Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 23
23 dalnum; en nær bænum heitir »Forni stekkurc. Hann má hafa verið notaður meðan kotið var byggt. Það vil jeg taka fram, að jeg hefi fylgt þeirri aðalreglu í rannsóknum mínum fyrir fornleifa íjelagið, að mæla tóftir útfyr- ir veggi. Þar sem jeg hefi viðhaft innanmál er þess getið i skýrsl- unni. Einnig vil jeg geta þess, að þar sem orðin: fram, fremra, fremst o. s. frv. koma fyrir hjá mjer, t. a. m. í landslags- eða af- stöðulýsingum, þá hafa þau sunnlenzka merkingu: þ. e. fram til sjávar eða eins og vatnið rennur, en eigi upp til fjalla. Br. J. H

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.