Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1896, Page 48
Skýrsla. I. Ársfundur fjelagsins. Ársfundur fjelagsins var haldinn 29. júlí 1896. Formaður skýrði frá, að Árbók fjelagsins væri undir prentun og kæmi þar meðal annars skýrsla um rannsóknir Brynjólfs Jónssonar 1895; cand. med. & chir. Jón Jónsson hefði fundið merkilegar rústir í Freysnesi í Múlasýslu og kæmi skýrsla hans um það nú í Ár- bókinni; svo væri og haldið áfram eins og að undanförnu að prenta myndir af nokkrum hlutum á Forngripasafninu. í sum- ar væri Brynjólfur Jónsson í rannsóknarferð fyrir fjelagið vest- ur á Mýrum. Fram var lagður endurskoðaður reikningur fjelagsins fyrir 1895 og höfðu engar athugasemdir verið við hann gjörðar. Premierlöjtinant D. Bruun frá Víborg hjelt því næst fróðleg- legan fyrirlestur um rannsóknir sínar á fornum rústum í Græn- landi og skýrði ennfremur frá nokkrum athuguuum, er hann hafði gjört í sumar hjer á landi, sjer í lagi að því er snerti leif- ar af fornum viggirðingum. II. Reikningur Fornleifafjelagsins 1895. Tekjur: kr. a. 1. í sjóði frá f. á...................................1191 10 2. Tillög og andvirði seldra árbóka (fskj. 1.) . . . 172 00 3. Styrkur úr landssjóði .... .............. 300 00 4. Styrkur fráForngripasafninutilaðspyrjaupp forngripi 75 00 5. Vextir úr sparisjóði til S1/i2 1895 ............... 31 19 Samtals; 1769 29

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.