Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 7

Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 7
— 53 Tat :if> vera nálœgt 4 árnm í Brasilíu segir nm hann: „Allir tala nra ■ ^isarann svo sem kærleiksrfkan og nmsjónarsaman höffeingja, sem í | ástnndar aí) efla velferft jiegna sinna“, En þá mnntn þykjast hafa fræbst lítií) nm atvinnnvegi ílandinu, vil jPg þv( benda þjer til brjefa frá Jónasi Fr. Báríldal, sem er í *, M. 1871 bls. 7(i. hann segir svo: „Landih á hálendinu er svo vel *aSalb til kvikfjárræktar a?) maíiir getur ekki óska?) sjer þess betra, ^a?) eru graslendur mob BldumyudnÍnim hæbnm, og skógarstykkjnm ^ ttilli, smá ár og lækir, fullar meb ýmsar smáflska tegundir, renna ^ ótal krókum milli hæbanna; allar Norfenrálfu korntegnndir, aidini ávextir spretta hjer o. s. frv.“ Longra getur þú sjálfur lesib svo Seia nm nýlenduna „Arraungny", sem hann líkir ab frjósemi vib Don ^tansiíca, en þar er eitthvab sáb og uppskorib á öllnm mánnbum ótsins, á vorin er til ab mynda sáb hrísgrjónnm, bómull, tóbaki indigói H., og upp skorib á haustin; á sumrin er sáb sykurreir, og skorirm ''PP á öbrum vetri þar frá, baunum er þá líka sáb o. fl., á haustiu er sáb riigi, hveiti, biggi, Hni, hampi m. m. og skorib upp á vorin, ^Hnig ern þá plöntub aldintrje, svo sem Oranger, Písangtrje, fíkju- *rje og vínvibur, og alslags jarbepla- rófu-og káltegnndir; ávetnrnar *r líka sáb mörgum jarbeplategnndum, og plantab Kaffitrjob, einnig *r þá líka sáb Mandiok, sem gefur af sjer þab tíbkanlegasta branb- þar í landi; og á ýuisnrn tímum er sáb mais, og opt uppskorinn ''isyar á ári. Margt inun þjer enn þá þykja vanta til npplýsinga nm Brasilíu, þab er líklegt ab innan skainms fáist þab nýrra og gleggra, og ider niegi verba þolanleg bibin eptir því, en allt sýnist mjer benda þess ab aubveldara sje fyrir fátækan fjölskyldu mann ab komast ^ar Hibur ab landbúnabi, heldur en þar sem búast þarf vib vetri meb frosti 0g snjó um 2 — 5 mánubi, því þab útheimtir vandabri og ®írari íbúbarhús og yflrhöfub fullkomnara bú; landib hefur verib ^niklu údýrara í Brasilíu en Bandafylkjunuin og stjórnin mikib styrkt hí'bTggendur, þetta allt aetti ab gjöra Islendingum sem þangab kæmn öleb ofnrlítil efni, fljótunnara ab nema land f flokki sjer. Um orma, flugnr og óargadýr, sem margir hræbast, má lesa nokkub £ brjefum wlendinga þar, sem fyr og seinna eru £ Nf. Abalatrií)ií> sem þií kannske hræbist, or vegaleingdin og lopt- bravtingin meb þar af letbandi sjúkdómnm og lífsliættii, en þó þetta bafl orbib mörgum til mótgangs og sorgar, þá veit jeg þó ekki bet- en ab allur fjöldinn af þeim sem flytja frá Norbnrálfu subur til brasilíu komizt þab nokkuruvegin klakklaust, og ofmikit nærsýni hygg 3eg þab sje ab meta ekki meira margra ára hagsælda kjör, fyrir sig og n'bja sína, en fárra vikna þrengingar; þar hjá álít jeg ab þegar þú hefur biíib þig a( stab úr föburlandi þíuu frá vinnm og ættingjum, og þol- ab venjuleg kjör sjófarenda um 10—14 daga — því sjaldan þjást teir lengur af sjóveiki — þá muni sjóferbin upþ frá þv£ verba þol- aHlegri en margt annab, sem útfluttningsmanninum mætir, á allri bans umbreytingaleib11. það þá fyrst og fremst að minnast á búskapar aðferð brasilíensku bændanna hjer í fylkinu; og svo þar næst hvernig útlendir aðkomumenn til liaga búskapar aðferð sinni, eður hvernig þeir byrja búskap hjer; sömuleiðis um loptslag og veðuráttufar, frjófsemi jarðarinnar og s. frv. þetta fylki (Provins Paraná) er eitt af þeim strjál- byggðustu og minnst ræktuðu fylkjum í Brasilíu; en þó eitt bið heilnæmasta og bezt lagaða tii kvikfjárræktar og akuryrkju, og er því hörmulegt að sjá þetta fagra og frjófsama land í þessari æskilegu veðurblíðu, sem er að kalla eilíft vor og sumar, skuli iiggja að inestum hluta ónotað, og jafnframt sjá í anda Islendinga berjast um á þeirri köldu og ófrjósömu «Isafold». Brasiliensku bændurnir sem búa að vísu heilmargir hingað og þangað á strjáli, leggja sig eigi eptir og hafa livorki þekkkingu nje menningu til að stunda nokkra reglulega akuryrkjn eður kvikfjárrækt. þeir sem eru efn- aðir hafa allir stór lönd, og íleiri eður færri svarta þræla, sem þeir láta vinna hvað vinna skal. þar hafa flest all- ir á löndum sínum mikið af mattetrjám (Erva de Matte) sem vex vilt í skógunum og þurfa þeir því eigi annað en láta hðggva kvistina af trjánum, þurka laufið og flytja það síðan lijer inn til bæarins, eður þangað sem þeir fá mesta borgun fyrir það. f>eir flytja það á múldýrum sín- um í stórum körfum, sem fljettast af nokkurskonar reir sein og svo vex í skógunum. þedta »Matte«, er höf- uð höndlunarvara fylkisins og hefir verið svo lengi sem jeg þekkí hjer til í góðum prís. Akuryrkja þeirra er á þann hátt, að þeir hafa akra sína, sem þeir kalla Rossa langt frá heimilanum opt fleiri mílna veg inn í skógunum; í fyrstu verður skógurin feldur og eptir að trjen eður trjágreinirnar í það minnsta eru orðnar þurrar, brennt hvað brunnið getur. Síðan plantast á þann hátt, að höggnar verða holur á millum trjárótanna, og stofna þeirra sem liggja óbrnnnir, hvar í leggjast þrjú til fjög- ur maís korn eður baunir; það er að segja svartar baun- ir, og breiðist þar yflr ineð moldinni, að því búnu hirðist ekki um þetta plöntunarland fyrr enn uppskerutíminn kemur, og fá þeir þó opt ríkulega uppskeru, nefuilega af svörtu baununum 60 tii 100 falda, og af maís opt fleiri hundrað falda. Á þessi sömu stykki plantast vana- lega í þrjú ár samfleytt, síðan fá þau að hvíia sig apt- ur jafnlengi, og verða þá tekin önnur stykki til plöntunar. Heima við húsiil eður í kring um þau hafa þeir kvik- fjenaðinn, nefnilega nautpening, hesta, múldýr, svín og alifugla, hænsni, andir og gæsir. J>etta gengur að kalla sjálfala árið út og árið inn, hænsni fóðrast að vísu með lílið eitt af maís svo þau verpi meira. Gripir fá eigi ann- að fóður en endnr og sinnum lítið salt, og kýr þær sem nytkaðar verða lítiðeitt af maís til að ginna þær heim að húsum. Svínin fitna vel á haustin þegar ávöxturinn á grenit'-jánum er fullþroska, og fellur tii jarðar; ef menn vilja feita þau vel til slátrunar á öðrum tímum, þurfa þau að fóðrast á mais um tíma. Opt reka bændur stóra svínaliópa hjer inn til bæarins og þó helzt um vetrartímann þegar þau hafa fitnað af ávextinum (sem kallast itjer Pín- oas) og selja hjer annaðhvort á fæti til slátraranna eður þeir slátra þeim sjálfir og selja svo spik og kjöt. Iíýr nytkast svo margar sem nauðsyn er á til heimilisbrúk- unar, nefnilega til að jeta og drekka sem hún kemur fyrir því smjör og ost gjörð er þeim of fyrirhafnarmikil, Ivúm þessum verður stíað á kvöldin og mjólkaðar á morgnana, það er að segja, þetta tíðkast einungis um sumartiman, því á vetrum þegar grasið fer að fölna af frosthjelu þeirri sem kemur hjer, sleppa allir kúm sínum með kálfana í skóginn, hvar þær finna betra fóður; og 1 eru því bændur almennt mjólkurlausir á vetrum hvað þeir alls ekki þyrftu að vera. Sauðfje hafa fáir hjer i grend við Curitiba, og þeir fáu sem ettthvað hafa af því liirða það illa, og hafa því að kalla engin not af því; sauðakjötið liafa Brasilíánar allt að þessu álitið óætt og “gjört gis að Norðurálfumönn- um þeim, sem hafa neytt þess, það er allt svo einungis ullin, sem þó er slæm og lítil, og svo gæruskinniu sem þeir nota; enn lengra hjer suðvestur í fylkinu, er talsvert meira af sauðfjenaði og af betra kyni; sömu- leiðis er margfalt meira af nautpeningi þar, því landið er mikið betra til kvikfjárræktar en hjer í nánd við Curi- tiba, en þó vantar hirðinguna á fjenaði þar sem hjerhjá þeim flestu. Nú álít jeg að þetta hjer ofanskrifaða sje nægilegt til að gefa nokkra hugmynd um hvað búskapar- aðferð Brasilíana er ófullkomin og öfug í allan máta, en allt fyrir það hafa þeir þó nóg fyrir sig og sína, og margir þeirra sem safna peningum, það er að segjaþeir sem þrælana hafa; þar að auki eru og svo margir fá- Iíafli ór brjefi frá Jakob óðalsbónda Hálfdánarsyni á Brettingsstöðum. »Hjer kemur nú loksins það eptirþreiða brjef sem tapaðist með llachel í sumar er leið, og bið jegyðurað að láta nú Norðanfara færa lesendum sínum það hið allra fyrsta. mjer þykir bezt að ekki sje breytt nema stafsetn- öigunni, þar sem við þarf, en orðin látin halda sjer, svo menn geti sjeð, að hvað miklu leyti Jónas Bárðdal, (sem búinn er að vera á 10. ár í [Brasilíu) hefur tapað nöjðurmáli sínu. Herra M. Eiríksson, segir í miða sem fylgdi þessu brjefl, að hann hafi ekki neitt nýtt að skrifa mjer að þessu sinni, en í öðru brjefi Irá Kaupmannahöfn er þess get- ið að Brasilíanski consúllinn ha(i verið að útvega skip handa þeim, sem lijeðan ætla að flytja í sumar, og að varla sje efi á að það takizt, og að það nmni geta kom- jð hingað í maí eóa júní. í sama brjefi er þess getið að i Norður-Ameríku hafi verið mjög snjóamikill vetur t. a. m. 7. janúar var svo mikil stórhríð, að vagna fennti í kaf á járnbrautunum og allir vegir tepptust, og mörg hundruð manna liðu bpna af svo jeg vii nú snúa við þeim þrðum herra Lambertsens, sem þjer birtuð í vetur, og segja að líklegt sje, að þeir sem áformað hafa að flytja fil Norður-Ameríku sjái sig um hönd, og flytji heldur Suður til Brasilíu, nema ef þeir vilja ekki missa af stór- ®ríðunum». Háttvirtu landar og fjelagsbræður! J>ar sem einstöku kunningjar mínir, hafa látið í ljósi föngun ýmsra landsmanna á að heyra ýmsar nákvæmari flpplýsingar lijeðan, enn jeg hefi hingað til skrifað, vil jeg nú í stuttu máli skýra frá ýmsu því sem jeg álít mestu varða fyrir þá sem hug hafa á að flytja hingað, og er

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.