Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1872, Page 1

Norðanfari - 12.11.1872, Page 1
‘ ''iirlur kaupeudum kostuad- j1 aust; verd árg. 2fi arkir ' d' 40 sk., emstiik nr. ii sk Hllllaun 7. hvert. Auglýsingar cru teknar ( hlad- id fynr 6 sk. hver lina. Vid- ankablöd ei n prcntud á kostn- ad hlutadeigenda. íi. Áll AKDREYRI 12. NÓVEKBER 1872. M 4T.—48. 29, d. októberm. 1872 sóktu nokkrir menn í þing- eyjarsýslu og Eyjafjarfcarsýslu frjálsan fund ab Stdrutjörn- tlln í Ljósavatnsskar&i, og ræddu þar ýms naubsynjamál, er lóta ab búnabi vorum og stjórnarhögum. Lög Gránu- %'agsins voru og rædd af nefnd þeirri, semkjörinvar til ^e88 á einum aukafundi Gránufjelagsins. þá var það og ! rá'i, ab sameigendur Sæbjargar r^di þar mál sín, þó yvbi eigi framgengt fyrir því, að 'allir eigcndur sóktu fundinn. Meb þvi ab hin ýmsu málefni, sem komu til um- íaeW á fundinum, voru sum þess eblis, ab þau varba eigi altnenning; en sum uríu eigi rædd til lyktá^; þá er ein- Ungis ab geta þess sem liins helzta, er gjörbist á fund- lnám, ab hann ályktabi f einu hljóbi, ab þab væri mjög ^skilegt, ab vjer íslendingar kæmum saman á fund vib ®xará næsta vor, til ab ræba hin helztu velferbarmál vor. í umbobi fundarins. 13. Kristjánsson. Ö&JEF FRÁ REYKJAVÍK TIL BJÖRGVINARTÍDINDA 22. MARZ 1872. (Tekib eptir Bv. Tíb. 8. apríl þ. á.). t>ar eb, þjer herra ritstjóri, halib láiib ybur svo annt hm vora naubsýn, ætla jeg ab ybur og hinum gób- viljubu landsmönnum ybar muni þykja þab fróblegt ab 'J'v/rtt, . fi-alttffU'ttm (eo jeg bii-þó forlátS á þessu °rbi; því, svo sem saga vorra tíma hefir berlega vottab, Seta tnenn varla vænzt þess, ab sannfæra hib harbúbuga va'd) hib íslenzka stjórnarskipunarmál hefir tekib, frá því er þjer ásamt svo mörgum úr flokki iiinna heibrubu fje- iaga ybar ljetub oss í tje þab libsyrbi, er oss þótti miklu skipta. Fyrst og fremst get jeg eigi neitab mjer um ab %tja ybur og landsmonnum ybar liib rækilegasta þakk- Iteti mitt og í rauninni allra íslendinga (nema sjálfsagt '’erbur ab undanskilja, hinar „teigbu loftungur^1 fyrir þá 'felvild og þá abstob, sem þjer hafib lagt til vors máls. fretta hefir glatt oss íslendinga því framar, því kærara 8em oss er til Noregs, og því iieldur sem vjer iiöfum átt bví ab venja6t í dönskum blöbum, ab Bjá rjett vorn smán- 8%nn og meiddan meb ójöfnubi og ólögum, ellegar þá %epinn meb þögninni. ^ En jeg get eigi vib þab dulizt, nb vonin hefir brugbizt mjer og landsmönnum mínum, bar gem vjer eigi liöfum sjeb herra B. Björnsson auka neinu vib greinir sínar í hinu „Noreka þjóbblabi"; því ePtir því sem hann hafbi heitib, mátlu menn búast vib framhaldinu. þetta er þvl leibara, sem liarin hib fyrra sinn 6inmitt var kominn ab hinu mest um varbanda atribi máls- fns- Ilann hættir nefnilega þar, sem sjálf stjórnardeilan %rjar (1480), þegar Ðanir höfbu sjálfir fengib fullkomib ®xjórnfrelsi, en gjöríu sjer síban allt far urn ab beita því fii þess ab kúga oss Islendinga. Ábur höfbum vjer ver- ^ þegnar konungsins, en nú vildu þeir gjöra oss ab ^egnum þegnanna. En hver sein tekib hefir eptir nr8jörbum ríkisþingsins og diguryrbum liinna dönsku blaba”, ^nn mun skilja, ab þab væri hib sama sem ab fara tír f) I brjefínu sjálfu stendur ,piivilegerede Spytslikkere“ en hab yrbi bæbi Ijótt og stirt á íslenzku, ef því væri snúiö, 8em nægt orbunum. 2) prá þessu er Heimdallur heibarleg undantekning. eimyrjunni í eldinn. Til allrar óhamingju þrjóta greinir herra B. B. í „Norsku þjóbblabi“ hib fyrra sinn því nær um sama leyti, sem út kemur í „Ðagblabinu* 3. dag júním. 1870 grein nokkur nteb hinum óþokkalegustu orbum, þar sem höfundurinn, einhver skósveinn stjórnarinnar og stipt- amtmanns Finsens, atyrbir heibvirba menn og þar hjá leitast vib ab gjöra herra B. B. ab athlægi, mebal annars fyrir þab, ab hann hali talab um Island, sem rút flotinn hlula Noregs“. En brjefritaririn hefir líklega ekki verib vel heima í Eddn og ekki einn sinni þekkt upphaf henn- ar, eba frásöguna um þab, hvernig hans eigib elskulega Sjáland er til orbib; því fyrst og fremst er Sjáland, svo sem kunnugt er, úlfiotinn hluti Svíþjóbar, og í annan stab fjekk þab uppruna sinn af lítilsverbum atburbi, þar sem Gylfi konungur, eptir því sem sagan segir, gaf þab einni farandi konu, sem Gefjun er nefnd, ab launum skemmt- unar sinnar. Jeg ætla nú víst eigi, ab þess konar raus frá hálfu brjefritarans iiafi komib herra B. B. til ab hætta vib blabgreinir sínar. því síbur hefir honum gelab snú- ist hugur vib þab, þó brjefritarinn væri blóbreibur af því, er hinir konungkjörnu alþingismenn voru kallabir „leigbar loftungur stjórnarinnar“,þvf hann hefir víst haft fyrir sjer allt of mörg merki til þess, ab slíkt væri rjettnefni. En þar eb jeg eigi í norskum blöbnm hef sjeb þetta fyllilega skýrt og sannab meb augljósum rökum, og þar eb, sern kunnugt er, „veritas convicii tollit injuriam“ (hib -- sanna ám«sU er hverjum maklegi), þá vil jcg leyfa mjer ab fara nokkrum orfurn um þetta efni, og þab því held- ur, sem slíkt er öldungis naubsynlegt til þess ab skilja flokkaskiptin á alþingi og hinn sanna hag þjóbarinnar. Svo sem kunnugt er eiga auk konungsfulltrúa, 6 konung- kjörnir menn sæti á hinu íslenzka alþingi. þeir eru kosnir til 6 ára og eru nú eingöngu valdir á mebal hinna æbstu embætlismanna, þareb stjórninni hefur eigi tekizt ab spilla hinum lægri embættismönnum1. Hjer er þab fyrst aígætandi, hve óhæfilega mikib vald stjórnin liefur tekib undir sig meb þessum konungkjörnu mönnum. þetla verbur enn aufsýnna, þar sem alþingis tilskipunin mælir svo fyrir, ab þrír fjórbu hlutir alþingismanna skuli vera nærstaddir til þess ab nokkub verbi samþykkt, svo þá geta hinir konungkjörnu menn, sem því nær eru einn fjórbi hluti alþingismanna (þeir eru alls 27, auk konungs- fulllrúa, sem eigi hefir atkvæbisrjett), meb brottgöngu þeirra af þingi eytt sjerhverri samþykkt, ef þeir ab eins, svo sem þeir og hafa reynt, geta fengib í lib meb sjer eitt- hvert vesalmenni úr flokki hinna þjóbkjörnu manna. þar eb jeg nú ætla ab minnast meb nokkrutn orbum á hvern hinna konungkjörnu manna sjer í lagi, þá vil jeg byrja á konungsfulltrúanum Hilmari Finsen, sem án efa er 1) Til þessa er dæmib deginum ljósara, þar sem þeim Ilalldóri prófasti Jónssyni og Halldóri skólakennara Frib- rikssyni var vikib úr sætum konungkjörinna manna á al- þingi, jafnskjótt og þab haffci vitnazt, ab þeir Ijetu samvizku sína og rjettindi og Irelsi fósturjarbarinnar vera í fyrirrúmi fyrir hagsmunum sjálfra sfn og nábarveitingurn liinnar dönsku stjórnar. þá. hefur og sljórnin lálib stiptamtmann- inn ofsækja fienedikt yfirdómara Sveinsson meb öilu móti og loksins tekib frá honurri embætiib án dóms og laga; en hann vildi heldur ekki hlýba bobinu úr Kanselígarbinum í Kaupmannahöfn og þaban af síbur skipuninni úr tnkthúsinu f Reykjavík, þar sem stiptamtmaburinn nú hefir absetur sitt. — 113 —

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.