Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 09.04.1873, Blaðsíða 4
50 — gögnum úr trje, er rekið hafði upp jafnframt skipinu. Hvorki mennirnir nje farmurinn — að undanteknu lítil- ræði af hákalli — er enn í dag fundið, þó eptir vand- legar og ítrekaðar leitir, og geta menn til, að allt liafi snndorpið strax. Eignatjón við slys þetta var býsna til- flnnaniegt, því taisvert var af kornmat í skipinu ogann- ari flutningsvöru frá Sigluíirði, þarámeðal nokkuðersár- fátækir menn áttu. Skipið sjálft brotnaði ekki mikið, en .segl, veiðarfæri og annað skipinu tilheyrandi misstist, og er skaði skipseigandans Árna þorleifssonar, að meðtöld- um kornmissir, metinn 80 rd. það virðist sem sveit þessi (Fljót) sje ekkert óska- barn lukkunnar nú á seinni árum. í febrúar 1863 fór- ust 2 hákallaskip algjört með 18 mönnum og í aprílm. i hitteðfyrra eitt með 10 mönnum, er varð mjög tilíinn- anlegur mannskaði, auk annars tjóns á sjávarúthaldi á þessu tímabili. þar á ofan einstakt aflaleysi, óáran og þröng í landbúnaði er árjettaðist með harðærinu næsti. vor og hinu mikia áfelli 29. maí (sem dæmi má telja að menn bjer í Áusturfljótum urðu að ganga á skíðum á manntalsþing 7. júní, þarámeðal jeg einn) ersviptimenn talsverðu af bjargræðisstofni sínum. Enda eru menn hjer talsvert aðþrengdir vegna óhappa og sívaxandi sveit- arþyngsla, sem eðlilega hefur leitt af mannsköðunum, og svo eignaþroti sumra búenda. Hraunum 18. marz 1873. E. B. Guðmundsson. TIL RITSTJÓRA „NORÐANFARA“. Eins og yonr herra ritstjóri er máske kunnugt nm, hafa ýmsir drenglyndir menn vítsvegar um Inndib, gengist fyrir því, a?) safna gjöfnni handa þeim mBnnum, hjer í sybri hluta {lingeyjarsýslu, sem nrtn fyrir mestu fjártjóni í vor sem leib. þar sem þab nú bæísi er venja, og ( alla stabi rjett og tilhlýbilegt, af> geta þessleibis kærleiks- verka í blcifunum, þá ero þab hjer meb mín vinsamleg tilmæli, ab þjer vildub taka skýrsln um tjehar gjaflr í blafe yfar. Er þab áform mitt ab skýra frá npphæb gjafanna úr hverju hjerabi, Jafnóbnm og þær koma hingaþ, og mn leib geta þeirra manna sein gengizt hafa fyrir ab safna þeim, samt gefendanna sjálfra, ati því leyti sem jrg fæ ab vita uöfn þeirra; þeim sjálfum til maklegs heiburs, og öbrum til epfirbreytni. ★ SKtRSLA * nm gjaflr til þeirra manna í þingeyjarsýslu, sem urbu fyrir mestu fjárjtnni af vorharfcindnm 1872. bafnab í SkagafjarT'arsýslu, vestan Hjera?5svatna af nmboÍJsmanni Ó. Sigurbssyni á Ási 100 td. Frá húsfrú þóru Gunnarsdóttnr á Hól- nm f Hjaltadal 10 rd. Frá húsfrú Sigríbi Haildórsdúttur á samabæ 10 rd. Safuab í Stafholtsprestakalli af prófasti St. þorvaldssyni í Stafholti 19 rd d2 sk. Safnab í Mýrasýsln af aiþirigismauni H. Fjet- nrssyni í Norbtungn 42 rd. Frá tveimur inönuum í Hvauneyrarhreppi í Eyjafjarbarsýslu 15 rd. Frá Aknreyrarbúum, safuab af oddvita bæjarstjúrnariunar þar J. Halldórssyni ll rd. «4 sk. Samtals 268 rd. (framh. s(íiar). SKÝRSLA om þab er rniBforst af fje f Skútusfabahrepp, söknm vorharindanna 1872. Af sanbiini 37, af ám 218, af gemlingnm 215, af unglömbum 624. Af fjalli vantaM alis .100. Auk þessa fórust 3 hross og i kýr. Eptir skýrslu þessari, á ab liafa vantab nm 300 af fjalli í haust sern leib, af öllum fjenabarteguiidum, en óhætt mnn ab fullyrba, ab helmingur þess hafl farist f bilnum 30 maí f vor sem leib, því margt vantabi af fje til rúriings í vor sem aldrei kom fyrir í hanst, og er þab allt talib mebal haustvanhalda. Svo er og þess ab geta, ab flest áf fje þvf er af slórbi, reyndist hraparlega ónýtt til gagnsmuna bæbi málnytnpeningur til afuota í snmar, og skurbarfje til frálags í haust. Gautlöndum í marzm. 1873. Jón Signrðsson. FRJETTIR II’ILEXDAR. Úr brjeíi úr Suðurmúlasýsiu dags. 21.—3.-73. »1 ,gær frjetti jeg úr lausafregn, að ofsaveður sunnan, sem kom iijer 0. þ. m. líafi rekið á land súður í Lóni 4 fiski* skútur og brotið flestar í mola. 26 menn höfðti koniizt af með lífi, en sumir beinbrotnir. Af hintim drukkn- uðu höfðtt verið komin upp 31 lík«. 9. f. m. var ntjer skrifað úr öræfum og sagt frá eld- gosinu og því sem fram var komið af því, að 9. janúin' kom upp eldur í Vatnajökli lítið eitt vestar en í hánorð- ttr frá Skaptafellsfjöllum (það er upp af Skeiðarár jökii og nokkru austar en hin fyrri árin, alla tíð ’sunnan við há- bungu Vatnajökuls) var sem hálfrökkvað í Örtfefum af öskumistri hitm 10. |>ó fjell þar lítil aska, að eins þunnt , lag sent rigndi að mestu í þorra rigningunum. Líktvaf öskufallið í Skógahverfi og á Siðtt vestan við Skeiðarár- sand). En Anstan við Breiðamerkursand í Suðursveit og á Mýrum varð aska í ökla (Iíklega blöndttð snjó, minni í Nesjum og Lóni, nærri enginn í Syðstu sveitum Suð- urmúlasýslu. í miðsveitunum og hinum nyrðri var luin utn hálfan þumlung, en blönduð snjódrífu). Eptir fyrsta eidgosið ltljóp fram Skeiðarár jökull með mikiu vatna- ílóði allt í sjó fram. Fór flóðið mjög yftr engjar Ör- æfinga,. en lítinn skaða halda menn það hafi ‘ gjört á grassverði, því svell lág yfir láglendi. Eptir það þornaði algjörlega Skeiðará og Núpsvötn, einkum Súla, og höfðu verið þurrar í 5 vikur, þegar jeg frjetti síðast. Má bú- ast við miklu flóði á eptir. Stðan 9. janúar hefur opt komið upp eldurinn og dunur heyrst hingað austur. Úr brjeii úr Barðastrandarstrandarsýslu dagsett 10. marz 1873. »Heilsufar manna heíir verið bæði árið sem leið, og það sem af þessu er liðið með bezta móli. Yeð- uráttufar á þessttm vetri hefur verið fremttr vinda- og umhleypingasamt en víðast liefttr allt aí' verið jörð fyríf utigangs pening. Fiskiafli er og hefir verið allt afmeiri og minni við ísafjarðardjúp , og þá jeg seinast rrjettí kornið mest með skipi í Bolungarvik 1300, nú var þai' aptur minni afli, en aptur góður innar í djúpinu hjá Æð- ey og þar um svæði. Uúdir Jökli kvað vera góður há- kalisafli, en minni af fiski, sökum gæftaleysis. Frost hefur hjer orðið mest 12's° á R. en ekki nema fáa daga, því strax á eptir var komið 1° hiti. 14. þ. m. ætlar amtmaður okkar Thorberg að yfirgefa Vestiirland og flytja tii höfuðstaðarins Reýkjavíkur. Við sjáum eptir honum, því að hann hefur verið hjer vel i öllit tilliti; hann er mesta ljuimenni og góður embættismaður, hvað sem pólitíkinni líðitr. Húnavetninga verziunarfjelagið, er eins og þú veizt, í blóma, hjeðan úr sveit ltafa bæzt við það 700rd í actium. Eitt nýtt fjelag hefur í vetur verið slofn- að í Dalasýslu, og var það búið að safna í vöruloforð- um 14,000 rd. Nýtt fjelag kvað og vera stofnað í Mýra- sýslu. Fyrir Flateyjarfjelagið sigldi maður í haust sern keitir Frey». Með manni, sem kom hingað 23. f. m., erhjetSig- iirður Frímann’ Jónsson frá Geiradal í Geiradalshrepp, frjettist enn fremttr, að síðan ívetur fyrir jólaföstu, hefðu 70 manns dáið kringum Jökttl af einskonar pest, sem kennt er afleiðingum af ormakornsnautninni; sumirbráð- deyja, aðrir eptir langvinnar kvalir. Á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal í Húnavatnss. eru í vetur sagðir dauðir 4 hest- ar af pesti, sem sögð er svo skæð, að rrtaður einn er fengin var til að rista ofan úr einum hestinum sýktist og dó. — í vetur þá ísinn rak hjer seinast norðan að Iand- inu og sjer í lagi að Hornströndum, höfðu 4 hvalir set- ið faslir í ísnum og rekið upp á svo nefnda eystri AI- menninga, eða á svæðinu frá Dröngum og norður fyrir Barðsvík, er sagt er að heyri meira eða minna Vatns- fjarðarkirkju við lsafjarðardjúp. í einu stórviðrinu vestra höfðu 30. hestar af heyji fokið á Baliara á Skarðsströnd

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.