Norðanfari


Norðanfari - 11.12.1872, Síða 1

Norðanfari - 11.12.1872, Síða 1
SenJur kaupenAum kosinarJ- Gi'laust; verd áiy.r_ 26 ar/ur 1 t‘d. 40 v/c., etnstölc nr. 0 slc' sulölaun 7. hvett. A tn/Jýsinfjar e.rtt teJcnai t hlad td (yrtr (> .s/r. hrer lína, \td att/cahlód ent pren/tid á lcost n ad hlutadenjenda, ---- — . , .......................... — fl. ÁS«. AKUREYRI II. DESEKBER 1872. . M 49.—>ÍQ. Gófir fjelassbræítir ! Nú er korain áreibanleg frfett af því, a6 skipin „Manna“ og „Grána“ komnst lukkulega til Kaupmannaliaínar meS farm þann óskeramdan, er vjer sendum meb þeim. Vibskjptamenn vorir eru ánægbir, og líkur til ab vjer eignm tal.-vert til góba Ivjá þeim, þegar Vara sú er seld, er vjer seiidum þeitn ti! þess ab selja fyrir oss. þegar síbasta frjett barst liingab, var „Grána“ komin til Kaupmannatiafnar ab eins fy-rir tveimur diignni og varan, sem htín llutti þess vegna eigi öll seld; en fullkom- ib útlit var fyrir því ab fjelagib gæli sjer ab skablitlu gefib Uverjum einstökum, er verzlabi vib þab, 62 sk. fyr- ir pnd af hvítri ull, 46 sk. fyrir m-islita ull, og 25 rd fyrir tunnu af hákarlslýsi; en aptur meb dálitlum hag sínum 18 sk fyrir pnd. af tólg, 32—34sk. fyrir heilsokka, 22—24 sk. fyrir hálfsokka. 12—14 sk. fyrir sjóvetlinga, 32—36 sk. fyrir fingravetlinga, 20 sk. fyrir lambskinn, en fyrir æbardún 7 rd. 32 sk. — 7 rd. 64.sk. þar sem álit tneiri hluta stjórnarnefndarinnar og ýrasra hinna heldri fjelagsmanna er fyrir því, ab þetta íiib nefnda verblag sje á viirnm fjelagsins þetta^ ár, þá verbur þab skrifab í reikninga allra þeirra, er skiptu vib verzlun þess í suraar, hvort heldur þab eru fjelagsmenn ebur fjelajgsmenn ekki, á Austurlandi eba Norburlandi, og breyti jeg reikningum tnanna eptir þessti. Allir þeir, er skiptu vib íjelagib ( ár, fá þá hib hæsta verb fyrir vöru sína, og á snma talsvert iiærra en nokkurstabar var kostur á ab fá, nema ab eins fyrir ull- ina, og kunna sumir skammsýnir menn ab telja þab skaba sinn ; en jeg bib þá liina sömu ab gæta þess, hvort fje- lagsverzlanin hafi ab ö11n saratöldu skabab þá, og hvoit þeir hafi vissti fyiir því, ab ullar pund hefbi orbib 66 sk. f ár hjá kaiipmönnum, hefbu ituilendu fjelögin ekki ver- ib hjer Norbanlands, og hefbu kaupmenn ekki verib ab Btreitast vib ab gjöra fjelögunum erfitt uppdráttar eba steypa þeira ab fullu. jeg álít mjög tvísýnt, ab ullin hefbi komizt í hærra verb en 60 sk., ef kaupmenn hefbu verib einir um hituna, og hafa menn þá 2 sk. hag á hverju ullar pundi, er þeir liafa lagt í fjelagsverzlunina, en 4—6 sk. á því, er þeir seldu kaupniönnum. Mjer kemur eigi ab óvörum, þó kaupmenn sumir liverjir og fjelaginu óvinveittir menn segi, ab veríib á innlondri og útlendri vöru sje á engan liátt fjelaginu ab þakka. líábi þeir oríum sínum um þab, meining þeirra getur þab þó varla verib; því full þungt muu kaupmönnum liafa þólt í fyrstu ab fylgja verbi fjelagsins á lýsi, komvöru og bionnivíni m fl. þab mun og sjaldgæft, ab kaupmenn borgi meira fyrir ull hjer á landi, en þeir eru þegar búnir ab selja liana er- lendis eba geta gjört sjer von um ab selja haria þar. þetta átti sjer þó stab i sumar á því svæbi, er innlendu fjelögin verzlubu, einmitt innan þess takmarka en hvorgi annarstabar borgubu kau|imenn ull nieb 64 — 66 sk. , en eins og sjá má af þjóbólli, var verb á ull uin Borgar- fjörb, í Keykjavík, Eyrarbakka og í Vestmannaeyjuin 52 — 56 sk., og er þessi verbnninur eptirtakanlegur og eigi gott ab skilja liver orsök er til hans, bafi fjelögin engan þátt átt þar ab. Veit jeg ab þeir menn eru til, sem álíta þab óráb- legt fyrir fjelagib, ab lylgja ekki híuu hæsta verbi, er katipmenn setja á hverri einustu Vörutegnnd, því annars spilli þab fyrir verzlun sintli Og missi vibskiptamenn; en af því get jeg þó eigi átitib ab fjelaginu sje liætta búin, svo framarlega, sem menn vilja gæta ab þörfum fjelags- ins og um leib ab sínu eigin gagni. Jeg get af eigjn reynzlu borib um þab, ab alla þá stund, cr Grára lá til, verzlunar á Seyfisfirbi og þórshöfn, var ull sú er fjelag- ib fjekk, skrilub í reikninga 58 sk , en kaupmenn og verzlunarstjórar vib hlibina, cr bubu 66 sk. fyrir ullar pundib; saint litu fjelagsmenn ekkert á þetta, og fjelag- inu baubst rneiri verzian en þab gat á móti tekib, og eiga tnenn á þessum stöburn sannlega þakklæti skilib, bæbi frá mjer og fjelaginu yíir liöfub fyrir fjelagslund sína og vel- viid. þetta er ekki ab eins þeiin sjáll'um til sóma, htld- ur landsmönrium öllum ; þab sýnir ab hjer eru þó menn til, er eigi lítu á stundaihaginn og skildinginn strax í lóf- anum, lieldur hyggja lengra fram í tímann. þcssir menn liafa fullkomlega verbskuldab ab fá 66 sk. fyrir ull sína. eins og þeir gátu þá fengíb annarstabar, en jeg er viss úm, ab þeir eru ánægbir þó þeir aldrei lái meira en 58 sk. fyrir ull sína auk heldur 62 sk. og þeir kjósa þab heldur en 66 sk. verbib þegar þeir vita ab þab skabar fjélágib. Jeg vil nú eigi ætla nihina þeim, er sæk|a verzlun síria ab Eyjulirbi Og hala verib lengur í fjelag- inu, og rneira strítt vib ab koma því á fót; þab er oliklegt ab þeir cigi vílji meb gófii.m liug á allan hátt stybja þab, er þeir meb-svo rnikilli niæbtr Itafa reist. Llvab Ijelags- mernr snertir, þá má ab nokkru leyti segja ab á sama standi hvaba verb er sett á vömna, þegar eigi er litib á livern einstakan, því ágófi Og skati af verzluninni^ kem- ur nibur á fjelagshluti þeirra, svo þab er ab taka ur ötr- um vasanum og láta í hinn , en þó er sá mnnur á þeim skiptum, ab þó fjelagsmenn stöku sinnurn fái fáum sk. nrinna fyiir einhverja vörutegund, þá getur þab engan fellt; en gefi fjelagib nokkrnm sk. meira en þab fær apt- ur , getur þsb orbib því til falls eba ab minnsta kosti dregib mjög úr framkvænidum þesn, og er eigi á þab liættandi fyrst í stab. En nú hafa fleiri verzlab vib fje- lagit en fielagsinenn einir, og stendur svo á verzlan þes- ara utanfjelagsmanna, ab fyrst og fremst er hún mjög iítil, svo eigi getur verib uni mikin missi ab gjöra fyrir þá, og í öðru lagi liafa margir af þeim eigi getab iagt heilan fjelagshlut frá sjer ýmra orsaka vegna , en aptur viljab styrkja fjelagib meb verzlan sinni; etl komi þab nú í Ijós, ab nokkrir þeirra verzli vib fjelagib einungis til ab fá hæsta verb og hærra en þab getur gefib, og þeir sctji fyrir sig fárra sk. mun á sínutn fáu ullar pundum, þá er velvild þeirra hinna sömu sár lítil og sýnist mjer þá ab fjelagib geti verib án vcrzlunar þeirra og abstobar framvegis, þeir geta sjeb, ef þeir vilja sjá, ab þeír hafa stóran hag á verzlan sinni yfir höfub fyrir þann starfa, er fjelagsmvnn liafa haft til þess ab koma á fót fjelagi síntt, en sem utan fielagsmenn hafa engan hlut átt ab, og ab eins tekib fyrirhafnarlaust ávöxtinn af verkutn hinna. þ;í munu þeir menn vera til, er segja slíkt ókaup- mannlegt, ab færa til verb vörunnar. eins og Irjer er far- ib fram á, eptir því sem hún selzt erlendis, en ætla lritt rjettara ab fara sem næst því verbi, er kaupmenn setja. En jeg skoba Ijelagib eigi sera reglulegan kaupmann. eba ab þab sje og þurfi ab vera þrælbundib vib hinar gömlu kaupmanna reglur. Fjelagib samanstendnr af bændum, og álít jeg þab eblilegt, og frá upphafi skobau þeirra, ab stofna fjelag sitt og skipseign til þess, ab geta átt kost á ab konia vöru sinni á útlendan markab og fá þar hib rjetta verb fyrir itana , og ná aptur útlendri vöru til búsþarfa sinna meb gangverbi hennar á útendum markabi, ab flutningskaupi og verzlunarkostnabi álögbuin. en sú hafi eigi verib fyrirætlan þeirra ab koma upp íslenzkum Höepfrier, eba meb öbrum orbum kaup- manni, sem eptir eblilegri kattpmannslund kaupir hverw hlut sem ódýrastan og selur aptur sem dýrastan, og loks hefur sjálfur af skiptunum sem mestan beinlínis ágóba. þab er sjálfsagt, ab bábar leibirnar má fara, en menn verba í upphafi ab gjöra sjer Ijósa gtein fyrir, hver veg- urinn er þeim gebfeldari og hvab verba muni fjelaginu í heild sinni hamingju drjúgara. Hjer er sjer í lagi um eina spurning ab gjöra, Víll hver einstakur verzlunar- mabur fjelagsins eiga markab fyrir vöru sína hjer ú landi eba erlendis? íSá er kýs þab, ab fnllgjört sje strax lijer á landi vib afhending vörunnar hib sama verb, og þab, sem kaupmenn upp kveba, haun álítur þab verb, er þeir setja, hib sanngjarnasta, og eigi annarstabar kost á ab fá nokkub betra þieir senr velja sjer iii"tr kostinn ab hafa heldur ab mælikvarba verb þab, er fæst erlendi3 þeir álíta íslenzka kaupmenn og verzlan þeirra ekki hiö vissasta eba ákjósanlegasta í heimi, og er vonandi, ab þeir menn verbi fleiri en hinir, því annars va:ri ástæbtilaus óánægja og umkvartanir manria ab tindanförnu yfir þungum búsifjum kaupmanna nema svo sje ab þeiin hafi farib meir en lítiö l'ram seinustu árin, síían innlcridu fjelögin — 119

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.