Tímarit - 01.01.1869, Síða 1

Tímarit - 01.01.1869, Síða 1
FORMÁLI. Víiíast par, sem eg hefi verið her á landi, hefir mer virðst, að allur þorri almenníngs vœri mjög gef- inn fyrir alls konar fróðleik, einkum sagnafrœði, og pá, eins og eðliiegt er, helzt pá, er snertir land vort; lika hefir me.r og virðst, að margir alþíðumenn hefði mikið gamanaf, að hnýsastí lög; hefir og alpýða herálandi jafnan haft pað orð á ser, að hún vœri betur að ser og fróðari, en alpýða er í mörgum öðrum löndum. Nú hefir mer og ávallt fundist, að pað bœði hlyti að vera skylda og gaman fyrir hvern pann, er findi hjá ser nokkurn styrk til pess, að efla almenna uppfrœð- íngu, að því er honum unnt vceri. Sökum þessa let eg í fyrra sumar prenta boðsrit, er eg sendi flestöllum prestum og einstöku leikmönnum, pess efnis, að eg vildi gefa út tímarit nokkurt, ef eg fengi svo marga kaupendur, að eg yrði skaðlaus; skyldi tímarit petta hafa meðferðis: 1. stuttar ritgjörðir um eitt og annað í lögum vorum. 2. landamerkjaskjöl fyrir jörðum. 3. máldaga fyrir kirkjum. 4. einstöku landsyflrréttardóma einkum í einkamálum. 5. smá rit- gjörðir um ýmislegt í sögu vorri, par á meðal sýslu- mannatöl, prestatöl, o. s. frv. 6. ýms forn bréf og dóma, er frœðandi vœri um sögu vora og fornar venj-

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.