þá Benidikt sálugí kominn yfir feOugt, er hann fór at leggja fyrir sig lækningar algjört, og met því allar tilraunir hans heppnutust strax ágæta vel, vöktu þær ótum almenna eptirtekt og tilirú svo nafn hans vart þegar kunn- ugt um allt land; streymdi þá til lians fólk, sem þjátist af ýmsum sjúkdómum og meinsemdum, jafnt úr fjarlægum sem nærlægum sveitum; surna hjelt Iiann á heimili sfnn lengri eta skemmri tíma, en sumum fjekk liann metul og for- skriptir. Varla mun hafa komit lyrir hjcr á landi um þann tíma, sá sjúkdómur eta meinsemd, karla eta kvenna, útvori- is eta innvorlis, sem Benidikt sálugi fjekkst ekki vit meira eta minna, og mun mega fullyrta at enginn matur ólært- ur hafi fengist vit jaln marga og margbreytta sjúkdóma sem hann, og raet þvílíkri heppni1 sjer ílagi var þat epiirtekta vert þvílíkann fjölda fólks hann læknati af þeim gjúkdórnum sent lærtir og æftir læknar gengu frá eta áltu ertitt met, svo *em: Miltisveiki (llypochondria), mótursyki (hysteria) og vitfyrring eöa æti (Mania), og voru þat abs 67 er hann læknati af hinni sftast nefndu veiki, Benidikt sálugi var inatur einkar stilltur og sftur en ekki framgjarn, og aldrei fór hann út af heimili sinti at vitja sjúkra nema fyrir k öpt- uga beitni og sterkar áskoranir vina sinna, og stökum brjóst- gætum vit hina líiandi Ekki var þat einungis hinn lá- íróti almúgi sem leitati sjer lækuinga hjá Benidikt sálnea. þvf f brjelasafni hans finnast brjef frá embættis mönnuin | *vo skiptir hundrutum, sem sumpart eru bón um metul j handa sjáifum þeim og þeirra vandainönnum, eía þeir hafa ! t>á gjörst forgöngumenn at leita ötrum slíkrar Ipálpar. At j B'nidikt sálugi hati ekki læknat í ávinnings skyni, heldor af mannkærlegri löngun til at gagnast metbrætrnni síiiinn sem mest, er hvervetna viturkennt; og svo belir merknr flúnvetningur opinberlega lýst þvf (sjá Nortra 30 apríl I8Ó6) }>cssu starti hjelt Benidikt sálugi met sömu almennings til- trú og virtingu þar til drottinn kallati liann hiiin frá því nóttina rnilli þess 25. og 26, desembcr 1859 á 64. aldurs ári met þessttm atburtum: Á .lóladags kveldit gekk hanti j glatur og heilbrigtur til hvílu kl 9, en vaknati kl. at ganga til I, gagntekinn af hinni mestu dautans pinu; greip kona hans til pínustillandi og lífgandi metala, en þat stotati ekki þvf hann var dáinn innan þritjungs sömu stnndar Fyrir nokkrurn tíma kenndi hann þess, at meinsemd fór at vaxa ivrir brjósti hans, og sagti harin þat mnndi sjer at bana verta, því hvorki hann nje atrir mundu lækna; hjelt hann þat vera hjartsull, og fannst þat stöku sinnum á ortum han8 at hann fann glöggt hvat sjer leit, enda sagti lyrir 1) þnss má eeta, »t lijeratslæknirinn í íinnavatnBsýsln, hiiftati mál á h^miur B«*nidikt sáluga út af lækfiiiiguin, ug var ytlrheyrt og tekií) í eib inikill fjöldi af fólki er hann hafbi læknab, ng ekki eirin bar anna?. «n hifc æskilegasta á hans sf?)u, svo Benidikt sálugi var fríkenndur vib yflrdóininn og enda álitin óþörf ináláhöftuuiu. merki, er mundu láta sig f Ijósi á lfki sfnu ef hann hefti rjetta ímyndun um sjúkdóminn, og komu þau fram. Benidikt sálugi var rnai'ur gáfatur Ogvelatsjer; skildi lat'iiu hetur en líklegt mundi þykja t>g tfanska uineu vel vítlesiiiii og Irótur því minnit var gott; einnig iærti hanu mikit met nákvæmri eptirtekt og ígrundun þess daglega. Glefimatur var hann á yngri árum, og skemmíi nett; hag- mæltur vel og tamdi sjer þat mjög; söngmatur ágætur, var niethjalpari og fursöngvari íNúpskirkju ytir 40 ár, liversdaglega var liann stilltur og biítur í umgengni, en þó getmikill og ekki ljettiyndur. Hann vardjarfur, þrekmikill, vinfastur, hrein- ekilinn og tnir, fljótur tii satta ef vel var um leitat, en hjelt rjeiti sfnum til hinns ítrasta, ráthollur og strfddi fyrir þvf rjetta og sannu af alefli vit hvern sem var at skipta. Enginn matur getur skiiit betur og reglulegar vit btí- stab sinn konu sína og bnrn, en Benidikt sálugi; jörtin stórkostlcga bætt at túni og engjum, bærinn nýbyggtur vel og fagurlega, en konu sinni og börnum eptirljet hann áliitega fjár- muni, skuldlausa vit atra at niestu og lítit útistandandi hjá öfrum. þegar þá sanngjarnlega er á allt litit vertur þat Ijóst, at Benidlkt sálugi var eiiin af hinttm frægnstu lista og sóma- niöiinuin þessarar aldar; hann var sann köllut prýti stjeti- ar sinnar og hjerats heill og sómi; þat er þvf vertugt aö niinning hans geymist met virting og þakklátsemi ójleymd langt fram í ókominn tíma. f Læknir og lystamaður: Uciiedikt Einarssoil bóndi í Hnausakoti. 1. Húiiava/msijsla siír nú fœr þó sár ótjróiH nitinj t'Hii bltedi, örlayadís oy danduin slœr dœtar hennar uy sonn tnrdt; htnnar yiilluldnr, hurjin cr hún titait oy syryir Jeyri dayu; enn, hvad sein drottinn þólniasl þjcr þar yjir slcttlu menn et h/aya. 2. Vjer samt et Jdiiut vid því yjört lidkvœmiim brjóstnm lieitt þad siidur^ oy sólut unads bljd oy björt burta Jiá Ituyarsjónum lidnr, oJt þeyar dandans isköld höitd óvœytleyii sitnditr sli/irr, elskunnar, he/y- oy blessnd bönd, oy bezta von í svijian þi jtnr, , 3. JSárt oy heitt marynr syrytr þanu, sent uú ei lengnr hjdljiad yetur, oy medan daynr entist, tanii, * sinni siödu Jlestiini betnr; átas, liaiut, batiir, ofsókn Ijet, et tdhna sjer ad bjarya særdnm, haiut leikmenn ehkt hiökktu fet, hann, stód jafnfœtis möryuin Iterdamj 4. ■Sum/ai a lifs- uy sd/aiþrek sje.r i slörfum hans Ijsa nddi, Itununt hvert vcrk i liöiidmn Ijck hann J'dkitnnaiidi samt et stnádi; smídatystir uy /œkmsiiteut iika visindi múry haun kuuni, þó honiim rœrt þud ei keunt þad yat hann lært af náttúrunnt. i, Bencdikt yjördi bústad sinn bædt Jayrann oy nafntoyadan, maryur sent komst þar auiitiir inn a/lieill oy hdtur bnrt Jót þadan ; skdiduiœ/tnr bann oy skeiuiutinn rar shylilivnektn oy hjartaijádar, stadjestu tiyyyd oy stilliny bar, i strídi lijsius þulmtiiódin. 6. Hann d medbrædur sina sist safuadt lastayrjdti hördii, hetdnrs- oy elslcit verdan rist vit oy manukosttr liann þvi yjóvdu; þad titiitt hver jdta fjóst oy leynt er lætur liann sannuurlis njóta, cms iiierkileyau son inuit seint sýsla vor aptur luáske. hljóla. 7' IIaIIn seful• nú oy Itvilist þar heilöy kyrdin t nædi rikir, en frá bústödnm eiíijdai', — okkar harmatdr, ron sú mjkir —• ad nú yetur bans andt sjed oij skudad Jeyurd tællt heima, ómáanleyu letri med t landsins dibtekur, vaftt bans yeyma. G. Gndinnndsson. Preutaö f prBUtsmiöjuuui í Ahuieyri. B. M. S 11'p h»us 4 uu.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.