Heilbrigðistíðindi - 30.06.1871, Blaðsíða 8

Heilbrigðistíðindi - 30.06.1871, Blaðsíða 8
96 ur fyrir fótuin manna, og sem náttúninnar herra hefnr lagt npp í heudur manna, þeim til hjálpar. En þegar jeg fer a?) tala um þetta efni, ;etla jeg ekki at) fara hinn sama veg og menn eru vanir ab fara, snmsje þann, ab ramsa upp jurtirnar og segja svo, aft þær eigi vib í þeim og þcim sjúkddm- um, heldur ætla jeg aí) taka fram læknisjurtirnar í flokkatali eptir áhrifum þeirra, og vil jeg þá fyrst byrja á hinnm svokölluftu „styrkjandi og upplífg- andi jurtum”. Me?)al þessara jurta vil jeg telja þær, sem nú skal greina: 1. Hvannarót (angelica ar chan gelica). Jurt þessi, sem vex mest til fjalla, er einkar-holl og styrkjandi jurt. er eigi aí) eins rótin, sem hefnr jurtarinnar styrkjandi krapt, heldur og blöbin, stilkarnir og fræib. Alla þessa parta jnrtarinnar má vií) hafa á ýmsan hátt, bæfti í thevatn og seyí)i. Sumir hafa haft þá abferí), aí> vib hafa hana sem hvannarótar-bronnivín, og má slíkt til búa á þann hátt, ab menn taki svo sem 8 lób af rótinni eí)a 4 lób af fræinn, setji þab í pott af góbu brennivfni og láti brennivíuib standa á jurtinni allt ab viku. þ>etta svokallaba hvannarótar-brennivín er maga- styrkjandi og upplífgandi, og má gefa af því sem svari lítilli matskeib í einn. J>aí) á einkum vel vií) í öllnm þeim sjókdómum, er koina af nokkurs konar veiklun í meltingarverkfærunum, og allmargir hafa erlondis þá trú, ab hvanna- rótardropar, er í lyfjabúbnm fást, og sem aft eins í því eru mismnnandi frá hvanuarótar-brennivíninu, ab þeir eru nokkru sterkari, en þab, sjeu ágætt sóttvarnarmebal í öllum niburgangsveikindum, og þab jafnvel í kóleru sjálfri. Meun, sem lengi hafa legib veikir, og eru orbnir sóttlera, hafa ekki ó- sjaldan veiklaba meltingu. fjessum mönuum er þab einkar-gott, ab vib hafa hvannarótardropa, hvannarótarbrennivín eba hvannarótarseybi. þetta seybi má til búa á þann hátt, ab menn taka svo sem 2 lób af þnrrkabri og skor- inni hvannarót, sjóba þab í mörk af vatni, láta vatnib standa á því, uns þab kólnar, sía síban seybib frá, og gefa af því libuga raatskeib 4 sinnnm á dag. Slíkt hvannarótarseybi getur opt orbib hentugra en hvannarótarbrenni- vínib, einkum fyrir börn, sem hafa veiklaba og ónýta meltingu, eins og opt ber vib, þar sem matarhæfi þeirra er fremur örbugt ab melta, eba þeim hefur verib gefln megnari fæba, en þau geta móti tekib. Dngum börnum, sem eru undir 2 árnm, cr mátulegt ab gefa svo sem 1 theskeib tvisvar eba þrisvar á dag, og er óhætt ab vib hafa þetta lyf í öllum veiklunar- og magasjúkdóm- um á börnum. (Framhald). flggT’ Hjer með óska jeg, að kaupendur »Heilbrigðistíðiud- anna« vildu gjöra svo vel og senda mjer borgunina fyrir hinn prentaða árgang, svo fljótt sem þeir geta. J. Hjaltálín. Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín. Reykjavik 1871. Prentari: Einar Þórðarson.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.