Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 6

Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 6
52 oröinsárin á keisarastólnum og elli sína í útlegð, það stendur víst sem einsdœmi í mannkynssögunni. Ama- deo konungur á Spáni lagði niður konungdóm nær miðj- um febrúar, og heíir stjórn hans fengið almennt lof í Norðurálfu, þó hann mætti daglega vera hræddur um iíf sitt þar, Spánverjar hafa nú lýst þvi yflr, að Spán skuii lyðveldi vera, þar er að vísu ailt enn í óstandi, en vera má að það komizt þó í lag aptur. Thiers er að deila við þingm á Frakklandi, þeim getur ekki samið: Thiers er rólegur, en hrakkar taia eldi, en ekki orðum. Bis- marck heflr sagt af sjer , en hefir þó gefið Villijálmi keisara kost á sjer að taka við taumunum aptur. Ný- lega hefir viljað til mjög hryggilegur atburður á sjó. pað var í sundinu milli Frakklands og Bretlands Skip sem hjet Nordfleeth, hlaðið körlum, konum og börnum nær tveim hundruðum var á ferð í sundinu, en um nótt- ina sigldi annað gufuskip á það og braut það, svo það sökk samstundis að kalla, fáeinir komuzt af. Hitt skip- ið fór leiðar sinnar án þess að gjöra tilraun til að bjarga hinu. það var höfðað mál á móti skipstjóra spönskum, sem grunur um þetta fjell á, en hann er dæmdur sýkn saka. Sagt er að Englendingum komi hjer makleg gjöld því þeir sjeu sjálfir hinir ósvífnustu í að sigla á aðra. ’ 9. nóvemb. f. á. brann í Boston í Ameríku, hús og munir, er að verðhæð hafði numið 80 milliónum doll- ara, og 11. s. m. varð önnur brenna í Lundúnaborg á Englandi, er sá skaði metinn 100,000 pund sterling. 13. s. m. skall á landnorðan felliveður yflr alla Danmörk og víðai, og er áleið gekk það til landsuðurs; sjórinn flæddi á Jan(l nPP, og á nokkrum stöðum svo mílum skipti, skipin sleit frá akkerum og brotnuðu sum í spón eða liðuðust sundur, farmur þeirra ónýttist meir eða minna, sum trjen í skógunum brotnuðu eða rifnuðu upp, húsin fuku eða fóru á flot og eyðilögðust eða urðu fyrir stór- skemmdum. Margt manna og fjöldi af peningf drukkn- aði; Sumstaðar umhverfðu landbrotin svo jörðunni sem stórskriður hefðu fallið á hana. Menn segja að’ slíkt felliveður, sjórót og sjóarógangur liafl eigi um margar aldii’ komið í Danmörku, sem hafi ollað jafnmiklu tióni. Að sönnu hafði ógurlegt veður og sjórót komið þar 1828 nú fyrir 44 árum síðan, en ekki nærri því ollað slíku tjóni sem þetta. Af þessu hafa flotið hin mestu vand- ræði og bágindi, svo að stjórnin og efnamennirnir hafa fullt í fangi með að bæta úr bágindum þeirra sem nauð- staddastir eru; margir þeirra, er höfðu verið velefnaðir, urðu a fáum klukkustundum öreigar. LR BRJEFI TIL IÍUNNINGJA SÍNS. „þaíl má sjá af brjefi f)íim vinur I ab pú ert farinn aíi hngsa alvarlega nm“iítfluttning, og aíi þú ert í efa um þab tvent: hvert þú átt nú af) snúa þjer af> þvíiíkn stórræbi, og ef þú gjörir þab, alb hverj- nm flokknum þú átt af) hallast, þeim sem vil) leita til Norfinrameríku el&a þeim sem vill komast til Brasilíu. Um hif> fyrra atrifii vil jeg ekki ráfleggja þjer neitt; þaf verfnr af vera alveg komíb undir þín- um eigin hæflleg.eikum, hngsunarhætti og kringumstæfinm, sem þú þekkir bezt sjálfur; enginn má búast vib ab geta umflúib mannanna almenna andstreymi, nokkurstabar á þessari jörbu, en mjög eru út- vortis kjor þeirra misjöfn, og án cfa er larid vort litlum gæbum búib í samanburbi vib flest önnur lönd, og þab þan lönd, sem fjöldi af fólki flytur nú úr, árlega til Vesturheims, ogþegar þarvibbætist þetta óheillavænlega stjórnarásigkomnlag, sem vjrbist nú dag frá degi draga þyngri og dimmri þokumökk yflr landib, þá sýnist yflr höfub meiri orsök fyrir íslendiuga ab flytja úr landi heldur en marga afra; haflr þú því þrek og stöbuglyndi meb Druttins abstob ab gegnnm- ganga og yflrvinna alla þá erfiblelka, sem vib er ab búast ab fyrir þjer verbi, ábur en þú ert kominn vel til abseturs f nýju og alveg ólíku landi; getir þú gjört af föburlandsást þiuni þjóbar- og mann- ást, og haft meb þjer nokkurn flokk af góbkunningjum þfnnm og vinnin sem framvegis vilja halda fjelag vib þig, þá er valla efunarmál ab nibjar þimr blessi þig og minningu þína, ef þú gróbursetur þá í einu hinu bezta landi heimsins, svo mundnm vjer hafa gjört forfebrum vorum, ef þeir hefbn flntt hingab frá Síberfu, Finnmörk eba Labra- dor, og minni orsök finn jeg til ab göfga þá fyrir ab hafa fyrt oss attjörb og uppeldi í Norvegi. Hib síbara atnbib er ekki ab ætlan minni svo litib vandamál, ems og mjer virbist ab nú sje ríkjandi meining alþýbn, þar sem flestir, ef þeir abeins hafa efni til, rábast framar til Norburameríku, en friflutningur til Brasilfu er sem neybarúrræbi færbur sjer í nyt helzt af öreigum. Hin nákvæmu og gúbu brjef sem komib hafa nú frá iondum vorum í Milwankee, sýna hvab fljótlegt er ab græba þar fyrir einhleypa menn, og hina geysilegu framfararás, 'og þab er líka ^ aubsjeb ab gób eru kjör landbóndans þar, þegar hann er búinn ab ná sjer vissri bólfestn; en þó munu engir, sem til þekkja, efa þab, ab Brasilía er betra land, og því vil jeg ab þú, einkum þar þú ert efua lítill og hefur' mikla fjölskyldu, skobir þetta atribi vei, ábur en þá fastræbur þab; og bíbir heldurum stnndarsakir órábinn ef þjerþykja litlar og óuógar sagnir af Brasilíu fyrir hendi; sjertu nú svo bráblát- ur ab vilja ekki bíba eptir nýjum lýsingum af laudinn, þá skal jeg benda þjer á eitthvab þab sem til er, og er þá fyrst þab nýasta og næsta, brjef frá Kr. Isfeld í Eio Jaoeiro (sjá Nf. nr 33 — 34 f. á.), en ef þú heldur þab öfgar sem bann segir þar, og hefur sagt fyrri ntn aublegb og fegurb Brasilíu, þá skal jeg lofa þjer ab heyra grein eptir hinn nafnfræga ferbamann Steen Bille, sem á ferb sinni kringum bnött- inn kom til Rio Janeiro, og fer þar um svolátandi orbum: „þegar farib er til norbvesturs frá borginni, og allt ab St. Krist- offershöll, seni stendur á óútuiálanlega fögrum hæbnm, þá er' fram- nndan ab sjá ströndina og innri hluta fjaibarins, þakinu ótölulegum fjolda af smærri og stærri eyjum, sem myuda eins og skýanet af yndislegum aldingörbum mitt í þeim himinbláa sæ. í nokkurri fjar- lægb til hægri handar sjezt borgin Rio Jauoiro meb tnrnum síuom og hárelstu byggingnm, skipaflota og bátagrúa, og þar framnndan skrantlegir flskibátar meb hvituui toppseglum ab skriba yflr spegil- skæran sjáfarflötinn. sem rótast ab eins af áratökum flskimannanna, og smáfiska skotum, sem skvetta sjer upp úr djiipinu; og þegar Jit- ib er yflr landib, í hverja átt sem er, þá blasir vib sú gubdúmlega anb- legb vaxtaríkisins, hin þrábbeiuu hávöxnu Pálmavibartrje, þessirrisa- vöxnn villiskúgar meb þeim giidn umfebmingsgrösum og stórir rnnnar af aldlntrjám, sem þakin eru gullnnm Oranger ávöxtum og stórum brúsknm af Bananar, og í stuttu máli ailt þab sem jörbin getnr fram- leitt í þessn góba landi; því í sannleika ab segja, þá er BrasiU'a, þab sem jeg hef sjeb af henni, undantekningarlaust þab anbugaste og fegursta land af öllum þeim sem jeg hefi komib í, og máske þab ágætasta sem til er ájarbarhnettinnm. þessi fegurb landsins, kemur strax á móti inanni hvar sem gengib er út úr stabuum og fari inab- ur míiu vegar, kemur einatt fyrir ný tilbreyting í fegurb náttúrnnn- ar, og allstabar ríkir hib sama unabsfulla yflrbragb á vaxtaríkina, landsiagim, og útsýninu; hvort sem mabur gengur upp á hinn bratta Covostind, til ab sjá þaban yfir sjóinn, borgina og fjörbinu, og marg- breytniua kringum hann, eba mabnr ríbur upp ab fossunnm f fjallinu vestan vib borgina, eba uiabur tekur sjer far yflr fjörbinn til hins yndislega Praia Grande og gengnr u,n þá J.iömandi aidingarba, seui náttúran hefur plantab og niennirnir þurfa ab eins ab halda vib Jýbi, eba mabnr fer meb gufubát innan til „m fjörbir.n rnilli þeirra gull- fögru algrænu eyja, þar sem flskimanna skálar á ströndinni brosa hjer og þar svo Ijúft og vingjarnlega á móti manni, og öbrc hverjn sjást yfinb fallegir iandbæir gægast fram á milli Orangetrfánna, sem gjöra þjettan svölunar sknggalund í kringum þá; eba mabur fer nú enn lengra, og inn eptir einhverri af smá áuurn, sem falla ofan úr fjöll- unum er bera vib lopt upp í landinu, en líba svo hægnm stranmi gegnum grasþakib engi, í ótal krókum eins og þær kynoki sjer vib ab langa sig í hinn saltbeiska sjáfardjúpi; þá er ailstabar hvar sem er, ab sjá og flnna hina sömu, en þó óendanlega tilbreytilegu sífeldu fegurb - aldrei eius _ einatt eitthvab nýtt, og aldrei neitt, sem spilli eba dragi úr nnabsemdiuni". þó ab þjer þyki nú þossi grein má ske meir til gamans en gagns, skemmtnnar eun fróbleiks, þá má ekki meta hana lítils, þar hún er 1 eptir svo nafnfrægann höfund Og þab er kunnugt, ab þessi fegurb og anblegb náttúr.mnar varir ab mestu leyti árib nm kring, því iýs- ingn af vebráttunni höfum vib ábur fengib hjer um bil á þessa leib- Sumarib, sem byrjar meb árinu, og er talib 3 fyrstu máunbina, er opt ab vísii meb stórrigningiim og þrumuskúrnm, og þab dögum saman, einkum vib sjóarsíbnna; en margir dagar þess á milli alheib- ríkir; og hitinn um mibjandaginn venjnlega 24—28° R. vill til 30— 32°; þá er talib ab haustib vari 3 mánubi, apríl, maí og júní, sjald- a.i rlgnir le,lei> og optast er heibríkt og fagurt vebur og þægi- legur hiti svo sem 18°; stnnd.im dimmar þokur á nóttunui, eba kald- ur vestauvindur og stundnm frost, svo jörb er hjelnb á morgnana; jul. og ágústm. kallast vetnr, þá rignir enn nú sjaldnar og hitinn minni, en tíbari frost, þó eru sumir þeir vetrar, sem aldrei kemur frost á lálendmn. Vorinu tileinkast september, oktober ognovember; þá eru opt rigningar og þrumnr, meb sterkum hita á milii einknm þegar upp á Kbur, desember sem kallast sumarkommnánubur, erjafn- abarlega þurrari meb liafgolum á daginn og landgolum á nóttunni- þessi iýsing er af Sancti Catrinar fylki, þar er lengstur dagnr hjernm- bil 14 klukkntímar en sá styttsti 10 tímar. I áminnstu brjefl Kr. Isfelds getur þú sjeb nákvæma lýsingu af stjúrnarfyrirkomulaginn og framfaravibbnrbum í landinn; en jeg get ekki dæmt um - því þab er stjórnfræbinganna _ hvert sú stjórn væri Isiendinga hligum og hngsunarhætti óhollari, en þjóbstjórn; víst er keisariun hvervetna lof- abur, og heill væri oss Islendingum, ef meb sönnu yrbi sagtum æbstn menn lands vors. þab sem gætinn og sannorbur roabnr, sem búinn

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.