Alþýðublaðið - 11.02.1960, Side 12
Box 6 Copenhogen
FILIPPUS horfir undrandi
upp. Hvað er að Frans? En
svo sér hann hvað Frans á
við: þarna liggur maður á
hnjánum hjá dauðum rost-
ungi. Býr þá fólk á þessum
stað? Maðurinn verður líka
mjög undrandi, þegar hann
sér tvo ókunna menn nálgast
allt í einu. Hann stendur upp
og hrópar á ensku: „Hverjir
eruð þið? Hverju eruð þið að
leita að?“ „Við erum flug-
menn,“ segir Frans, „við
þurftum að nauðlenda ... En
hver eruð þér?“ „Ég heiti Joe,
Smith,“ segir gamli maður-
inn, „ég er frá Neweastle .. .
en ég hef búið hér í mörg ár.“
„Búið þér hér?“ Frans trúir
HINN GEISLANDI
MÁLMUR
Röntgen var nýbú-
inn að finna sína
merkilegu geisla og
Becquerel hafði komizt að
því, að úránmálmurinn
„bikblendi“ gat framkallað
ljósmyndir í myrkri. Curie-
hjónin héldu áfram að
vinna saman með bikblend-
ið, og henni tóksfað vinna
tvö ný frumefni úr því: Po-
lonium (eftir Póllandi) og
Radium, hinn geislandi
málm. í hverju tonni af úr-
aníum voru aðeins 0,14
grömm af radíum og fram-
leiðslan því óheyrilega dýr.
Franz Josef Austurríkiskeis
ari send'i frú Curie eitt tonn
af úraníum. (Næst: Nóbels
vérðlaunin.)
★
— Fyriræthin
sanna, að dómariim sjálfur
sé brjálaður.
tæpast sínum eigin eyrum.
„Já, og meira a ðsegja í tíu
ár . .. þó nokkur tími, en mað
ur venst því. Komið bara með
mér. Suðurskautslandið býr
yfir fleiri leyndardómum en
vitað hefur verið um til
þessa. Við förum þessa leið.“
íiDAMNADNID— Mér fhmst Það ægilega vitlaust,
w K h II 11 H R Í8 1 K ag þiggja það ekki, þegar gestirnir
bjóðast til að hjálpa til við uppvaskið.
— Og hér eru mínar jarð-
nesku eignir, óhrein nærföt,
götóttir sokkar, tölulausar
skyrtur o. s. frv.
Konan mín fer með mig
eins og skít.
W///, mffl W m m
HEXLABRJÓTUE:
I^vernig má, með því að
klippa tvisvar, skipta fern-
ingnum hér að ofan í fjóra
jafnstóra og eins útlítandi
hluta, sem setja má saman
í kross þannig, að strikuðu
reitirnir séu í miðjunni?
Lausn í dagbék á 14. síðu.
MEIRA
GAMANA
11. febr. 1960 — Alþýðublaðið