Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 4

Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 4
VI menn nú á dögum geta raltið ættir sínar til, talta síð- an hverja öld fyrir sig, og rékja œttirnar samhliða niður gegnum hana, og bœta par við ættum peim, er í öldinni byrjuðu, pó œtti petta eigi að ná nema yfir merkustu œttkvíslirnar ; með pessu sœist bezt, hverjir merkismenn hefði verið samtíða uppi, og hvernig ætt- irnar hefði kvíslast saman. Byrjunin yrði að vera ó- fullkomin mjög, en pað vœri síðan hægra að bœta pað og fylla í sltörðin. 3. Síðan koma í heptinu nokkur landamerkjabref, og hirði eg eigi að tala um pau meira; ailir vita, hve áríðanda pað er, að vera eigi í villu um landamerhi jarða sinna. Bref pessi eru með öllu prentuð orðrett og með sömu stafsetníngu, og pau, er pau eru prent- uð eptir; böndin hefi eg pó orðið að uppleysa, pví her eru pau eigi til. 4. Fjórði hlutinn er byrjun sýslumannatals her á iandi; er pað eptir Boga Benidiktsson, er var á Stað- arfelli; hann var eigi með öllu búinn að gánga frá pessu riti sínu, er hann dó. Eptir að hann var búinn að hreinskrifa pað, hefir hann seinna gjört ýmsar at- hugasemdir við pað hér og hvar út á röndinni; eru pœr sumar viðaukar, sumar breytíngar ápví, er stend- ur í ritinu sjálfu, sumar endurtekning af pví, er par stendur annarstaðar. Petta er mjög fróðleg bók. Eg hefi nú tekið upp i ritið athugasemdir pessar, að pví mér hefir verið unnt, og œtla að halda pví áfram, ef mér auðnast að gefa pað út, en til pess að geta fellt petta saman, hefl eg sumstaðar orðið að víkja lítið eitt

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.