Tíminn - 16.06.1873, Síða 8

Tíminn - 16.06.1873, Síða 8
64 hest, traustan og vænau og sem jeg í raui inni vart mátti án vera. En þó mjer þá í svip heffci veri?) ekki meira en hálf- viríii í hann boí)ií), þá heffci jeg verib tilneyddnr a?) selja hann til aí) geta stabií) í skilum í angnablikií). Og þá má nærri geta, hvort mjer helbi ekki þrttt matur a?) fá fyrir hann eius og nú er gefib fyrir hesta. Engn ab síbur blessafcist mjer þetta og hafM jeg gott af því þar sem jeg fyrir þab ac) jeg meí) þessu múti gat stabib í skilom og hjelt lánstrausti mínu. Og svona getur opt ástabib fyrir mórgum. £ar eb hof. þykist sjá í hendi sjer, ab þjóbin sje ekki svo einfóld ab hún verhi lokkub til ab brýna tollkníflnn og skella honnm á einhverja helztu h.igsældaræb landsins, þá snýr hann sjer ab jarbeigendurn til ab fá þá til ab skapa laudsetum sín- um ]óg þegar lóggjafarvaldib er ófáanlegt til þess ebur meí) óbram orbum: ab fara krókvegi í kringnm lógin, og er slíkt ab vísu hlæglegt og lýsir nokkurskonar skarpleik; en sá skarp- leikur virbist ösb ab vera svo mikib refakyns, ab einmitt þetta atribi er eitt mebal annars þab, er vjer byggjnm á þab trú vora, ab yflrdúmarinn geti úmógulega verib hófcndur hinnar umgetnu ritgjóibar. Vjer hófnm miklu meira álit á honnra eu svo. Yrbi þab mót von innleitt, 6em hóf. vill, ab jarb- rábendnr fari ab áskilja í byggingarbrjefura ab leigulibar skuli skyldir ab hafa vissau gripafjólda á jórb hverri, þá teljum vjer slíkt óþolandi ófrelsi manna og óviburkvæmilega takmórkun eignarrjettarins. Hvab kemur jarbrábanda þab vib hvort jeg á margar skepnur eba fáar ef jeg ab eins sit vel jórbina. Og þab g e t jeg gjórt án þess þab e n d i 1 e g a þurfl ab vera komib undir gripatolu1. Sitji jeg jörbina illa, á ab útbyggja mjer jafnt, af hverri svo ástæbu 6em þab kemur, ab jeg sit jurbina illa. En hver meböl jeg hef til ab sitja jörbina vel, um þab varbar landsrábanda ekkert, honnm má vera nóg ef Jeg ab eins sit jörb hans vol, meb hverju móti sem er. Til hvers mundi þab annars leiba, ef nppástunga herra J. P. fengi framgang? Ab því er vei hyggjandi! Ef lagt væri svona óeblilegt haft á rjett manna til ab selja skepnur sínar eins og þeir þurfa, þá er hætt vib, ab menn, þegar menn ekki mega selja eptir þörfum, selji þáallt samau — láti út- byggja 6jer og kæri 6ig kolaba! — og verji svo hinnm inn- fengnu peningom til ab kaupa sjer fyrir far til A m e r í k u, eptir því sem hugnr manna er nú farinn þangab ab snúast; og tækju allir Jandrábendur npp ráb höf. leiddi þab líklega til þess, ab landib gjöreyddist á fám árum — og þá væri vel ab verib! Hver einn getnr nærri getib hvab iiann mundi gjöra ef hann væri landseti herra J. P. vib slík kjör. Ábm. 1) Höf. hefbi gjört miklu betnr og þarfara í ab brýna fyrir mönnum ab fara vel m e b þær skepnur sem menn hafa, hvab sem fjölda líbur. Undirþví er mest komib, þab verbur aldrei nógaamlega fyrir möunum brýnt. Abm. NÝKOMIÐ k PRENT í Kaupmannahöfn: «Skírnir« 1873, 47. árg. 172. bls. 8av. Um bráðasóttinci á ístandi og nokkur ráð við henni, samið af Jóni Sigurðssyni, þingmanni ísfirðinga. 38 bls. 8av. Söluverð 16 sk. í Reykjavík: Frjettir frá íslandi árin 1871 og 1872, eplir Valdimar Briem, prest til Hrepp- hóla. Fyrir árið 1871 40. bls. 1872, 32 bls. 8av. AUGLÝSINGAR. — Hver sem fundið hefir á melunum fyrir norð- an Hvammkot seinustu dagana af aprílmán. s. 1. bornar strigabuxur, með 2 hnöppum á streng og færilykkju i gati; erbeðinn að halda þeim til skila að Hvammkoti, eða til ábyrgðarmanna «Pjóðólfs» eða «Tímans». — Hjá mjer fæsl: ..UPPDRÁTTUR YFIR BANDARÍKIN í NORÐURAMERÍKU". Ivostar 48 sk. saman- brotið i vasa-brot. Einnig «40 Övelser i Engelsk» með «Nögle», «100 Timer» o. s. frv. «Den lille Amerikaner» 40 sk., samt ýmsar fleiri nýar út- lendar bækur. S i g f ú s Eymundarson. — Vesturfarar, sem vilja læra e n s k u, geta snúið sjer til Ritstjóra «Göngu-Hrólfs«. — Raut meri lítil, í hanst klippt í nárum og þá af- riikuí), meþ stýft tagl, aljárnuíi meí) sexborubnm skeifnm, mark- lau8 eíia biti fram. vintra, hvarl hjer af mýrunum fyrir viku, og er befeib ef hittast kynni, ab halda til skila til ábyrgtar- manns „T í m a n s“. PEESTAKÖLL. Veitt: Selárdalur 7. f. mán. sjera Lárusi Beni- diktssyni, aðstoðarpresti hjá föður sínum sama staðar. — Með konungsbrjefl 21. f. mán. Arnar- bæli sjera Páli J. Matthiesen til Stokkseyrar. Óveitt: þingeyraklaustur, metið 488 rd. 79 sk. Auglýst 31. f. mán. — Stokkseyrarþing, metin 813 rd. 28 sk., og liggur undir veitingu konungs. Auglýst 14. þ. m. — Skeggjastaðir á Langanes- ströndum, metnir 430 rd. 22 sk. augl. 14. þ. mán. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Prentaílur í prentsmiþju íslands. Einar JxSrbarsoii.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.