Tíminn - 12.07.1873, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.07.1873, Blaðsíða 7
71 ið kýrin mjólkar um árið, og hvers vert það væri fyrir búmanninn, sem hún af sjer gæfi. f>etta hafa reyndar einstöku búmenn gjört, en þeir eru helzt til of fáir. Hjer er því látið fylgja töflu- form, lagað eptir því, sem einn góður búmaður hafði búið sjer til, og er ætlazt til að mjólkin sje mæld einn vissan dag í hverri viku allt árið, og eptir því skrifað í töfluna þannig: B r a n d a rauðbröndótt kýr, 8 vetra gömul haustið 1856 eptir einkennum Génons af í.flokki, 2 deiid, í meðallagi stór, bar 4. október, var haldið 23. desember. í hverri Mjólk- Eptir því 1 í hverri Mjólk- Eptir því viku aðádag, allavik- viku að ádag, alla vik- vetrar. potta. una,potta. sumars . potta. una, potta. 1 14 98 i 5 35 2 14 98 2 5 35 3 13*4 94 7a 3 5 35 4 12 84 4 4 28 5 12 84 5 4 28 6 12 84 6 472 3172 7 12 84 7 572 38 V2 8 11 Va 80 V2 8 5 72 38 7, 9 12 84 9 6 42 10 11V2 801/s 10 61/2 457, 11 11 77 11 6 42 12 10 70 12 6 42 13 9 63 13 5 35 14 872 59‘/2 14 5 35 15 87s 89 7a 15 4 28 16 8 56 16 3 21 17 8 56 17 2 14 18 7% 52Va 18 2 14 19 7 49 19 » » 20 7 49 20 » » 21 7 49 21 » » 22 6 42 22 » » 23 6 42 23 » » 24 6 42 24 B » 25 572 38>/, 25 5 35 26 57> 387, 26 11 77 Mjólkaði allan Mjólkað allt veturinn . . 1,845 sumarið . . 700 og allt árið 2,545 •— Til sönnunar því, er sagt er hjer að fram- an, að Þingvaltafnndur sá, er haldinn var 26.— 29. f. m. sje hinn 12. í lölunni, skulum vjer til skýringar og gamans lesendum «Tímans>* telja þá upp eptir tímaröð: í «Reykjavíkurpóstinum«, 2. ári, 1848, nr. 11, má sjá, að lögfræðingur Jón Guðmundsson, er hinn fyrsti forgöngu- og hvata- maður til Þingvallafunda. Yar hinn 1. haldinn 5. ágúst 1848, fundarstjóri sjera Jón Jónsson prófastur í Steinnesi, (nú dáinn), fund- armenn 19. 2. 28. júní 1849, fundarstjóri P. biskup Pjeturs- son, 180 á fundi. 3. 9. ágúst 1850, fundarstjóri sjera H. Stephen- sen prófastur á Ytra-Hólmi, (nú dáinn), fund- armenn hátt á annað hundrað. 4. 28. júni 1851, sami fundarstjórl, fundar- menn 181. 5. 11.—12. ágúst 1852, fundarstjóri Páll alþ.m. Sigurðsson í Árkvörn, fundarmenn 114. 6. 28.—29. júní 1853, fundarstjóri H. Stephensen, fundarmenn 80. 7. 26. júní 1854, sami fundarst., fundarmenn 66. 8. 28. — 1855, — — — 59. 9. 27. — 1861, fundarstjóri Jón lögfræðingur Guðmundsson, fundarmenn 61. 10. 15.—16. ágúst 1862, sami fundarstjóri, fund- menn 66. 11. 15.—17. ágúst 1864, fundarstjóri E. Briem sýslumaður, fundarmenn 65. «Þatxklœti fyrir góðgjörð gjaldn. Miklar þakkir kunnum við hinum heiðr. höf. í «Yíkverja*> 6.—7. bl. fyrir þáumhyggju, er hann ber fyrir fáfróðum skilningi vorum, þar sem hann lætnr sjer annt um að við fáum rjettan skilning á brjefunum frá Ameríku ( «Norðanfara», með því að útþýða þau á hinn ljósasta og bezta hátt, svo að ekki leiðist í villu útvaldir. Vjer óskum því, að höfundurinn sleppi eigi framvegis hendi sinni af okkur, svo við missum eigi sjónar á hinum góða tilgangi hins skarpa og glögga þýðara, því annars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.