Alþýðublaðið - 11.02.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 11.02.1960, Side 7
i Framhald af 1. síðu. Bveitasjóði í sömu hlutföllum og verið hafa, en hlutfallstölur raskast þó, þar sem ríkissjóður tekur á sig verulegan hluta hækkananna. Áður hefur verið skýrt frá hinni miklu hækkun fjölskyldu bóta, sem ríkisstjórnin beitir gér fyrir, en greiddar verða kr. SKATTAFRÁDRÁTTUR — vegna stofnunar heimilis hefur undanfarið verið tvöfaldur pers ónufrádráttur, kr 15.400. Það er nú- fyrirætlun ríkisstjórnar- innar að fá þetta hækkað upp í 20.000. Frá því er sagt í hinni hvítu bók ríkisstjórnarinnar um efna hagsmál, að stjórnin muni leggja fyrir alþingi tillögu um þessa breytingu ásamt fleiri Hagabreytingum á skattalögun- um. Breiðalæk, Barðaströnd, 8. febrúiar. ÓVENJU slæm tíð var hér seinni part sumarsins og langt fram á haust, svo að á mörgum hæjum hér í sveitinni var heyj um aldrei náð inn. í byrjun nóv embers gerði nokkuð mikinn snjó, og bændur fóru þá að hýsa fé sitt. En svo leysti allan snjó upp afur og gerði góða tíð, sem má heita að hafi' staðið síðan. í dag er hér sunnanátt, hiti og mikil rigning. Alautt er hér upp á efstu fjallabrúnir Akvegir mega heita færi'r hér u. BíU fór héðan af Barðaströnd norður að Borg í Arnarfirði og í í nærliggjandi hreppa og ak- •fært er vestur í ísafjiarðarsýsl- gær kom bíll frá Mj ólkárvi'rkj - un hingað. Þann 6. febúar fæddist stúlku íbarn hér á Brjánslæk á Barða- strönd og er það fimmti' ættlið- ur Jónu Jóhönnu Jónsdóttur, fil heimilis á Innri-Múla á Barða- strönd, en hún verður 90 ára í vor. Fyrst er Jóna J. Jónsdótt- ir, Innri-Múla; þá Steinunn B. Júlíusdóttir, Innri'-Múla; þá Björg Þórðardótir, Tungumúla; þá Bríet Böðvarsdóttir, Brjáns- læk, og loks nýfædd dóttir Brí- etar. Allar eru þær búsettar hér í sveitinn. — K.Þ. 26Q0 með hverju barni á báðum verðlagssvæðun*. hækkun MÆÐRALAUNA. Mæðralaun, sem gre'dd eru ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum, verða greidd móður með einu barni yngra cn 16 ára, og full mæðra- laun verða greidd móður með bremur börnum eða fleirum. Nú eru mæðralaun ekki greidd móður með einu barni, en fyrst þegar einstæð móðir á 2 börn, og full mæðralaun eru ekki greidd nú, fyrr en börnin eru fiögur eða fleiri. Mæðralaun til móður með fjögur börn eða fle'ri eru t. d. nú kr. 9.954 á 1. verðlagssvæði, en verða kr. 14.400 til móður með þrjú böm eðá fleiri. Bætur til einstæðrar móður með hriú böm, mæðralaun og barnalífeyrir samanlagt,. er t. d. nii kr. 21.951 á 1. verðlags- svæði, en verða kr. 36.000, og tilsvarandi hækkun á 2. verð- lágssvæði. hækkun á SLYSABÓTUM. Loks verður veruleg hækk- un á slvsabótum. Dagpeningar hækka úr kr. 47,80 á dag í kr. 68.00 fvrir kvænta karla og giftar konur, úr kr. 41,35 í kr. 60.00 fvrir einstaklinga, og fyr- ir hvert barn á framfæri allt að bremur úr kr. 6,45 á dag í kr. 8,00. Dánarbætur t'l ekkju eða ekkils verða eins fyrir alla, kr. 90.000. Nú er-u almennar- dán- arbætur kr. 19.143, nema fvrir lögskráða sjómenn. Dánarbæt- ur vegna beirra eru nú kr. 87.130. Aðrar dánarbætur verða hækkaðar til samræmis við þessa breytingu og enn- fremur hækkaðar til samræmis hækkun beirri, sem verður á bótura lífevristrygginganna. Alþýðublaðið birtir á öðrum stað töflu yfir bætur trygging- anna. eins o? þær eru og verða eftir breytinguna. Sjá bls. 4. Hinn Aðalfundur Matsveina- félags SSÍ AÐALFUNDUR Matsveinafé lags S.S.Í. (Sjómannasambands fslands) var haldinn nýlega. í stjórn félagsins voru kjörn- i'r: Formaður: Magnús Guð- mundsson; varaform.: Ólafur Hiannesson; ritari: Borgþór Sig- fússon; gjaldk.: Bjarni Jónsson; vararitari: Þórður Arason; —- varagjaldk.: Vilmar Guðmunds son; meðstjórnandi: Sigurður Miagnússon. í varastjórn voru kjörnir; — Sveinn Sveinsson, Gunlaugur Hallgrímsson og Bjarni Sumar- liðason SVISS flytur út súkku- laði, mjólk og vönduðustu úr í heimi. Vörur Sviss- lendinga eru fullkomnar að gæðum. En þeir hafa aldrei áður flutt út hneykslismál, sem jafnast á við Jaccoud-málið. En Svisslendingum bregzt ckki bogalistin. Jaccoud- málið er hið fullkomna glæpamál; Frægur lög- fræðingur ákærður um morð, trú eiginkona, hjá- kona, nafnlaus bréf, nekt- armyndir, dularfullar símahringingar, ástarbréf, skammbyssur og Marokkó rýtingar. Jaccoud-málið e'r einstakt „að gæðum“ eins og aðrar útflutnings- vörur hins kalvínska Sviss. 1. maí 1958 er miðaldra maður í Genf myrtur, særður f jórum skamm- byssuskotum og stunginn fjórum rýtingsstungum. Pierre Jaccoud, frægasti lögfræðingur Genfarborg ar er sakaður um morðið, færasti Iögfræðingur Frakka var verjandi hans. Myndin sýnir Pierre Jaccoud í réttarsalnum á tali við verjanda sinn, M. Floriot, en eins og kunnugt er af fréttum, var Jaccoud dæmdur í 7 ára fangelsi og áfrýjaði hann ekki dóminum. liiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiHiiiii DOUGLAS-SMIÐJURNAR FRAMLESÐA CARAVELLE NEW YORK, 10. febr. (NTB-' AFP). — Amerísku flugvéla- | verksmiðjurnar Douglas Air-! craft Corporation hafa keypt réttinn til að framleiða frönsku farþegaþotuna „Caravelle“ og hafa jafnframt gerzt sölu-um- boðsmenn franska félagsins SUD Aviation víða um heim. Sagði yfirmaður Douglas-verk- smiðjanna, Donald W. Douglas yngri, á blaðamannafundi í dag, að það væri skoðun sín, að I Spilakvöld í j ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- j : LÖGIN í Réykjavík efna | ; til spilakvölds í Iðnó n. k. ; • föstudagskvöld kl. 8.30 e. • I h. Fyrirkomulagið verður j ; hið sama og áður, spilað • ; og dansað og flutt stutt á- j « varp. Fjölmennið og takið j ; með ykkur gesti. : franska flugvélin bætti eins vel og hægt væri upp eigin langflugsvél félagsins Douglas- 8. Hann kvað félag sitt verða að fá pantanir fyrir minnst 60 Caravelle-vélum, áður en unnt væri að hefja framleiðslu, en mögulegt ætti að vera að selja alls 300 slíkar vélar í Banda- ríkjunum á næstu 3 til.4 árum. Douglas-verksmið j ur n ar munu hætta við að framleiða sína eigin miðlungs-langdrægu vél Douglas-9. — Samn'ngur- inn veitir Douglas framleiðslu- og söluumboð fyrir allt vestur- hvel jarðar, Bretland og flest lönd ÁusturrAsíu, en frönsku verksmiðjurnar hafa réttinn í Evrópu og öðrum löndum. Jafnframt munu frönsku verk- smiðjumar hafa samvinnu við Douglas um sölu DC.-8 og skipzt verður á verkfræðing- um og tæknimenntuðum mönn- um. BRUSSEL, 10. febr. (NTB-Reu- ter). — Belgíumenn féllust í dag á að veita Kongó algjört sjálfstæði án nokkurra tak- markana, er landið verður ó- háð ríki í júní n. k. Það var Albert Lilja, varautanríkisráð- herra, sem kom með þessar at- hyglisverðu upplýsingar á Kongó-ráðstefnunni í Briissel í dag, og eru þær túlkaðar svo, að Belgíumenn hafi látið a£ þeirri hugmynd að halda nokkru af embættum landsins í sínum höndum nokkra stund eftir að landið hefði orðið ó~ háð ríki. Aðilar á ráðstefnunni upp- lýsa jafnframt, að fulltrúar Kongó hafi fyrir sitt leyti fall- izt á það í meginatriðum að gera vináttu- og samstöðusamn. ing við Belgíu. Verða hafúar* viðræður um slíkan samning’ þegar, er Kongó hefur hlotið* sjálfstæði. 2. umræða um efna- hagsmálin Á DAGSKRÁ neðri deildar Alþingis í dag er eitt mál, fruin varp ríkisstjórnarinnar |ra efnahagsmál, 2 .umr., ef le>ið verður. Þarf afbrigði til að taka málið á dagskrá, þar cð of skammt er síðan 1. umræðtt lauk í deildinni. Á dagskrá efri def.dar eru tvö mál: 1) Samkomudagur reglulegs Alþingis, frv. til 1. um ræðu og 2) Útsvör, frv. til 1. umræðu. í dag er 26. fundur neðri deildar og 18. fundur efri deild- Alþýðublaðið — 11. febr. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.