Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 5

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 5
VII við orðunum. Eg hefi leyft mer, að gjöra neðanmáls nokkrar skýríngar og athugasemdir, þar sem mer heflr þótt henta, og því œtla eg mer að halda áfram. 5. Par ept-ir kemur byrjun hinna fullgiltu kirJcna- máldaga Hólabiskupsdœmis, og verður þeim haldið á- fram, verði ritinu framhaldið. Eg vona, að allir á- líti þetta nauðsynja verk, og því fremur, sem máldag- arnir við biskupsdœmið eru farnir að trosna mjög og fúna. Við bislcupsdœmið eru tvö eptirrit af máidaga- bókunum fyrir Hólabiskupsdœmi; er annað pcirra rit- að árið 1639, en hitt ár 1645, og er hvorttveggja rit- að eptir frumritunum, en sá er munur á þeim, að hið seinna er staðfest af tveim skilríkum mönnum, en hið fyrra er óstaðfest. Það er auðseð, að þau bœði eru rituð með hinni mestu nákvœmni, en þó er stafsetn- íngin á þeim nokkuð mismunandi, og hafa pau liklega hvorigt fylgt stafsetníngu frumritanna-, þó hafa þau, þar sem frumritin hafa haft einhverja frábreytilega stafsetníngu á einhverju orði, tékið hana upp. Her er orðrett prentað eptir seinna eptirritinu og með þeirri stafsetningu, sem þar er, nema hvað böndin eru Jeyst. Eg kalla þetta eptirrit A, en hitt B. Frá orðamun er sagt neðanmáJs. 6. Seinasta ritgjörðin í hepti þessu, er eptir ýng- ismann nokkurn, er heitir BrynjóJfur Jónsson ogheima á á minna Núpi í Gnúpverja hreppi í Árness sýslu. Bitgjörð pessi er prentuð með öJlu, eins og hún er komin frá höfundinum, og vona eg, að hverjum manni þyki hún serlega fróðJeg. Ilún Jýsir því bezt, Jiversu

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.