Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 2

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 2
IV ur, og 7. œttir nú lifandi embœttismanna og heldri manna, einkum karlleggina, o. s. frv. Skyldi ritið koma út í 3 eða 4 heptum um árið, og í hverju hepti vera 3. 4 eða 5 arkir, og örkin kosta að eins 6 sk.; hugsaði eg nú, að rit petta yrði að vera alþýðu kœr- komið. En annaðhvort er það, að löngun álþýðu eptir pessum fróðleik er minni en eg hafði hugsað, eða þá sem líklegra er, að hún heldur að það se eigi mikils fróðleiks að vœnta af mer íþessu efni, og játa eg fús- lega, að eg er lángtum ófróðari bœði í þessu og öðru enn eg vildi; eða þá hið þriðja, að sumir þeirra, er eg sendi boðsritin, hafa eigi nennt, að vera að gjöra ser það ónœði, að sýna mönnumþau, því eg hefi valla fengið álls 300 áskrifendur, sem er lángtum of lítið til þess eg geti verið skaðlaus, þar eð prentun og eink- um útsendíng bóka her á landi er svo kostnaðarsöm. En með því þó að þeir fáu leikmenn, er eg sendi boðsritin, hafaþví nœr allirútvegað mer lángtum fleiri áskrifendur, en eg gat vœnst, og eins prestar þeir er fróðleik unna, hafa útvegað mer nokkra kaupendur, hefi eg ráðist í, að láta hepti þetta út koma, sem sýn- ishorn upp á það, hvernig ritið mundi verða, í þeírri von, að kaupendur kunni að fjölga, ef mönnum geðj- ast að ritinu', en fjölgi kaupendur eigi, og ritið eigi gángi út, svo að eg af því að eins hafi skaða og tímatöf, þá vona eg, að enginn lái mér, þó eg hœtti við það. Eg skal nú gjöra litla grein fyrir því, er nú er

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.