Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.04.1873, Blaðsíða 3
banatilræði að sýna sig í því að skera sundur liálsæð- arnar á einhverjum eða reira svo föst bönd að þeim að ''dð eða ekkert blóð gæti um þær runnið — mundi það þá ekki líka mega kallast banatilræði við þjóðina að sína s'g b'klegan til að skera sundur aðal lífæð hennar eða í hið minnsta að teppa rás blóðsins um hana með óeðli- *c6nm böndum. Ritað á gamalárskvöld 1872. Bóndi. TRÚARBRAGÐ AFRELSI, I Nf. nr, 49—50 f. á. stendur grein um trdarbragíia- frelsi. Sd grein hefbi beiur verit) óbugsub, óskrifub, ó- preniub og ólesin, því þar er í sannleika illa haldib á góbu máli. Sannarlega er trdarbragbafrelsi fögur hugmynd, fagurt umtalsefni; en engin perla er svo fögur, ab ekki megi ata, ekkert andlit svo fagurt, ab ekki megi afskræma, Öotundurinn virbist vera ungur oflátungur, ofurlítill ný- grasbingur í menntanna akri, sem fundib hefur þytinn af frelsis og framfara þveitingi þessarar aldar, eu engan- Veginn bergt á lífsvökva sannrar menntnnar. Jeg læt þab nd vera, þótt höfundurinn sýni fáfræbi f 8ögunn1, og vitni skakt til dæma dr henni, jafnvel vorri ®'”'« landssögu, þar sem liann tekur fram blótbabib f mukktiólmi, bændastírbib á þýzkalandi Og aftekningu Jóns ®iskupg Arasonar svo sem dæmi uppá trdar-ófrelsib, þar Setn þab er þó vitanlegt, ab bldbbabib í Stokkhólmi reis út af pölitiskum yfirgangi Kristíáns 2. Dana konungs, Cr hunn vildi brjóta Svía til hlýbni vib sig ; ab bænda- stríbib þýzka á dögurn Ldters var offrelsis- en ekki Ó- frelsis - sti íö, meb því ab þrældómsbönd bænda þessara voru þá þegar losnub og frelsis fánanum upp brugbib af Ldler vorum; abvíg jónsbiskups Arasonar var »b kenna hans óþolandi yfirgangi, og svo persónulegri 1‘eipt og lieigulskap fjandmanna hans, en ekki trdar ofsa beirra. En þe3sar sögulegu missagnir læt jeg nú vera — og ætii þó ekki slíkt ab sjást f dagblabi voru —. Hitt w mergurinn málsins, hversu ískyggileg greinin er í lil- Uti t,i trtíai skóbananna, og hversu sárlega höfundurinn ^Va\*tar undan trúarófrelsi hjer á Jaiidi , meb hinum Ueiskuatu orbum. Hann segir svo: *Jeg þori ab fullyrba, aíl 'i'tíaróírelsib hefur stabib þjóblífi voru fyrir þrifum bæbi a andlegan og líkamlegan hátt, . .. voru andlega lifi meb því þab hneppir I ánaub samvizku manna og leitir af 6jer naub- "Ogartiúog ejörir menn ab hræsnurum!!. . vorn líkamlega lífi túeb því ab standa f vegi öbrum þjóbum, sem bafa viljab setj- ast hjer abll Bæti likamlegt og andlegt ástand vort, bæbi 8,J)óin vor Og trdarbrögb, hafa verib samtaka ab leggja fjötia á sál og hendur þjóbarinnar!! “ Hvílík ósvinna er a& bugsa svona, og hvílík Ösvífni ab lilaupa meb þab í blöfin! Og ekki tekst betur til, þar sein höfundurinn Ijörir dtdrdúr, til ab Iræba lesendurna uin framfara sögu titíarbragtanna; þar hleypur harin alveg yfir opinberun Rrists. Iiins alsanna Ijóssins, en talýr um náttmyrkur heitn- Í«nar, hálfbirtingu nribaldanna og segir svo : „Nú eiga þjdb- ,r«ar ab íagna niorgunroba sannleikans . . . brábutn tennur upp s<5lin“. Aubsjáanlega býst hann vib nýrri op- inberun sannleikans lijer á eptir, því - sannleiks sólin er e,,n ekki runnin upp, heldur robar abeins fyrir benni. Nei, hú trúarvingliil", sólin er runnin upp fyrir harlnær 2000 árum, og breibir óaflátanlega birtu sína yfir siærra og stairra svæbi jarbarinnar, til fleiri og fleiri þjóba. Hverr- af þjóbar morgunsól upprennur meb krislinni trd, en ekki hteb upplýsingar Ijósi veraldlegrar menntunar, sem lítt *óenntabir oflátungar stara á, starb'índir fyrir æbra Ijósi. þab er mjög undailegt og ótilhlýbilegt, ab menn skuli Vera 8iírgramir og æstir utaf trdarófrelsi i þeim löndum, Par sein evangelisk, kristileg trd er drottnandi14. þab er ei«s og slfkir menn liffu undir ánaubaroki mibalda-kat- ^lskunnar. Vor evangeliska trú hefur einmitt Ijett a( slíku fliti) svo ab hennar játendur liafa fullt þekkingar og sam- vi*ku frelsi, eiga frjálsan abgang ab uppsprettu þekking- ari«nar, og frjálsa heimild til ab byggja trd sína á eigin ía«nsókn, eins og samvizka livers eins býbur. Jeg skil •fcki einu sinni, hvab inenn meina, er þeir kvarta um þab írdar ófrelsi hjer á landi, ab ekki sje vibvært, jeg skil þab ekki nieb öbru móti en því, ab slíkar umkvartanir komi frá vanirdubu hjaita, sem amast vib ölium heilsusamleg- Um yörrabum trdaiinnar. IJver eru þau þröngu fjötur, t) þar af er vor íelenzka trd ein grcin, ásamt úbrum trúargrein- ^útnuelenda. þab þunga ok ? Mega menn , ekki a& ósekju fyrir kirkju- stjórninni brjóta flest boborb lögmálsins, afneita ab miklu leyti greinum trdarjátningarinnar, vanrækja orbib, bænina og sakramentib? Mega menn ekki ab ósekju hreifa röngum meiningum og ósvífnum fortölum fyrir kunningum sínum og nábdum og jafnvel þjóta í blöbln meb hálar trdar skobanir og rustalegar áskoranir ? Hvaba kirkjulegan aga þurfa jafnvel þeir ab dttast, sem svona fara ab rábi sínu f Og er þab ekki nóg frelsi ab svo stöddu, meban enginn trdarfiokkur er sá til í landinu, er jafnrjettis þurfi ab njóta móts vib landskirkjuna? Ilefbi einhver kristileg- ur trtíarflokkur æskt eptir trdar frelsi og jafnrjettis vib þjóbkirkjuna, þá hefbi rnjer þótt sú ósk alveg eblileg. Jeg ainast á engan hátt vib flokkununi, þegar þeir hafa í sjer kjarna og þeim er alvara meb trd sína. þeir hafa opt gjört þjóbkirkjunum gott. En veburhanar hafa ekki meb meira frelsi ab gjöra, en hjer er. þeir mega þakka fyr- ir, ab hafa nokkurt abhald af þjóbtrdnni; bara ab þeir gætu haft þab ti! hlílar. Hvergi fer hræsnin vei, nema helzt hjá þeim; hjá þeim má hdn teljast sem sibsemi, en hitt aptur blygbunarleysi, ab hlaupa meb skobanir sínar fyrir hvers inanns dyr. (Framhald síbar). — þjer biðjið mig lierra ritstjóri um skýrslu umtjón- ið í Ilaganesvík í votur, og verður hún hjer um bil á þessa leið: Snemma í febrúarmánuði rjeru 7 vetrarskip lil há- kalls hjer í Fljótunum og náðu 3 af þeiin lendingu sinni með dálitlum aíla, 6, 7 og 10 kúta í lilut, en 4 hröktust í Sigluíjöfð. Fimmtudaginn 20. sama mán. fóru menn að sælya 3 skipin úteptir —, 2 úr Mósvik og 1 úr Haganesvík — en urðu svo seint fyrir, að hinn voða- legi hríðarbilur, er brast á þá um kvöldið, var í aðsígi þegar þau komu að lendingum sínum. Ilagnesvíkurskip- ið, er óðalsböndi Sv. Sveinsson í Ilaganesi á, en for- maður á því Jóhannes Finnbogason, lagði á tloti, og _ fluttu þeir farminn úr á byttu, bæði hákall —- því öll þessi 3 skip höfðu í legunni fengið svipaðann afla og þau er heim náðu — og svo kornmat, er tekinn var til flutnings úr Sigluörði. Annað Mósvíkurskipið, er Sæ- mundur Jónsson á Yztamói á og stýrði sjálfur, var litið eitt á undan hinu. það skip á Árni þorleifsson á Yzta- mói, en formaður á því var Jón þorvaldsson (Sigfússonar áDölum). Yar skip Sæmundar komið flatt fyrir við fjöruna, þvi kviku var að gjöra. þegar J. þorvaldsson kom, þorði liann því ekki að leggja þar að landi, heldur lagði frá og sigldi yflr á Haganesvík, sem er þrautalendingin hjer í Fljótunum. þegar þar kom var hríðin orðin svo dinim að ekkert sá, eu þeir lieyrðu til Jóhannesar, sem þávar að afferma sitt skip, og gátu gjört honum aðvart að koma til sín hyttu til að koma á landtogi, því lagst var fyrir akkeri. Að því búnu var farið að setja skip Jóhannes- ar, en í hinu skyldu á meðan vera 2 menn til að ausa og annað fleira að gjöra ef þyrfti, og urðu tilþessPjet- ur Pjetursson (Sveinssonar á Vatni á Ilöfðaströnd) bóndi á Laugalandi og Jóhann Goltskálksson lnismaður sama- staðar. Varð þá hríðin og stórviðrið svo ijarskalegt, að menn naumast gátu átt við að koma skipi Jóhannesar upp úr flóðstað, því síður að menn treystust á flot epl- ir hinu skipinu eður gætu nokkuð að hafst því til likn- ar. Menn treystu sjer einusinni ekki að komast til bæ- ar, Neðra-IIaganess, sem þó er að eins hjerum 60 faðma fyrir utan iendinguna, heldur hjeldu allir til í sjóbúð um nóttina, þó lægi við skemmdum af kali, enda varð að hafa athuga á að veðríð ekki sliti menn frá sjóhúðun- um ef nokkuð var út farið. Seinni part nætur dasaði veðrið nokkuð,. ætluðu menn þá að reyna aðbjargahinu skipinu, en þegar að landtoginu kom, var það slitið, skip- ið rekið upp nokkru fyrir surinan sjóbúðirnar, mennirn- ir drukknaðir og allur farmur tyndur nema lítið eitt af

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.